Vísir - 14.11.1977, Page 29

Vísir - 14.11.1977, Page 29
visir Mánudagur 14. nóvember 1977 33 22 OG 26 TOMMU SKERMAR TEAK EÐA PALESANDER Keflavikurflugvelli, Fóður & fræ i Gunnarsholti, Tollgæslan i Reykjavik, Siglingamálastofnun rikisins og Veðurstofa Islands. Tvær bifreiðar eru i eigu hverr- ar eftirtalinna rikisstofnana: Raunvisindastofnun Háskólans, Náttúrufræðistofnun íslands, Utanrikisráðuneytið, Tilrauna- stöðin Skriðuklaustri, Skólabúið Hvanneyri, Garðyrkju skóli rikis- ins, Sildarútvegsnefnd, Gæslu- vistarhælið Gunnarsholti, Toll- stjórinn i Reykjavik, Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins, Rannsóknastofnun iðnaðarins og Rafmagnseftirlit rikisins. Flestar rikisstofnanir eiga hins vegar aðeins eina bifreið, þessar: Húsameistari rikisins, Þjóð- garðurinn, Þingvöllum, Otvarpið, Vistheimilið Breiðuvik, Bókaút- gáfa Menningarsjóðs, Rikisút- gáfa námsbóka, Héraðsskólinn Reykjanesi, Upptökuheimilið Kópavogi, Veiðistjóri, Tilrauna- stöðin Hesti, Tilraunastöðin Sámsstöðum, Tilraunastöðin Möðruvöllum, Bútæknideildin á Hvanneyri, Tilraunastöðin a Reykhólum, Skólabúið á Hólum, Nautastöðin Hvanneyri, Fóður- iðjan, ólafsdal, Stórólfsvallabúið, Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar, Sakadómur i ávana- og fikniefna- málum, Landhelgisgæslan, Sjó- mælingar tslands, Vinnuhælið Litla-Hrauni, vinnuhælið Kvia- bryggju, Brunamálastofnun rikisins, Heilbrigðisráðuneytið, Kristneshæli, Heilbrigðiseftirlit rikisins, Lyfjaverslun rikisins, Landshöfnin, Rifi, Landmælingar íslands, Ferðaskrifstofa rikisins, Rikisprentsmiðjan Gutenberg og Verðlagsstjórinn. w Ákvöröunarvaldið hjá bíla- og vélanefndinni En hvernig fara bifreiðakaup rikisins fram og hver tekur ákvarðanir um, hvaða stofnun fær að kaupa nýjan bil og þá hvernig bil? Gunnar Óskarsson tjáði okkur að það væri bila- og vélanefnd sem fjallaði um allar beiðnir frá rikisstofnunum um bifreiðakaup en fjárlaga og hagsýslustofnun hefði lokaorðið. „Beiðnir um bilakaup eða endurnýjun á bilakosti koma all- ar til þessarar nefndar”, sagði Gunnar, ,,og nefndin metur siðan hvort þörf sé á slikum kaupum. Ef svo er þá metur nefndin hvaða bifreið henti til þeirra verkefna, sem um ræðir hverju sinni. Stofnanirnar leggja yfir- leitt fram ákveðnar óskir um gerð bifreiðarinnar, en ekki er alltaf farið eftir þeim, þar sem stund- um reynist ekki þörf á jafn-dýr- um bifreiðum og óskað er eftir”. Þegar ákveðið hefur verið hvaða bifreið skuli kaupa er hún siðan pöntuð i nafni Innkaupa- stofnunar rikisins fyrir viðkom- andi stofnun. Þegar stofnunin hefurfengið nýju bifreiðina skilar hún þeirri gömlu, og er hún siðan seld á vegum Innkaupa- stofnunarinnar til hæstbjóð- anda. Það er Gunnar Óskarsson, sem sér um þetta verk fyrir Bila- og vélanefnd. Rikisbifreiðar eru yfirleitt á aldrinum 3-5 ára. Mjög sjaldgæft er að skipt sé um bifreiðar fyrr en þær hafa verið þrjú ár i notkun. II w Reynt að koma i fyrir misnotkun veg Einsog áður hefur komið fram eru rikisbifreiðar nú merktar sem slikar, og þær á efnungis að nota I tengslum við störf fyrir viö- komandi stofnun. Hvernig er eftirlit með þvi? ,,I mörgum tilfellum eru settar Jeppar eru langflestir i bifreiðaflota ríkisins ákveðnar reglur innan stofnunar um meðferð rikisbifreiðanna og vel um það hugsað, að þær séu einungis notaðar i þágu starfs- ins,” sagði Gunnar. ,,En þetta er auðvitað misjafnt og ein- staklingsbundið eins og annað. Þá hefur einn maður það verk- efni fyrir okkur, að visu bara sem >aukastarf, aðfylgjast með notkun bifreiðanna einkum um helgar en einnig nokkuð aðra daga vikunn- ar. Hann skrifar hjá sér allt það, sem hann telur athugunar vert, og siðan könnum við hvers vegna tiltekin rikisbifreið hefur verið á ákveðnum stað utan venjulegs vinnutima. I langflestum tilfell- um kemur i ljós, að um eðlilega notkun i þágu viðkomandi stofn- unar hefur verið að ræða. Mitt mat er þvl, að misnotkun á þess- um bifreiðum sé mjög litil. Hins vegar eigum við erfitt um eftirlit með notkun rikisbifreiða úti á landi. Við fáum oft kvartanir frá fólki utan af landi, en i fæstum tilfellum vill það gefa upp nafn, svo að vonlaust er fyrir okkur að sannprófa, hvort kvörtunin er á rökum reist”. TANDBERG VINNUR A GÆÐUM. Spurðu um TANDBERG áður en þú kaupir litsjónvarp Nokkrar stofnanir utan við kerfiö Áðurnefnd reglugerð nær ekki til allra rikisstofnana. Þannig falla t.d. rikisbankarnir utan við „kerfið” að þessu leyti og sömu- leiðis Landsvirkjun, sem er sam- eign rikis og annarra aðila, og Framkvæmdastofnunin. Þá hefur það viðgengist, að sumar rfkisstofnanir hafa leigt bilaleigubifreiðar um lengri eða skemmri tima. Þetta á einkum við varðandi orkuframkvæmdir. I þvi sambandi má minna á bila- leigugreiðslur Orkustofnunar og Kröflunefndar vegna virkjunar við Kröflu. Ekki er gert ráð fyrir þeim möguleika i reglugerðinni frá 1970, að bifreiðar séu leigðar með þessum hætti. Einu bilaleigusamningarnir, sem reglugerðin gerir ráð fyrir, eru samningar við einstaka rikis- starfsmenn um leigu á einkabif- reiðum þeirra að hluta til notkun- ar i þágu rlkisins. Af reglugerð- inni verður ekki séð, að önnur bif- reiðaleiga sé heimil. — ESJ. þeir vita hvað þeir vilja sem velja TANDÐERG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.