Vísir - 14.11.1977, Side 24

Vísir - 14.11.1977, Side 24
Mánudagur 14. nóvember 1977 Enn hœkkar vest- ur-þýska markið W/y GENGIOG GJALDMIÐLAR Gjaldeyrismarkaöir eru enn undir áhrifum af þeim orörómi aö Belgar muni segja sig úr gjaldeyrisslöngunni. Þó stóö markiö traustum fótum en aörir gjaldmiölur lækkuöu gagnvart þvi. Fjármálaráöhcrra Dana, Per Hækkerup, sagöi, aö gjaideyris- siangan væri þýöingarmíkil fyrir danskt efnahagslif og Danir heföu ekki hug á aö hætta sam- starfinu innan slöngunnar. Þaö væri hagur veikra gjatdmiöla aö vera i samstarfi meö sterkari þjóöum um gjaldeyrismál. Vestur þýska markiö er nú á toppnum i gjaldeyrisslöngunni en aörir gjaldmiölar standa verr að vfgi. Markiö var skráö á hæsta veröi sem um getur á fimmtudaginn, 272.99. Danska krónan féll bæöi gagnvart markinu og öörum gjaldmiöl- um. I Tokyo féll dollarinn enn gagnvart yeni og enn þurfti Japansbanki aö kaupa dollara til aö styrkja hann. Bankinn keypti 50 milljónir dala á verö- inu 245.90. Meöalverö siöustu sex mánaöa er 242.80. Hiö háa verö á yeni hefur þegar kallaö fram viöbrögö hjá útf lutningsiönaöi Japana. Margir hafa bent á, aö útflytj- endur séu á leiö út I fen I þessum efnum þvl vörurnar veröi of dýrar vegna hins háa verös á yeni. Rikisstjórnin I Japan var kölluö saman til fundar f skyndi til þess aö ræöa leiöir til aö styrkja hagvöxtinn. Hækkun á yeni hefur slæm áhrif á hag- vöxtinn aö áliti Takeo Fukuda forsætisráöherra. Pundiö stóö styrkari fótum I kjölfar þess aö hætt var viö vinnustöövun hjá ýmsum aöil- um. Þó á enn eftir aö ganga frá mörgum atriöum I sambandi viö kjaramálin og má búast viö aö óvissa rlki um pundiö á meö- an. Breski fjármálaráöherrann Denis Healey segir aö draga muni úr atvinnuleysi á Bret- landi á næsta ári. Skattalækk- anir muni efla atvinnulffiö. Heaiey undirstrikaöi nauösyn þess aö halda veröbólgunni niöri. Það væri enn meiri nauö- syn á þvl nú eftir aö pundiö var látiö fljóta heldur en áöur. Ráö- herrann benti á aö aöeins 4% launþega heföu fengiö kaup- hækkun sföan I ágúst, sem heföi fariö upp fyrir þau 10% sem ákveöiö var aö ættu sér staö á næsta ári. A næsta ári veröur skattalækkunin til þess aö auka rauntekjur launþega, sagöi Healey ennfremur. -Peter Brixtofte/—SG # GENGISSKRANING Gengið nr. 215 Gengi nr. 216 10. nóv. kl. 12 11. nóv. kl. 13 1 Bandarikjadollar.... • 211.10 211.70 211.10 211.70 1 Sterlingspund • 381.65 382.75 384.10 385.20 1 KanadadoIIar • 190.70 191.20 190.20 190.70 100 Danskar krónur ... ■ 3454.60 3463.40 3440.20 3450.00 100Norskarkrónur ... • 3848.80 3859.80 3850.80 3861.70 100 Sænskar krónur ... • 4397.55 4410.05 4404.15 4416.65 100 Finnsk mörk • 5067.20 5081.60 5072.10 5086.50 100 Franskir frankar .. • 4333.80 4346.10 4326.30 4338.60 100 Belg. frankar • 595.50 597.20 595.50 597.20 lOOSvissn. frankar.... • 9501.55 9528.95 9540.40 9567.50 lOOGyllini • 8650.75 8675.35 8667.70 8691.40 100 V-þýsk mörk • 9350.60 9377.20 9387.40 9419.10 100 Lfrur 24.01 24.08 24.01 24.08 100 Austurr. Sch • 1313.00 1316.70 1316.90 1320.60 lOOEscudos • 518.70 520.20 519.70 521.20 lOOPesetar • 254.00 254.70 254.00 254.70 100 Yen • 85.48 85.73 85.65 85.89 Bílaviðskipti Til sölu Mazda 1300 árg. 1975. Rauður. Ekinn 45 þús. km, nær eingöngu á malbiki. Upplýsingar i sima 41702 eftir kl. 18. Til sölu Ford Fairline árg. 1963. Sjálfskiptingarlaus en góður að öðru leyti. Skoðaður 77. Ýmsir varahlutir i franskan Chrysler. Upplýsingar i sima 84849 eftir kl. 6. Óska eftir bil. Óska eftir góðum fólksbil ekki eldri en árg. 1971. Má þarfnast smá-lagfæringar. Upplýsingar i sima 42896. