Vísir - 21.11.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 21.11.1977, Blaðsíða 16
Mánudagur 21. nóvember 1977. VISIH OOOOAudi © Volkswagen VW 1200 L árg. '77 ekinn 12 þús. km. Brúnn og brúnn að innan. Mjög hagstætt verð. Kr. 1350 þús. Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 r—^kyíyu ftjyaik—\ Strindberg Strindberg mynda- flokkurinn ,<Varnar- ræða vitfirrings" var búinn að liggja hjá sjónvarpinu í marga mánuði áður en hann var loks tekinn til sýn- ingar. Var „debút" hér á Islandi þvi miklu siðar en á hinum Norður- löndunum, þar sem flokkurinn var tekinn til sýningarsvotil strax og hann var fullgerður. Sagt er að ástæðan fyrir þvi að hann er svona seint á ferðinni hérna sé sú, að út- varpsráð hafi þurft að horfa svo oft á þátt númer tvö, til að taka ákvörðun um hvort ætti að leyfa sýningu. Nýr SAS-maður í íslandsmálin Paul Heiberg umdæmisstjóri, hefur stjörn söluskrifstofu S landi, ab þvi i flugfélagin'’ Paul Ht 59 ára að a hjáS.A.S.I ..n var um- dæmisstjóri .,.s. i Frankfurt og Munehen á árunum 1946-1975. 'ikuskrifstofa S.A.S. á ts- tilheyrir Norðursvæði 1 Danmerkurdeildar , en auk Islands tilheyra .1 einnig Færeyjar og Græn- íand. Paul Heiberg Christensen hefur aðsetur i Kaupmanna- höfn. Og það er enginn smákall sem þeir senda. —•------^ Gunnar hvessir sig Glæsilegasti Mustanginn á höfuðborgarsvæð- inu. Hver hef ur ekki litið aðdáunaraugum á G- 2499 árg. '69, 8 cyl 315 cub með öllu nema Kanariferð. Peugeot504árg. '72. Þessi vinsæli bíll er falur. Hvitur. Góðdekk. Diesel vél ekin 50 þús. km. Góður bíll, þeir sem mikið aka kaupa diesel- bíla Chevrolet Malibu station árg. '73. Ekinn 57 þús. km. 8 cyl. sjálfskiptur með öllu. Negld vetrardekk. Skipti möguleg. Vinsæll bíll I dag. Austin Mini árg. '74. Aðeins ekinn 12 þús. km. Gulbrúnn, mjög heillegur bíll. Kr. 650 bús. Transit árg. '70. Blár þarfnast smá lag- fræinga. Sumarog vetrardekk. Mjög gott verð og kjör. Aðeins 400 þús. VW Pick-up árg. '71. Ný vél, allur nýupptek- inn. Góð vetrardekk. Rauður. Kr. 800 þús. Höfum kaupanda að Range Rover '72-74 ^j Æni'!IÍli'!;l;;,ii,iiliiililillilH!;i rflilili iiiiiiiíiii:i'n«iiiiiiin liiliíÍiilli.lii 1 1 I 7 1 1 1 1 II II 1 II II BILAKAUjF 1117 i ii 11 ■ ■ 11 11 1 i F! ■lni»-*ilílllnlliluniiiHUIIIIIIIii..i.i,,liiillnniiiiiiUiiimii:i:::i!iiiiumui,ii.l;;Mlnini;i HOFÐATÚNI 4 - Sími 10280 Opið laugardaga frá kl. 10-5. 10356 Liklega hefur ráð- herra verið jafnvel hvassari á bak við tjöldin en hann var á opinberum vettvangi. Fréttatilkynning sem Orkustofnun sendi frá sér eftir atvikið, var svo ruglingsleg að helst mátti lesa úr henni að starfsmenn Orkustofnunar mundu ekki þekkja borholu þótt þeir dyttu ofani hana. I Visi á föstudaginn gerist svo Gunnar háðskur vegna þeirra ummæla ýmissa sér- fræðinga að Kröflu væri ekki þörf næstu fjögur árin, þar sem byggðalinan leysti vandann. Sagði Gunnar að hin margrómaða byggða- lina