Vísir - 14.11.1977, Page 22

Vísir - 14.11.1977, Page 22
26 Mánudagur 14. nóvember 1977 VISIB ,Erfitt að fá,filmur með leikjum Asgeirs' segir Bjorní Feiixson KjellJohansson var meöal þátt- Ég verð með myndir úr takenda”,sagði Bjarni Felixson körfubolta helgarinnar og mynd I samtali við Visi um Iþrótta- frá borðtennismótinu þar sem þáttinn i kvöid. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þóruqni Elfu Magnúsd. Höfundur les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: 15.45 „Bjargið alda, borgin min” Séra Sigurjón Guð- jónsson fyrrum prófastur talar um sálminn og höfund hans. Einnig veröur sálmurinn lesinn og sung- inn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. ~ 17.45 Ungir pennar Guðrún Þ. Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Páll V. Danlelsson forstjóri talar.20.00 Lög unga fólks- ins Rafn Ragnarsson kynn- ir. 20.50 Gögn og gæði Þáttur um atvinnumál landsmanna. Stjórnandi: Magnús Bjarn- freðsson. 21.50 tslensk einsöngslög: Elln Sigurvinsdóttir syngur 22.00 Kvöldsagan: „Fóst- bræðra saga” Dr. Jónas Kristjánsson byrjar lestur- inn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands 23.20 Fréttir, Dagskrárlok. Bjarni Felixson „Svo verð ég með erlendar knattspyrnumyndir I þættinum, myndir frá heimsmeistara- keppninni. Það verða brot Ur leikjunum Sviss-Noregur, Aust- urrlki-Tyrkland og Ungverja- Íand-Bólivla. Svo verð ég meö eina hressilega Ishokkímynd frá Sviþjóð”. Bjarni hefur nú fengið aftur sendingar með stuttum filmum frá Sviþjóð sem gerðu góða lukku meðal iþróttaáhuga- manna I fyrra. Hann var spurð- ur hvort hann hefði eitthvað gert I aö fá hingað myndir af leikjum með Standard Liege, liði Ásgeirs Sigurvinssonar i Belgiu. „Ég hef verið að vinna I þvi alveg frá i haust, en þessar myndir liggja ekki á lausu. Við erum ekki á neinum samning við belglska sjónvarpið og það er erfitt að fá svona eina og eina filmu frá þeim. En ég hef ekki gefið upp vonina og hver veit nema þetta takist”. —GA Jónas og Agnar í útvarpinu í kvöld Agnar Jónas urnar þar”, sagði Magnús. ,,Þá mun ég ræða við Þorvard EÍIas- son, framkvæmdastjóra versl- unarráðs um niðurstööur við- skiptaþings um nýsköpun islenskra fjármála”. Þetta er meðal annars efnis i þættinum en Magnús var ekki alveg búinn að ganga frá efni hans þegar Vísir hafði samband við hann. Þátturinn hefst klukkan 20.50. —GA ,,Ég verð meðal annars með umræöur milli Jónasar Kristjánssonar, ritstjóra Dag- blaðsins og Agnars Guðnasonar blaðafulltrúa bændasamtakanna um landbúnaðarmál”, sagði Magnús Bjarnfreðsson i samtali við VIsi. Magnús hefur nýlega tekið við þætti I útvarpinu sem heitir „Gagn og gæði” og hefur undirtitilinn, þáttur um atvinnu- mál landsmanna. „Auk þess verður I þættinum eitthvað um sildveiöar og horf- (Smáauglýsingar — simi 86611 J Fatnaður Litiö notuð kjólföt á grannan mann til sölu. Uppl. i sima 43060. Brúðarkjóll hvitur siður með slóða og siðu slöri til sölu. Uppl. i slma 36655. Létt og góð barnakerra til sölu með skerm og svuntu. A sama stað óskast kommóða. Upplýs- ingar I sima 51439. Barnavagn óskast. Uppl. I sima 83792. Barnastóll. Óskum eftir að kaupa háan barnastól. Simi 10323. Barnarimlarúm til sölu. Uppl. i sima 75618. Litið notaður Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. i sima 43321. Silver Cross barnavagn og barnavagga sem nýtt til sölu. Uppl. i sima 13129. Silver Cross barnavagn nýlegur óskast keyptur. Simi 92-2226. Óska eftir að kaupa notaðan kerruvagn, helst Swall- ow. Simi 95-5434. -£1 rsg-aB-' Barnagæsla Get tekið börn i gæslu allan daginn. Hef leyfi, er i Hólahverfi. Uppl. i sima 74161. Er nokkurt heimili i nágrenni Melaskóla opið fyrir 6 ára telpu frá kl. 14.30-15.30 til 18.30á daginn. Ef svo er þá hring- ið i sima 22171 á morgnana eða kvöldin. Tek börn i gæslu Hef leyfi. Bý i Furugerði. Uppl. i (Tapað - fúndið 2 lyklar á hring töpuðust sl. föstudag á Vesturgöt- unni. Vinsamiegast skilist til lög- reglunnar. Pierpont guilarmbandsúr tapaðist i Sigtúni sl. laugardags- kvöld. Finnandi hringi i sima 20119. Ljósmyndun Til sölu Penteax myndavél 2 linsur 200 mm og 135 mm. Matz eilifðarflass og þrifótur og taska fylgja. Verð 140 þús. Upplýsingar i sima 92-2164. Hefur þú athugað það að-einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venjuleg- urleikmaður. ótrúlega mikið úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengið þaö i Týli”. Já þvi ekki það. Týli, Austur- stræti 7. Sími 10966. