Vísir - 21.11.1977, Blaðsíða 24
28
Mánudagur 21. ndvember 1977 VISIR
LÆrIð vélritun
N'ýtt námskeiö hefst mánudaginn 21. nóv. lokiö 15. desem-
ber. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í sima 41311 eftir kl. 13 daglega.
Vélritunarskólinn
4-5 herbergja
ÍBÚÐ ÓSKAST STRAX
Fátt i heimili
Öruggar greiðslur
Hringið i sima 17531.
Tilkynning fró
Bifreiðaeftirliti ríkisins
Aöalskoðun bifreiða um land allt fyrir þetta ár
er lokið.
Er þeim sem eiga óskoðaðar bifreiðar bent á
að færa bifreiðar sínar nú þegar til skoðunar#
til að forðast frekari óþægindi.
Reykjavik/ 17. nóvember 1977/
Bifreiðaeftirlit rikisins
2000 FERM.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Til kaups óskast u.þ.b. 2000 ferm. iðnaðar-
húsnæði, helst á einni hæð. Æskilegt er að
husnæðið se nýlegt.
Tilboð með frumupplýsingum um stað-
setningu gerð og ástand húsnæðisins sé
sent til auglýsingadeildar Visis að Siðu-
múla merkt „Iðnaðarhúsnæði” fyrir 25.
nóv. n.k.
' <
Styrkveltingar til
norrœna gestaleikja
A1 fé þvi, sem Iláðherranefnd Norðurlanda hefur til ráð-
stöfunar til norræns samstarfs á sviði menningarmála, er
á árinu 1978 ráðgert að verja 1.260 þúsund dönskum krón-
um til gestaleikja á sviði leiklistar, óperu og danslistar.
Umsóknir um styrki til slikra gestasýninga eru teknar til
meðferðar þrisvar á ári og lýkur fyrsta urnsóknarfresti
vegna fjárveitingar 1978 hinn 1. desember n.k. Skulu um-
sóknir senda Norrænu menningarmálaskrifstofunni i
Kaupmannahöfn á tilskildum eyðublöðum, sem fást i
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik.
Menntamálaráöuneytiö,
15. nóvember 1977
FÆST í NÆSTU LYFJABÚÐ.
KEMIKALIAHF
i:: Tískupermanent - klippingar og blástur.
(Litanir og hárskol).
Nýkomið mikið úrval af lokkum.
Ath. gerum göt í eyru. Mikið úrval af
tískuskartgripum og snyrtivörum.
ATHUGIÐ!
argreiðslustofan
Lokkur
Strandgötu 1-3 (Skiphól)
Hafnarfirði simi 51388
Með barnaföt
og leikföng ó
boðstólnum
— í nýrri verslun
í Kópavogi
Kópavogsbúar hafa nú fengiö
nýja verslun og er þar boöiö upp á
barnafatnaö, leikföng og gjafa-
vörur og sælgæti fær að fljóta
með.
Verslunin Tröð er nafnið á
þessari nýju verslun og er hún til
húsa i Neðstutröö 8 I Kópavogi.
Tröð, sem hefur nýlega verið opn-
uö, er opin frá klukkan niu til sex
alla daga nema föstudaga, þá er
opið til klukkan tiu og á laugar-
dögum er opið frá klukkan nfu til
tólf.
Meðfylgjandi mynd er tekin i
versluninni. Afgreiðslustúlkurnar
tvær heita Bára Benediktsdóttir
(t.v.) og Ingveldur Teitsdóttir.
—EA
Öll jólakortin frá
Sólarfilmu eru
nú íslensk
,,öll jólakortin sem við sendum
á markaðinn nú fyrir jólin eru
unnin innanlands að þessu sinni
og engin flutt inn erlendis frá”,
sögðu talsmenn Sólarfilmu sf. er
þeir kynntu fjölbrevtt jólakorta-
úrval sitt i vikunni. Er þetta i
fyrsta sinn, sem þannig er staðið
að málum hjá fyrirtækinu og þótti
forráðamönnum þess sllkt við
hæfi á iðnkynningarári.
Sólarfilma sendir um þessar
mundir á markað kort með teikn-
ingum eftir Arna Elfar. Þetta eru
pennateikningar prentaðar á gul-
an og grænan grunn. Fyrirtækið
hefur ekki áður framleitt kort
með teikningum Árna. Það er
einnig i fyrsta sinn að Sólarfilma
gefur út kort með myndum eftir
Ragnar Lár. Ragnar hefir meðal
annars málað myndir úr Þing-
holtunum og valið gömul og falleg
hús sem viðfangsefni.
Allar eru þessar myndir unnar
hjá Grafik h.f. og prentaðar á
mattan myndapappir.
Tvœr sögur
af Jesú
(Jt eru komnar tvær bækur,
fyrir yngstu lesendurna, Jesús
læknar lama manninn og Dóttir
Jairusar. Bækurnar eru gefnar út
af kaþólsku kirkjunni á lslandi og
prentaðar af St. Franciskussystr-
um I Stykkishólmi. Bækurnar eru
stutt kver, prýdd fjölda litmynda.
—KS