Vísir - 21.11.1977, Blaðsíða 9
Anwar Sadat eftir ísroelsferðina:
FAGNAÐSEM
FMDARHETJU,
OG FORDÆMDUR
Egyptar bjuggu sig
undir að veita Anwar
Sadat forseta sinum
hjartanlegar móttökur,
þegar hann kemur til
Kairó i dag úr „friðar-
för” sinni til ísraels.
Þúsundir og aftur
þúsundir viðsvegar úr
Egyptalandi streymdu
til flugvallarins með
veifur og spjöld með
áletrunum, þar sem
„friðarhetjan” var
boðin velkomin heim.
Skytur sá undirbúningur
skökku viö undirtektir i Araba-
löndum sumum þar sem ferö
Sadats hefur veriö fordæmd og
fréttir af henni birtar innan
svarts sorgarramma meöan
skæruliöahreyfing Palestinu-
araba hefur lýst Sadat rétt-
dræpan svikara viö málstaö
Araba.
Sadat ánægður
„Anwar Sadat Egyptalands-
forsetimun snúa aftur til Kairó
mjög ánægöur meö árangur
þessarar brautryöjanda friðar
ferðar sinnar til Jerúsalem”,
sagöi Meanchem Begin, for-
sætisráðherra tsraels viö blaöa-
menn i morgun eftir klukku-
stundarlangan fund meö
egypska þjóöarleiðtoganum á
Hóteli Daviös konungs.
„Viö áttum ágætis samræöur
sem stuðla munu aö friði og
bættri sambúö þjóöa okkar,”
sagði Begin og boðaöi siöar i
dag sameiginlega yfirlýsingu
þeirra beggja „þar sem tiltekiö
verður framhald friöarviö-
ræðna okkar viö Egyptaland og
önnur Arabariki”.
Þingræða
Sadat forseti,fyrsti Arabaleiö-
toginn sem þiggur heimboö
tsraelsrikis, ávarpaöi
„Knesset” (tsraelsþing) i gær
og var 55 minútna langri ræöu
hans vel fagnað af þingheimi en
þar gerði hann grein fyrir skil-
yrðum sem Egyptar setja fyrir
friðarsamningum milli Araba
og ísraela!
Nokkurra vonbrigða gætti i
SEM
alvörusamninga i einkaviöræö-
um sinum.”
Sadat fagnað
Egyptalandsforseta var feiki-
lega vel tekið viö komuna til
ísrael á laugardag. Um leiö
höföu tsraelsmenn mikinn viö-
búnaö til þess aö tryggja öryggi
þessa áhrifamikla gests. Sadat
notaði daginn i gær til þess aö
heimsækja ýmsa helga staöi i
Jerúsalem. Meöal annars átti
hann bænastund i Al-Aqsa-
moskunnisem er þriöji helgasti
staöur Múhammeöstrúar-
manna. Hann skoðaði hinn
helga staö þar sem likami
Krists var þveginn eftir að hann
var tekinn niður af krossinum
og einnig Yad Yeshem-minnis-
varðann sem geröur var til
minningar um þær sex milljónir
gyöinga er myrtir voru i siöari
heimstyrjöldinni.
Milljónir manna viöa um
heim horföu á i sjónvarpi, þegar
Egyptalandsforseti flutti ræðu
sina i þingi tsraels. Litu menn
þann atburö misjöfnum augum
mjög. I augum Israelsmanna
var þetta sögulegur atburöur
sem vakti meö þeim nýjar vonir
um aö öðlast friö viö nágranna
sina. I augum Bandarikja-
manna var Sadat hugrakkur
friðarboöi sem lagöi lif sitt og
stjórnmálaáhrif i hættu til þess
aö afstýra blóösúthellingum. 1
augum margra Araba var Sadat
hinsvegar svikari viö málstaö
þeirra og skæruliöar Palestinu-
araba hafa lýst því yfir aö hann
sé i þeirra augum réttdræpur og
veröi héreftir á lista yfir skot-
mörk þeirra.
„Svik, svik”.
I Sýrlandi og Libiu var frétt
um af förSadatstekiðmeð sorg.
Jana, hin opinbera fréttastofa
Libiu hvatti Araba og Egypta
sérstaklega til þess aö „koma
fram réttlátri hegningu viö
svikara”. I ummælum Jana var
Sadat kallaöur „heiöursfélagi
Zionista”og „afhjúpaður erind-
reki sem faliö haföi sig i rööum
Araba”. — „Svikarinn Sadat
stendur ekki i neinum taigslum
viö Araba eöa múhammeös-
trú,” sagöi i frétt Jana sem lýsti
ræðu forsetans'^em „auömýk-
ingu, betli og örv'á(1ntingu”-
1 trak birti málgágn stjórnar-
innar fréttir af Israelsför Sadats
innan sorgarramma. ,
SVKARI!