væri vissulega þarfaþing, en menn yröu þó að átta sig á þvi að hún f lytti aöeins rafmagn, en fram leiddi þaö ekki. —ÓT Benz 608 '69 lengri gerð. Gulgrænn, gott lakk. Möguleiki á stöðvarplássi fyrir hendi. Gott at- vinnutæki. Kr. 2.0 m. skreppa austur að Kröflu til að fá þar fréttir og viðtöl fyrir sjónvarpið. Ómar flýgur sjálfur eins og allir vita og þetta var þvi ekkert mál fyrir hann. Svo illa vildi þó til að þegar hann var kominn austur yfir Reykjadal varð einhver ising i mótor vélarinnar, eöa smábilun. i ómar lenti þá bara á þjóðveginum og gerði við það sem þurfti. Fór svoá loftafturog sneri til Akureyrar. Engin frétt var frá Kröflu i fréttatima sjónvarps- ins það kvöldið. Hins- vegar var frétt um snjóþyngsli og slæma færð á þjóðvegum norðanlands. Aðstandendur Kröfluvirkjunar eru orðnir dálitið þreyttir á sifelldum hrakspám og aðfinnslum vegna virkjunarinnar og eru nú stundum dálítið Gunnar hvassir í svörum. Gunnar Thoroddsen, orkumálaráðherra, tók um daginn i gegn einn af starfsmönnum Orkustofnunar vegna ummæla um vinnslu- borholur og tilrauna- borholur. Flugf réttir ómar ómar Ragnarsson er fjölhæfur maöur og nýtir tima sinn vel. Ekki alls fyrir löngu var hann á Akureyri þar sem hann átti að koma fram á tveimur skemmtunum. Nokkrir klukkutimar voru á milli skemmt- ana og ákvaö ómar að nota þann tima til að VW 1200 L árg. '76. Rauður og svartur að inn- an. Ekinn 42 þús. km. Mjög hagstætt verð kr. 1100 þús. VW pallbill Pick-upárg. '74. Ekinn 60 þús. km. dökkblár og brúnn að innan. Verð kr. 1.050 þús. VW 1200 L '74. Ekinn 67 þús. km. Ljósblár og grár að innan. Verð kr. 900 þús. VW Passat '74. Ekinn 75 þús. km. Græn- sanseraður og Ijósbrunn að innan. Verð kr 1650 þús. VW 1300 '71. Ekinn 86 þús. km. Drapplitaður og brúnn að innan. Verð kr. 500 þús. Land-Rover diesei 72. Fallegur bill. Ekinn 86 þús. km. Dökkblár og hvitur. Ný dekk og ný sprautaður. Verð kr. 1300 þús. Range Rover '74. Gulur. Vökvastýri og litað gler. Ekinn 51 þús. km. Verð kr. 3.400 þús. Atn. allir auglýstir bilar eru a staðnum M •iu Lykillinn að góðum bílakaupum! I dag bjóðum við: Range Rover árg. '72 Blár, fallegur vagn ekinn 84 þús. Verð aðeins 2,3 millj. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Ford Escort árg. '74. 2ja dyra 1300. Mjög fallegur bíll. ekinn 42 þús. Verð kr. 900 þús. Ford Bronco '74 6 cyl beinskiptur mjög góður bíll á góðum dekkjum, ekinn að- eins 39 þús. km. Verð kr. 2,3 millj. Audi 100 LS árg. '77. Glæsilegur blll sem nýr. Ekinn aðeins 11 þús. km. 3,1 m. Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611 ) Citroen CX 2000 árg. '75. Bíll sem nýr, ek- inn aðeins 30 þús. Verð kr. 2,6 millj. Skipti möguleg á ódýrari. Ford Escort (þýskur), árg. '74, ekinn að- eins 10 þús. km. Bíll sem nýr. Verð kr. 1100 þús. Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. vLjyi SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.