Vísir - 13.01.1978, Page 1

Vísir - 13.01.1978, Page 1
Rannsókn á skipakaupum Islendinga í Noregi hefur leitt í Ijós VERULEGAR UPPHÆÐIR UKA A BANKAREIKNINGUM I NOREGI! Við rannsóKn sKatt- rannsóknarstjóra á skipakaupum islenskra aðila i Noregi hafa komið i ljós banka- reikningar sem íslend- ingar eiga i Noregi og sem ekki hefur verið gerð grein fyrir. bók- haldi viðkomandi fyrir- tækja. Þetta kom fram hjá Gar6- ari Valdimarssyni skattrann- sóknarstjóra á „beinu linu” Vis- is i gærkvöldi, en þar svaraöi hann fyrirspurnum frá lesepd- um Visis og blaöamönnum. Garöar sagöi, aö rannsóknin beindist aö öllum skipakaupum frá Noregi á árunum 1971-1976. „Viö fórum i á annan tug fyr- irtækja hér á landi i haust og könnuöum bókhald þeirra og i framhaldi af þvi fór ég ásamt fulltrúa minum til Noregs, þar sem viö vorum viöstaddir rann- sókn Norðmanna i málum sem snerta íslendinga”, sagöi hann. „Þau fyrirtæki sem viö höfum kannað hér eru um allt land, bæöi útgerðarfyrirtæki og skipafélög.” Grunur leikur á, aö i sumum ' tilfellum hafi kaupendur skipa fengið hluta kaupverösins greiddan til baka. „A kaup- samningi er t.d. gefið upp kaup- verð^segjum 10 milljónir,en siö- an hefur kaupandinn fengiö til baka t.d. eina milljón. Okkar rannsókn beinist aö þvi, hvert þessi eina milljón hafi fariö”, sagöiGaröar. Hann kvaöst ekki geta sagt meira um niöurstöður af þessum athugunum en fjórir menn væru aö vinna i málinu. „Það er mjög góð samvinna á milli banka og skattayfirvalda i Noregi, þannig aö viö höfum möguleika á aö fá góöar uppiys- ingar um bankareikninga þar”, sagði Garöar,er hann var spurö- ur um bankareikninga Islend- inga i Noregi. Aöspuröur sagöi hann, aö viö rannsókn málsins heföu komiö i ljós bankareikningar Islend- ingá i Noregi, sem ekki heföi veriö gerð grein fyrir i bókhaldi viðkomandifyritækja, en þessir reikningar heföu verið notaöir a.m.k. aö hluta til i sambandi viö skipakaupin. ESJ Garðar Valdimarsson, skattrannsóknarstjóri/ svarar hér í simann á ritstjórn Vísis i gærkveldi. Með góðri aðstoð tæknimanna Landssímans var útbúinn sími með þremurtólum á, þannig að tveir fulltrúar Vísis, þeir ólafur Ragnarsson, ritstjóri, og Elías Snæland Jónsson, blaðamaður gátu stjórnað umræðunum, rætt við fyrirspyrjend- ur og skotið inn spurningum. Vísismynd: JEG Útvorps- og sjónvarpsblað fylgir í dag og helgarútgáfa í nýju formi á morgun Vísir á fullri ferð: Ýmsar skipulags- breytingar og ný- breytni varðandi efni og svip blaðsins Viö erum að gera ýmsar skipulagsbreytingar á Vísi þessa dagana, og eru þær meöal annars fölgnar i þvi aö efni er flutt milli daga. Þannig birtust litmyndasög- umar, sem undanfariö hafa ver iö á baksiöu Helgarblaösins i opnu Visis i gær, og i dag fylgir kynningarblaöiö um efni út- varps og sjónvarps, — en þaö hefur fram að þessu fylgt Visi á laugardögum. Þá er ætlunin aö láta laugar- dagsblaö Visis og Helgarblaðið renna saman I eitt blað, sem kemur út á laugardögum. Þaö ber nafn helgarblaðsins og efnislega ber þaö mestan keim af þvi, en þó er þar ýmsilegt af föstu efni laugardagsblaösins. Þessi helgarútgáfa Visis er 28 siður og kemur í fyrsta sinn Ut 1 þessu nýja formi á morgun. Þá er ætlunin aö stækka blaðiö á mánudögum. Næstu daga er von á nýju fyrirsagnalegri fyrir Visi, og unnið er aö þvi aö teikna nyja hausa á fasta þætti blaösins. Þetta mun hvort tveggja breyta svip blaösins. Sitthvaö fleira er i bigerð til þess aö bæta blaðið og auka þjónustuna við lesendur og væntir ritstjórnin þess, aö þessi endurskipulagning og nýbreytni mælist vel fyrir hjá kaupendum Visis. Okkur er ljóst, aö dagblaö má aldrei staöna. Þaö verður aö vera lifandi og i stööugri end- ursköpun og nauösynlegt er aö fitja upp á ýmsum nyjungum. Þótt Visir sé elsta dagblaö landsins og sé oröinn 67 ára, blessaöur — er hann og verður siungur.' Skattrannsóknarstjóri spurður helmingi lengur en óœtlað hofði verið ó ritstjórn Vísis í gœrkveldi: Stanslaus- ar spurn- ingar og glóandi símalínur Það má svo sannarlega segja aö tilraun Visis i gærkveldi til þess aö gefa lesendum kost á beinu sambandi viö menn sem eru i brennidepli, hafi hitt i mark. Stanslaust var hringt á rit- stjórnina til þess að ná sambandi við Garðar Valdimarsson, skatt- rannsóknarstjóra og var álagiö svo mikið um tima, að skiptiborð- ið okkar var farið að hitna.enda beið fólk á öllum linum. Ráðgert hafði verið að skatt- rannsóknarstjóri svaraði spurn- ingum lesenda og fulltrúa rit- stjórnar Visis i eina klukkustund en svo fór, aö hann var spurður stanslaust i tvo og hálfan tima. Fólk hringdi alls staðar aö af landinu og spuröi itarlega um hin ýmsu mál, sem embætti skatt- rannsóknarstjóra hefur til meö- ferðar og ýmsa þætti i starfsemi rannsóknardeildarinnar. Hér á forsiðu Visis i dag er ein fréttin sem fram kom, þegar gengið var á Garöar, og á baksiö- unni önnur. 1 helgarblaði Visis á morgun veröur svo opnu-útdrátt- ur úr spurningum lesenda Visis og starfsmanna og svörum Garö- ars Valdimarssonar, skattrann- sóknarstjóra. Næst er ráðgert aö gefa fólki kost á beinu sambandi við mann, sem er i sviösljósinu eftir hálfan mánuð á ritstjórn Visis.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.