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Mikil eftir- spurn eftir japönskum bílum og gömlum jeppum. Opiö frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-4 á laugar- dögum. Verið velkomin. Bila- garður Borgartúni 21, Reykjavik. Chevrolet Nova árg. 68-’73 2ja dyra til sölu. Nýir rykþétti- kantar á báðar hurðir og skottlok. Einnig rúðusleikjur með áföstum krómlistum á allar hliðarrúður. Uppl. I síma 12362 Ólafur og 17748 eftir kt. 19. Volvo station De luxe árg. ’72 með útvarpi til sölu á nýj- um dekkjum, hvltur með rauðu ullaráklæði. Mjög fallegur blll utan sem innan. Uppl. í sima 507601 dag eftir kl. 7 og sunnudag. Saab 99 árg. ’74. Til sölu Saab 99 árg. ’74, ekinn 53 þús.km.Einneigandi. (Jrvalsblll. Regluleg skoðun hjá umboöi. Uppl. I síma 50755. Ford Mercury station árg. ’65 8 cyl, 390 cub, sjálfskiptur með vökvastýri til sölu. Er ekki á númerum. Þarfnast sprautunar. Einnig Volvo B 18 vél. Uppl. I sima 99-5965. Kvartmíluklúbburinn heldur kvikmyndasýningu I Laugarásbiói laugardaginn 12. nóvember kl. 2. Sýndar verða nýjar kvartmilumyndir frá Bandarikjunum og Sviþjóð. Stjórnin. Nýleg vetrardekk negld 560x15 til sölu. Uppl. I sima 25282. Fiat 124 árg. ’67 til sölu. Hagstæð kjör. Uppl. I sima 44572 Toyota Corolla station árg. ’72 til sölu i góðu lagi en þarfnastsprautunar. Uppl. i slma 24743 og 32818. Nagladekk til sölu. 4 litið notuð nagladekk á felgum 14” Uppl. i síma 36093. Vörubilstjórar athugið. Til sölu laust hálf boddý i góðu standi. Uppl. I sma 75836. Jeppaeigendur. Vélvangur auglýsir. Hjólboga- hlifar, driflokur, stýrisdemparar, varahjóls- og bensinbrúsagrind- ur, blæjuhús svört og hvit, hettur yfir varahjól og bensinbrúsa, topplyklar fyrir öxulrær. Hagstæð verð. Vélvangur Hamraborg 7, Kópavogi. Simar 42233 og 42257. BiII skuldabréf. Óska eftir fólksbil á ca 1 millj. sem greiðist með fasteigna- tryggðum skuldabréfum með 12% vöxtum, að upphæð 1,5 millj. örugg veð. Uppl. I slma 92-3632. Nagladekk. Tilsölu 3 stk. sem ný nagladekk á felgum fyrir Toyota Corolla. Einnig ýmsir varahlutir I Skoda 1202, eins og mótir, girkassar o.fl. Uppl. I sima 17748 eftir kl. 19. Torino — Wagoneer — Rebel til sölu. Ford Torino station árg. ’71 VB 302, sjálfskiptur, vökva- stýri: Jeep Wagoneer árg. ’70 V8 350.Rambler Rebel station árg. ’67 V8 290 sjálfskiptur. Þessir bil- ar eru til sýnis 1 dag og á morgun I Varahlutaversluninni Storð Ar- múla 26 simi 81430. Chevrolet Impela arg. ’66 til sölu. 6 cvl ganefær..| Verð 100 þús. Uppl. i slma 52027 milli kl. 4 og 8 i dag. Saab 99 árg. ’74 ekinn 37 þús. km Sumardekk, vetrardekk, útvarp, transitor- kveikja. Mjög góður bill, til sölu hjá Saab umboðinu. Bilablaöiö 3. tölublaö komið út. Meðal efnis: Reynslu- akstur, jeppakeppni, rallý, spar- akstur.sandspyrna. Að ógleymdu brokkinu. Bllablaðið fyrir þig. Bílablaöiö 3. tölublað komið út. Meðal efnis: Ferðabill- inn hans Sigurðar Þorkelssonar. Reynsluakstur Citroen CX. Jeppakeppni Stakks. Montesan hansPalla Hauks. Bilablaðið blað fyrir þig. Bflablaðiö 3. tölublaö komið út. Meðal efnis: íslenskur formúluökumaður, sandspyrnu- keppni,rally og sparakstur. Bila- blaðið fyrir þig. . Btlapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uðum varahlutum i flestar teg- undirbifreiða og einnig höfum við mikiö úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7. laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höföatúni 10. simi 11397. Peugeot 404 station árg. ’67 til sölu, upptekin vél. Góður bill. Skipti á dýrari amerlskum bil möguleg. Uppl. I sima 43283 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu mjög fallegur og góður Ambassa- dor D.P.L. árg. ’67 2ja dyra hardtopp 8 cyl. 327, 4ra glra, beinskiptur. Skipti á bil, sem er skemmdur eftir umferðaróhapp kemur til greina. Uppl. I simum 33924 og 74665 eftir kl. 5. óska eftir aö kaupa 4 snjódekk 14” á Skoda Pardus. Felgur mega gjarnan fylgja. Uppl. I sima 