Vísir - 14.11.1977, Qupperneq 20

Vísir - 14.11.1977, Qupperneq 20
Mánudagur 14. nóvember 1977 V H i dag er mánudagur 14. nóvember 1977, 317. dagur ársins. Ár degisflóð er kl. 09.00 síðdegisflóð kl. 21.28 J APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 11.-17. nóvember annast Lyfjabúöin Iöunn og Garðs Apótek. 4 Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunr.udögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sím- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjav.:lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisíjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabiil 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. SIGGISIXPENSARI 14. nóvember 1912 Ljósmyndasýningar verða i Báru búö föstudag kl. 9 e.m. fyrir fullorðna og laugardag kl. 6 e.m. fyrir börn. Aðgöngumiðar seldir I Bárubúö báöa dagana 4-6 e.m., 25 au fyrir börn og 50 au fyrir fullorðna. — Magnús Ólafsson sýnir þar, auk hinna bestu mynda, sem áður hafa verið sýndar, myndir af ís- lendingunum glimandi i Stokkhólmi. Þar sjástöllaðalbrögð isl. glimunnar o.fl. o.fl. myndir. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Minestrone 100 g bacon eða skinka 2 laukar 2 msk mataroliu 2 stilkar blaðsellerf i ten- ingum eða 1/4 seljurót i strimlum 3 tómatar i bitum eöa 2 msk tómatmauk 2 gulrætur i strimlum 1 blaölaukur (púrra) i bitum 1/4 hvitkálshöfuð í striml- um 2 hráar kartöflur I striml- um eða bitum 100 g spaghetti brotiö niður 1 1/2 I kjúklinga eða kálfakjötsoð salt pipar steinselja Skcrið bacon eða skinku i strimla. Grófsaxið lauk- inn. Hitið mataroliuna I súpupottinum. Látið bacon eða skinkustrimla og lauk krauma um stund i feitinni án þess að brúna það. Hreinsið grænmetið og skerið niður og látið það krauma i feitinni. Nokkru af áðurnefndu grænmeti má sleppa og bæta öðru við t.d. græn- um baunum eða ertum. Fláið tómatana, skerið þá 1 bita og setjiö saman við ásamt kjötsoöinu. Látið súpuna sjóða I u.þ.b. 10 minútur. Setjið spaghett- ið út í súpuna og látiö hana sjóða áfram i u.þ.b. 10 min. Bragöbætið með kryddi og stráið yfir saxaðri steinselju. c Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir ---------- y------------------- J Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. YMISLEGT Kvennadeild Barðstrend- ingafélagsins heldur fund að Hallveigarstig 1 á morgun þriðjudag 15. nóvember og hefst hann kl. 8.30 siðdegis. Kvenfélag Hallgrims- kirkju. Basar félagsins verður haldinn laugardaginn 19. nóv. i félagsheimiiinu. Félagskonur og aðrir vel- unnarar Hallgrimskirkju sem vilja styrkja basar- inn geta komið munum i félagsheimilið (norðurálmui fimmtuda- ginn kl. 2-7, föstudaginn kl. 2-9 og fyrir hádegi laugardag. Kökur vel þegnar. Kvenfélag Bústaðar- sóknar. Fundur haldinn mánudaginn 14. nóv. kl. 8.30 Hilmar Helgason kemur á fundinn. Mætið stundvislega. — Stjórnin. Orösending frá Verka- kvennafélaginu Fram- sókn. Basar félagsins veröur haldinn 26. nóvember. Vinsamlegast komið gjöfum á skrifstof- una sem fyrst. Basar heldur Kvenfélag Há- teigssóknar á Hallveigar- stöðum sunnudaginn 20. nóv. kl.2. Tekið er á móti gjöfum á basarinn miðvikudag og laugardag á Flókagötu 59 og Hallveigarstöðum f.h. sunnudag. Kökur einnig vel þegnar Basarnefndin Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavik heldur fræðslufund um slysavarnamál, mánu- daginn 14. nóv. kl. 8 i húsi Slysavarnafélagsins. A fundinn mæta þeir Hannes Hafstein og Ósk- ar Þór Karlsson og kynna starfið. Félagskonur og aðrar þær konur sem á- huga hafa á slysavarna- málum eru hjartanlega velkomnar. Stjórnin. Jöklarannsóknafélag ts- lands Arshátið félagsins verður I Snorrabæ (yfir Austur- bæjarbiói) laugardaginn 19. nóvember 1977 og hefst kl. 19.00 með borð- haldi. Veislustjóri: Guðmundur E. Sigvaldason. Borðræða: Eysteinn Jónsson Dans Rútuferð heim Miðar óskast sóttir til ASIS og Vals Jóhannes- sonar, Suðurlandsbraut 20, fyrir 17. növ. Skemmtinefndin. Fundur Kvenfélags Bæjarleiða verður hald- inn Siðumúla 11 Þriðju- daginn 15. 11 kl. 8.30. Fjölskyldubingó. Takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Minningarspjöld um Eirlk Steingrimsson vél- stjóra frá Fossi á Slðu eru afgreidd I Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eirlksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helga- dóttur Fossi á Sfðu. umm Ég vona á Drottin, sál min vonar, og hans orðs bið ég. Sálmur 130,5 wnsmsi Maður sem kann ekki að brosa ætti aldrei að opna verslun. — Indverskt BELLA Hugsa sér'. Eftir stjörnu- spánni ætti ég að vera bæði yfirborðsleg og löt. Ég nenni ekki einu sinni að lesa þetta til enda! SKÁK Hvftur leikur og vinnur Hvftur: Butula Svartur: Vesely Banda- •rikin 1966 1. Dg6! e2 2. Dh7 +! Rxh7 3. RÍ7 mát.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.