Söguleg stund: Leiðtogi Araba, Anwar Sadat Egyptalandsforseti, ávarpar
„Knesset” þingið i Jerúsalem.
fyrstu viðbrogðum viö ræöu
Sadats og einnig ræöu Begins
þar sem hjá hvorugum komu
fram neinar nýjar tilslakanir
sem liklegar þættu til fram-
dráttar friðarsamningum.
Vonbetri um emkavið
ræðurnar
styöja tuveru Israelsrikis innan
öruggra og verjanlegra landa-
mæra. Um leiö þótti eftirtektar-
vert að Sadat gat þjóöfrelsis-
hreyfingar Palestinuaraba
(Plo) og engu i ræðu sinni. Það
þótti tsraelsmönnum lofa góöu,
en þeir neita að eiga viöræöur
viö þau samtök.
Meðan ekkert kom þannig
fram i' ræöum þessara tveggja
leiötoga i þinginu sem vakiö gat
vonir um aö skriöur mundi
komast á friöarviðræöur, ólu
menn með sér vonir um aö
einkaviðræður þeirra eftir þing-
fundinn mundu fá meiru
áorkaö. Eins og einn þingmanna
verkamannaflokksins, Josef
Sarid, haföi orö á: „Báöir leiö-
togarnir vissu að þeir voru i
sviösljósi alheimsins og beindu
oröum sinum fyrst og fremst til
áheyrenda heima fyrir. Látum
oss vona að þeir setjist niöur viö
Sadat endurtók sem fyrr tvær
kröfur sem tsraelsmenn hafa til
þessa einróma hafnaö. Nefni-
lega að skilaö yröi aftur her-
numdu svæðunum, sem tsrael
náði á sitt vald i striðinu 1967, og
að stofnaö yröi sjálfstætt rlki
Palestinuaraba á bakka Jórdan.
I ræðu Begins forsætis-
ráðherra þótti skyggja á, hverju
hann svaraöi kröfu Sadats um
brottflutning tsraelsmanna af
vesturbakka Jórdan: „Þaö var
þar, sem konungar Judeu og
Samariu lutu guöumslnum. Þaö
var þar sem viö (gyðingar) urð-
um þjóð.”
Hins.vegar þóttu það nýmæli I
ræöu Egyptalandsforseta,
hversu eindregiö hann lofaöi að
Menachem Begin forsætisráö-
herra brá snöggt viö, þegar
Sadat tjáöi sig fúsan til aö koma
til ísrael og sendi honum heim-
boö nteö milligöngu Banda-
rikjastjórnar.
Anwar Sadat forseti leggur viö
hlustir.
STJORN KARAMANLIS HELDUR VELLI
Nýi lýöveldisf lokkurinn
undir forystu Konstantin
Karamanlis forsætisráð-
herra virtist öruggur um
meirihluta þegar hálfnuö
var talning atkvæða eftir
kosningarnar i Grikklandi
um helgina.
En sá meirihluti var til muna
minni en I fyrstu kosningum hins
endurreista lýöveldis 1974, þegar
flokkurinn fékk 54% atkvæða.
Þegar talning var hálfnuö, stefndi
að því að flokkurinn fengi 42,7%.
Ný-lýðveldissinnar fögnuðu
engu að siður þessum sigri meö
dansi á strætum Aþenuborgar I
nótt. Sigurreifari voruþó fylgis-
menn Panhallensku sósialista-
hreyfingarinnar undir forystu
Andreas Papandreou, sem virtust
ætla að tvöfalda fylgi sitt frá
siöustu kosningum og verða
stærsti flokkur stjórnarand-
stöðunnar.
Papandreou og félagar hans
virtust fá mikið af hinu nýja fylgi
sinu frá lýðveldismiðflokknum
sem fékk 20% atkvæöa 1974, en
hafði núna 12,6% þegar talning
var hálfnuð i morgun.
Karamanlis forsa^tisráöherra
sagði, að úrslit kosnipganna end-
uðu kafla i sögu landsins'og hæfu
um leið nýjan. „Viö eigum þvi að
gleyma ágreiningi okkar sem i
hita kosninganna virtist alvar-
legri og efla einingu þjóöarinnar
og færa fórnir ef aðstæður krefj-
ast.”
Sigri hrósandi sagði
Papandreou að sigur flokks hans
ætti sér ekkert fordæmi i siöari
ára stjórnmálasögu landsins og
sýndi aö kjósendur streymdu frá
hægrisinna stjórn undir merki
sósialistaflokks hans.
y