18642. Lausn orðaþrautar í síðasta Helgarblaði Bifreiöaeigendur athugiö, nú er rétti timinn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk með eða án snjónagla i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs. Ný- býlavegi 2, slmi 40093. VW 1600 árg. ’67 til sölu. Ný sprautaður og I góðu lagi, góð dekk. Verð 380 þús. Uppl. i sima 36562 eftir kl. 6 á kvöldin. Notuö nagladekk fyrir Cortinu eða hliðstæðan bil til sölu. Simi 36923. . Bílapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uðum varahlutum I flestar teg- undirbifreiöa og einnig höfum viö mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Bílaviðgerftir^] Bifreiöaeigendur athugiö! Nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla. í flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, Ný- býlavegi 2, simi 40093. ÍBilaleiga ) Leigjum út sendiferöabila ogfólksbila. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir bflaleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Ökukennsla kei>nsla — öruggur akstur. Við okuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferöarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinargóöan hátt. Þér veljiö á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags ls- lands. Við nýtum tima yðar til fullnustu og útvegum öll gögn það er yðar sparnaöur. ökuskólinn Champion, uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á öruggan og skjótan hátt. ökuskóli' og öll prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friörik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — æfingartimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ókuskóliog prófgögn, sé þess óskað. Upplýsingar og inn- ritunisima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? I nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökukennsla — Æfingátimar. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Siguröur Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214, ökukennsla. Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoö við endur- nýjun ökuskirteina. Pantið i tima. Uppl. i sima 17735 Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á öruggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Cortinu. tltvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fulkominn ökuskóli. Vandið falið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla Guðmundur G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býöur upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar simar 13720 og 83825. ÖKUKENNSLA - Endurhæfing. ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem það er tekið, þvi betra. Umferða- fræðsla I góðum ökuskóla. 011 prófgögn, æfingartlmarog aðstoö við endurhæfingu. Jón Jónsson, ökukennari. Simi 33481. ökukennsla — Æfingatímar. ökukennsla ef vil fá undireins ég hringi þá I 19-8-9 þrjá næ öku- kennslu Þ.S.H. Ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ymislegt Vinnuskúr til sölu Uppl. I sima 43611 og 83327. BREIÐHOLTSBCAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litur, leðurfeiti, leppar, vatns- verjandi Silicone og áburður i ótal litum. Skóvinnustofan Völvufelli 19. Til sölu Parker-Halecal. 243 með þýskum Beibeck sjónauka 6x42 mm, á- samt byssupoka. Verð kr. 80 þús. Upplýsingar i sima 28703 eftir kl. menn Nú er réttitiminn til að hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertið. Við útvegum ýmsar stærðir og gerðir af bátum. ótrú- lega hagkvæmt verð. Einhver þeirra hlýtur aö henta þér. Sunnufell H/F Ægisgötu 7. Simi 11977. Pósthólf 35. Trilla 2,2 tonn til sölu. Uppl. I sima 92-7067 og 92-7053. 111 1 VÍSIR ökukennsla — Æfingatlmar. Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. físar á vidskíptín

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.