Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 4
' f\ /jj'--. Föstudagur 13. janúar 1978 VISIR [ Umsjón: Guðmundur Pétursson wsm 3 biuvárahlutir BILAPARTASALAN Hotöatuni 10, simi 1 1397. iö fra kl. 9 6.30, lauqardaga kl. 9-3 oy sunnudaqa kl i 3. ilM Nýjustu fréttir frá Kambodiu og Vietnam! veriB á undanfarnar vikur, er áróöurinn of einfaldur og auösær, til þess aö menn leggi oröiö eyrun viö þvi, sem þar hefur veriö látiö flakka. Víetnam situr á sér. Engu aö siöur er þaö torskiliö, hversvegna Kambodia ákvaö síö- asta sumar aö reisa sér þann huröarás um öxl, sem illindi viö nágrannarisann hlutu aö vera. Vfetnam telur 30 milljónir ibúa meöan I Kambodfu búa aöeins 7 milljónir. Víetnamar ráöa yfir langtum stærri her, sem þar aö auki er betur hergögnum búinn og nýbrýndur úr hildarleiknum viö stórveldi eins og Bandarikin. Vi- etnamar eru og vel kunnugir á þessum slóöum og berjast á heimavelli, þótt þeir séu komnir langt inn i Kambodiu. Samt hrundu Kambodiumenn af staö áhlaupum á ýmsa landa- mærabæi i suburhluta Vietnam, eins og Chau Doc og Ha Tien, siö- asta sumar. 1 nóvember hófu þeir meiriháttar sókn inn i Tay Ninh- héraöiö, en þar um liggur leiöin til Saigon. A hinum diplómatiska vett- vangi var hegðan Kambodlu mönnum sama undrunarefniö. Til aö byrja með brá Vfetnam vægt viö. Vietnamski herinn hélt uppi málamyndarandófi og meira aö segja var hopaö svo, að óbreyttir borgarar voru fluttir burt úr þorpunum, sem voru likleg skot- mörk Kambodiu. Að þvi rak svo auövitaö, aö Vi- etnam snéri viö blaöinu og sýndi hernaöaryfirburöina,eins og kom á daginn I innrásinni á Páfa- gauksnefið, landspilduna, sem skagar inn I Tay Ninh-héraöiö. Þar skall sem sé i tönnum, áöur en Kambodia skildi, og viröist hún ekkert skilja samt. I staö þess aö þreifa strax fyrir sér um hugsanlega samninga var rokiö upp til handa og fóta meö áróö- ursstriö og stóroröar yfirlýsing- ar. Fasistar og árásarsinnar. Stjórnmálatengslin hafa veriö rofin milli landanna, og Vietnam- ar eru kallaöir „fasistar og árás- arsinnar”. Vietnam er likt við Saigon-stjórnina sálugu og „bandariska heimsvaldasinna”. En meöan Kambodia eys þannig út verstu ókvæöisorðum komm- únista, viröist Vietnam hafa gert hlé á sókn sinni, búiö um sig á nýju framlinunni og virðist biöa átekta eftir þvi aö byrjaö veröi aö þreifa fyrir sér eftir diplómatisk- um leiöum. Fyrir helgina svöruöu Viet- namar fyrir sig i áróöursstriöinu og báru upp á Kambodiu sömu striösglæpasakirnar og bornar voru á þá sjálfa. En eftir þvl sem dagarnir liöa svo, aö Vletnam sækir ekki lengra fram, viröist augljósara, aö átök- in eru ekki sprottin upp af sam- keppni Sovétrikjanna og Kina um hylli rikja Suöaustur-Asiu. Meöan Vfetnam situr á sér, þrátt fyrir hvatningar Sovétstjórnarinnar, sem notar tækifæriö um leiö til þess aö fordæma Kina, hefur Kina sýnt á sér hliö hins góöa granna, sem lætur I ljós vonir sin- ar um, aö friösamleg lausn fáist á deilurfni. Kina yfir ekki tekiö und- ir fullyrðingar Kambodiu. Plymouth Belvedere '67 Opel Kadett ‘69 Taunus 17 M '67 Saab '66 Erfðafjendurnir Kam bodía og Víetnam t fljótu bragði kann aö vera erf- itt aö sjá, hvaöa brjálæöi komi Kambodiu til þess aö troöa ilisak- ir viö nágranna sinn og margfald- an ofjarl, Vietnam, og