Vísir - 21.11.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 21.11.1977, Blaðsíða 12
Byltingin, sem verður eftir nokkur ór: Beint frá framleiðan da AFTAN TOYOTA varahlutaumboðið h. f. ÁRMÚLA 23 ■ REYKJAVÍK ■ SÍMI 3-12-26 ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ! Eigum fyrirliggjandi D-E-M-P-A-R-A í flestallar gerðir TOYOTAbifreida FRAMAN LADA ^^mwoo Nýr bíll ó íslandi Komið og skoðið LADA 1600 Verð ca. 1660 þús. Hagstœðir greiðsluskilmálar Umboðsmaður á Akureyri Bílaverkstœði Jóhannesar Kristjónssonar, Gránufélagsgötu 47, simi 23630 Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Suðurlandsbraul 14 - Reykjavik > Sími .illtiOO Fjórum sinnum minni eldsneytiskostnaður og meira öryggi, ón m^mmmma^i^mmmmt^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm þess að fórna krafti, wammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtmMmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm hraða og lipurð Þaö er skammt stórra högga i milli hjá Volks- vvagenverksmiðjunum. Ekki er nema ár siðan þær komu með Golf Di- esel á markaðinn en sá bill þótti marka tima- mót i gerð disilbila þvi aö vélin er hvorki þyngri ná aflminni en bensin- vélin i Golfinum, en að sjálfsögöu sparneytnari. En kröfur framtiðarinnar um afl, sparneytni og öryggi eru miklar og nú hafa Volkswag- en-verksmiðjurnar smiðað til- raunabil sem bflasérfræðingum þykir liklegt að verði fyrirmynd bilanna á næsta áratug. Þessi bill er knúinn disilvél með forþjöppu, og hefur fimm gira kassa, þar sem fimmti girinn er sérlega hár. Tölurnar, sem gefa til kynna eyðslu og afl eru bók- staflega ótrúlegar: Billinn á að eyða aó meðaltali fjórum litrurn af hraoliu á hundrað kilómetra, en verður samt ekki nema 13.5 sekúndur úr kyrrstöðu upp i 100 kilómetra hraða. Þessi frábæra vél stendur sem í ómar skrifar Ragnarsson um bíla. J Go If-dísi Ivél með for- þjöppu: Svona verða þær eftir nokkur ár. sé ekkert að baki stóru bensinvél- inni i Golf, hvað afl snertir, en verður ekkert þyngri og eyðir um það bil helmingi minna af elds- neyti, sem þar að auki er helm- ingi ódýrara. Aðsögn, stenst billinn allar þær ströngu mengunarkröfur sem gerðar hafa verið fyrir árið 1985, og þar að auki allar öryggiskröfur næsta áratugs. Það þýðir að farþegar i honum eiga að sleppa lifs þótt bilnum sé ekið á 50 kilómetra hraða á staur, á 65 km hraða á steinvegg eða á 100 kilómetra hraða á stærri bil. Og framleiðendurnir segja, að svona bil verði auðveldlega hægt « aðsetja á markað fyrir árið 1985, jafnvel innan þriggja ára. Og segið þið svo að pað þurfi að kviða framtiðinni i bilabransan- um! Fjórum sinnum minni elds- neytiskosnaður og meira öryggi, án þess að fórna krafti, hraða og lipurð. Tilrauna-Golf fyrir 1985.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.