Vísir - 21.11.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 21.11.1977, Blaðsíða 13
VISIR Mánudagur 21. nóvember 1977 Toyota Celica: japanskur Mini-Mustang i nýjum búningi. Toyota Carina: breytt- ur eftir sjö ár. » > Nýjar gerðir af Frá Bifreiðaíþrótta- klúbbi Reykjavíkur Toyota Þaö hlaut að koma að þvi að Toyota-verksmiðj urnar japönsku endur- hönnuðu Carina og Cel- ica gerðirnar sem verk- smiðjurnar hafa fram- leitt nær óbreyttar í sjö ár. Toyota er eitt stærsta risafyrirtæki heims á sínu sviði, og býður upp Fyrirhugað er hjá BtKR að halda Arshátið klúbbsins 2. desember næstkomandi. 1 þvi sambandi vill stjórnin hvetja alla félagsmenn og aðra sem á- huga hafa á aö mæta þar að hafa samband við skrifstofu BIKR sem allra fyrst, þvi að skemmtinefndinni er nokkur nauðsyn að vita væntanlega þátttöku. A árshátiðinni verður m.a. matur, happdrætti. ýmis skemmtiatriði og dans. Skrif- stofa khíbbsins er eins og áður hefur verið greint frá að Lauga- vegi 166 annarri hæö, og er opin á miövikudagskvöldum frá 8-10. Siminn er 22522. Eru menn hvattir til að láta sjá sig þar. Siðastliðinn þriðjudag fóru tveir stjórnarmanna klúbbsins til Bretlands til að sjá og fylgjast með lokaundirbúningi og fram- kvæmd RAC rallkeppninnar sem er stærsta keppnin sem þar er haldin. Verða þeir þar til 29. nóv. og verður mjög fróðlegt aö sjá hvaða upplýsingar þeir koma með þaðan, þvi að Bret- land er einhver fremsta rallþjóð heimsins. t rallkross-brautinni hefur ekkert verið unnið siðustu viku vegna frosta, en þar verður klárað að gera það sem hægt er svo að mögulegt verði að nota hana eitthvað i vetur. Að lokum vill stjórnin itreka aö menn komi á árshátiðina og taki með sér gesti. Lótið smyrja bílinn reglulega. SMURSTÖÐIN ER OPIN frá kl. 8 f.h. til kl. 6 e.h. HEKLA hf Laugavegi 170—172 — Sími 21240 á ekkert smáræðis úrval af þessum gerðum, en alls er hægtað fá 29 mis- munandi útgáfur af Carina og Celica. Nýju gerðirnar af Carina og Celica verða aðeins lengri og breiðari en fyrirrennararnir og eru línurnar nýtískuleg- ar og hreinar. Celican virðist miklu bjartari og stílhreinni en fyrir rennarinn og Toyota hefur nú aftur horfið til svipaðrar línu að framan sem var svo einkennandi fyrir Corona-bílana fyrir ára- tug. Þetta afturhallandi ,,grill" er tískulína í bíðaiðnaðinum um þess- ar mundir, þannig að gamla Coronan hefur að þessu leyti verið áratug á undan samtíð sinni. DAIHATSU — TOYOTA 1. Rofgeymir mœldur 2. Geymosambönd yfirfarin 3. Slit ó viftureim ath. 4. Frostlögur mœldur 5. Hreinsuð loftsía 6. Olia á stýrisvél ath. 7. Olíur á drifi og gírkassa ath. 8. Olía á vél endurnýjuð 9. Skipt um olíu-síu 10. Stillt kúpling ventill hf ÁRMÚLA 23 - SÍMI 30690 - REYKJAVÍK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.