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar. Skólavörðustlg 30. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvikmyndir, einnig 12” ferða- sjónvarpstæki. SELJUM kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 51,900, með tali og tón á kr. 107.700,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600. — Filmuskoðarar gerðir fyrir sound á kr. 16.950.- 12” ferðasjónvarpstæki kr. 54.500,- Reflex ljósmyndavélar frá kr. 30.600, - Elektronisk flöss frá kr. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur, f ilmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Fasteignir Sumarbústaður eða land i nágrenni Reykjavikur óskast keypt. Uppl. i sima 52628, Fasteignir til sölu. 3ja herbergja ibúð i mið- bænum, teppi á gólfum, nýlega standsett. Til sölu 1 herbergi og eldhús i vesturbænum, sérinn- gangur, laus fljótlega. Uppl. I sima 36949. Sérhæð eða raðhús áSeltjarnarnesi óskast. Útborgun 11 millj. 3ja-4ra herbergja ibúðir. Útborgun 6-9 millj. 2ja herbergja ibuðir. Útborgun 4-6 millj. Haraldur Guðmundsson, löggilt- ur fasteignasali Hafnarstræti 15 simar 15415 og 15414. Hús til flutnings Gött tvilyft timburhús til sölu, til flutnings eða niðurrifs. Tilvalið sem sumarbústaður. Tilboð legg- ist inn á augld. Visis fyrir mánu- dagskvöld merkt „Hús 8413”. Til sölu 160 ferm. sérhæð. Söluverö 15 millj. Ennfremur 3ja herbergja ibúð i Vesturbæ og litið eldra hús i austurborg. Eignaskiptamögu- leikar. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali Hafnar- stræti 15. Slmar 15415 og 15414. Til bygging Vinnuskúr. Óska eftir að kaupa góðan vinnu- skúr með rafmagnstöflu. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 42531 eftir kl. 7. Sumarbústadir Sumarbústaður eða land i nágrenni Reykjavíkur óskast keypt. Uppl. i síma 52628. ■ Hreingerningar I J Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 20498 og simi 26097. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar í- búðir stigaganga, stofnanir og fi. Margra ára reynsla. Hóimbræð- önnumst hreingemingar. á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningar... Þrif Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fl. Einn- ig teppahreinsun og húsgagna- hreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Góifteppahreinsun — húsgagnahreinsun. Likig reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningastöðin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga,teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantið i sima 19017. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahusum stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. I sima 86863. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig husgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Kennsla Siðasta fiosnámskeið fyrir jólin, hefst næstu daga. Fjöl- breytt úrval af allskonar mynstr- um i jólapóstpoka, jólateppi og aðrar jólagjafir. Uppl. i sima 38835. Kenni ensku, frönsku itölsku, spænsku, þýsku og sænsku. Talmál bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Menntaskólanemi | á 3ja ári óskar eftir tilsögn í I stærðfræði og efnafræði 3-4 tima i I viku. Simi 81095 frá kl. 6-8. Pýrahald Fiskabúr með fiskum til sölu, 50 litra. Simi 74624 frá kl. 12-6. 120 litra fiskabúr með borði og öllum græjum til sölu. Verð 25 þús. Uppl. I sima 40853 á kvöldin. Tilkynningar Sölubörn óskast. Ungmennafélagið Vikverji óskar eftir sölubörnum til að selja happdrættismiða Ungmenna- félags Islands. Miðar verða af- hentir á skrifstofu U.M.F.l. að Klapparstig 16 milli kl 9-12 á mánudögum og fimmtudögum. Dregið 1. desember 1977. Góð sölulaun. U.M.F,—Vlkverji Einkamál Langar að kynnast stúlkum á aldrinum 18-25 ára. Tilboð send- ist merkt „9102”. Þjónusta Húsaviðgerðir simi 72488 Tökum að okkur viðgerðir á hús- eignum, járnklæðum þök, þéttum leka. Gerum við steyptar rennur. Hreinsum rennur. Málum. Þétt- um sprungur. Allt minniháttar múrverk. Glerisetningar og margt fleira. Húsaviðgerðir. Simi 72488. Málningarvinna Tökum að okkur alhliða málning- arvinnu. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. I sima 72209 Og 41070. Húsbyggjendur Tökum að okkur hvers konar ný- byggingar. Einnig innréttingar, breytingar og viðhald. Aðeins fagmenn. Gerum föst tilboð ef óskað er. Simi 72120. Bókhald-Bókhald Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki, húsfélög og ein- staklinga. Bókhaldsstofan Lindargötu 23. Simi 26161.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.