Vísir - 21.11.1977, Síða 22

Vísir - 21.11.1977, Síða 22
26 VISIR Harðar umrœður ó landsfundinum um „sovétníðið" í Þjóðviljanum: Fundinum vor lokað í miðjum umrœðum, og Kjartan gekk út! Kjaran ólafsson, ritstjóri Þjóðviljans ^rkk af 'landsfundi Al|)ýðubandalagsins siðdegis á laugardag i fússi vegna árása á svonefnt „sovétnið” i Þjóðviljanum. Deil- urnar uröu svo harðar.að fundinum var lokað i miðjum umræöum, og Kjartan var ekki viðstaddur i lundarlok á laugardag, |>egar liann var kjörinn varaformaður flokks- ins. Siödegis á laugardag, eítir sögulegar umræöur um laga- lireytingar, sem nánar eru raktar á öörum staö i blaðinu, var tekið lyrir álit ílokksstarfs- neliidar. og snérust þær lijót- leg’a upp i umræöur annars vegar uin Ujóöviljann og hins vegar um starf lorystumanna Alþyöubandalagsins i verka- lyöshreyfingunni. ,,Ættu að láta Moggann um sovétniðið” Itjarni Uóröarson á Neskaup- stað reiö á vaöiö meö gagnrýn- ina á Ojóðviljann. Uann hældi Ujóöviljanum fyrir ýmislegt, en laldi, aö blaðið hefði að sumu leyti versnað. l->að væri t.d. oröiö alltoí litið sósialistiskt blaö. En lyrst og lremst gagn- rýndi hann þó „sovétniðiö”, sem hann taldi blaðiö birta alltof mikiö al'. Áður fyrr heföu menn láliö Moggann og önnur slik blöö um þetta, og talið al.lt, sem þar var skrifað um Sovét- rikin, lýgi. ,,l>að er kannski ekki 100% lygi, en næstum þvi, og það er engu minni lygi þótt það birtist i l'jóöviljanum”. sagði Bjarni. K.itstjórar Kjóöviljans eiga aö loka l'jóöviljanum fyrir þessu niöi". bætti hann viö. Hann taldi, aö hér væri um aö ræða tilraun manna til aö fá kvittun fyrir þvi, ,,aö þeir væru ekki eins slæmir og gömlu komm- arnir." l>essu næst hóf Guðmundur Bjarnleilsson harða gagnrýni á starl flokksins i verkalýðshreyf- ingunni, og taldi aö forystu- mennirnir þar kæmu i veg fyrir, að hægt væriað „reka pólitik” i verkalyðsfélögum, sem Alþýðu- bandalagsmenn réöu yfir. ..Ilvaö átt þu viö meö aö reka pólitik?”, spurbi Guðmundur J. Guömundsson, formaður Verkamannasambandsins, utan ur sal. en fékk litil svör. Fundinum lokaö l->egar hér var komið bar Álf- heiöur Ingadóttir, blaöamaður við Hjóðviljann, upp tillögu um, að lundinum yröi lokað hið snarasta. Hundarstjóri, Helga Sigurjónsdóttir, Kópavogi, úrskurðaði fundinn lokaðan án þess.að bera þaö undir atkvæði eins og lög flokksins gera þó ráð fyrir. Blaöamenn l’réttu allt það helsla, sem gerðist á fundinum eftir aö honum var lokað, en allt komst á suðupunkt þegar Er- lingur Viggósson, skipasmiður, llutti tillögu þess efnis, að Alþýöubandalagið kæmi á „eðlilegum samskiptum viö bræðraflokkana i Evrópu”. Iiann gagnrýndi ritstjóra t>jóð- viljans harðlega l’yrir að ..hanga aftan i Mogganum” hvað „sovétniðið” snerti. Við þá ræöu gekk Kjartan Ólafsson út, og sagöi um leið: ,,Ég sit ekki undir þessu". Kjartan mætti ekki meira til fundarins þann dag og var þvi ekki viðstaddur þegar kosning hans sjálls sem varalormanns fór fram. Hann mætli hins vegar á ny daginn eftir, en þá haföi Erlingur veriö lenginn til aö draga tillögu sina til baka. —ESJ (Smáauglysingar — sími 86611~) Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatímar. ökukennsla ef vil fá undireins ég hringi þá i 19-8-9 þrjá næ öku- kennslu Þ.S.H. [Ýmislegt ) Spái i spil og bolla. Hringið i sima 82032. Strekki dúka sama simanúmer. BKKIDHÖLTSBÚAR Allt fyrir skóna yðar. Eeimar, lit- ur, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19. ____________gðs? Verðbrétasala Mikið af spariskirteinum til sölu úr ýmsum flokkum. Skuldabréf 2ja, 3ja og 5 ára fyrir- liggjandi. Fyrirgreiðslustofan, fasteigna- og verðbréfasala. Vesturgötu 17, simi 16223. inen n. Nú er rétti timinn til að hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertið. Við útvegum ýmsar stærðir og gerðir af bátum. Ótrú- lega hagkvæmt verð. Einhver þeirra hlýtur að henta þér. Sunnufell H/F Ægisgötu 7. Simi 11977. Pósthólf 35. Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spílalastíg 10 — Sími 11640 Við lagfærum hemla á öllum gerðum bifreiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu verði. STILLING HF. Skeifan 11 simar 31340-82740 --------------------------------- þaö borgar sig að gerast áskrifandi, þá kemur blaóið örugglega á hverjum degi ertu ekki buinn aó kaupa (VÍSI ennþa þorskhausinn þinn áskriftarsími VÍSIS er 86611 CAV HOLSET Simms Bryce ER KVEIKJAN 1 LAGI? ,/J7 Ný, fullkomin tæki við prófun á FORÞJÖPPUM BLONDUM ó staðnum wttfl bílalökk ó allflestar . tegundir bila fró . Á . V Evrópu mÁl j USA C ^ v y-* Lucas i brezka og japanska bíla Ducellier i franska bíla NIEHOFF í ameriska bíla CARCOLW Varahlutaþjónusta Viðgeröarþjónusta JSLOSS][ 5KIPHOLTI 35 Vtrilun REYKJAVlK Lucos CAV BLOSSK£ SKIPHOLTI 35 Vt,llu' Ljósastillum a/ia bi/a Rafmagnsviðgerðir fyrir Lucas og CAV BLOSSI SKIPHOLTI 35 PFVV Ial/Ii/ Verfcjfaeá, / ■ 8 1351

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.