efna til þeirra iliinda, sem hlutu fyrr eöa siöar aö leiöa til uppgjörs á vig- vellinum eöa hinum diplómatiska vettvangi nema hvort tveggja væri. Samt... liggja til grundvaíl- ar ástæöur, sem rista mjög djúpt I miskliö þessara fyrrverandi bandamanna. A sautjándu öld, þegar öll spjót stóöu á Kambodiu (sem stjórnaö varþá af Khmer) vegna árása frá Burma og Siam, notuöu Vietnam- ar tækifæriö og þöndu út sin landamæri á kostnaö Kambodiu. Með komu Frakka til Indókina á slöustu öld var endir bundinn á þessa sundurlimun landsins. Þaö hefur liðiö hátt á aöra öld siðan, en Kambodiumenn hafa aldrei getaö fyrirgefiö Vietnöm- um, aö þeir rændu þá hinum frjó- sama Mekongþrihyrningi, besta hrisgrjónaræktarlandinu á öllum Indóklnaskaganum. 1 Kambódiu héldu menn áfram aö kalla Me- kong „Kampuchea Khrom”, eða Suöur-Kambodiu. Aö minnsta kosti þangaö til kommúnistar fengu sigur 1975. Erfðaf jendur. Meöan Frakkar deildu og drottnuöu i Indókina voru dregin hin löngu landamæri Kambodiu og Vietnam. Þau deili voru Viet- nam i hag. Þjóöerniskennd Viet- nama og uppreisnarandi gegn ný- lenduveldinu var öflugri en I Kambodlu, og má vera, að Frakkar hafi viljað kaupa sér þannig velvild þjóöernissinna Vi- etnams á kostnað Kambodiu. — Annars var Kambodia undir verndarvæng Frakklands, meöan Vietnam var raunverulega ný- lenda og skyldi vera svo til fram- tiöar, rétt eins og Alsir átti aö heita héraö 1 Frakklandi. En eftir aö landamærin höföu þannig veriö fastmótuö áttu báö- ar þjóöir ibúa röngu megin landa- mæranna. Þeir áttu ekki sæla daga. Meira aö segja meöan Kambodia og Suður-VIetnam áttu aö heita samherjar I gegnum bandalagiö viö Bandarikin, töl- uöu leiötogar Kambodiu oft um „thmil”, eins og Kambodiumenn hafa I gegnum aldirnar kallaö VI- etnama. Þaö mundi þýöa eitthvaö á þessa lund: „Hinir óguölegu, ei- lifu erföafjendur”. Þetta djúpstæöa hatur kom skýrtfram I þeim fjöldamoröum, sem framin voru á vletnamska minnihlutanum I Kambodiu fyrri hluta Vietnamsstriðsins. Ibúar Kambodiu lögöu blessun sina á þaö, og stóö þetta fólk þó ekki I neinum tengslum viö kommún- ista Noröur-Vietnams. Fjandsemin. Norodom Sihanouk fursti, stofnandi hins sjálfstæöa nútima Kambodiurikis ( og aö nafninu til leiötogi hinna sigursælu komm- únistisku Rauðu Khmera til striösloka) lét I ljós I viötali 1973, þegar striöiö stóö sem hæst, á- hyggjur af þvi, aö n-vietnömsku herflokkunum i noröaustur hluta landsins virtist ekkert liggja á aö hafa sig af landi brott. Stjórn Lon Nols marskálks (árin 1970—’75) fór heldur ekki dult meö áhyggjur sinar af veru s-vietnamskra her- flokka I landamærahéruöum suö- vesturhluta Kambodiu. Þaö er sama hvaöa neyö hefur rekiö þessa nágranna til sam- starfs. Sama hvaöa pólitik hefur stefnt þeim saman. Þeir hafa aldrei getaö treyst hvorir öör- um. Hendur hvors um sig eru flekkaðar blóöi forfeöra hinna og fyrri ódæðisverk og svik brennd inn i minninguna. Siöustu árin, meðan kommún- istar hafa veriö viö völd I báöum rikjum, hefur spennan viöhaldist vegna náinna tengsla Vietnams viö Sovétrikin, þar sem Kambo- diumenn hafa hallaö sér heldur aö Kina. Kambodia hefur boriö Vietnam á brýn aö stefna að yfirdrottnun alls Indókina. Kambodla er ekki ein um þann kvlöa. Sömu skoöun- ar eru menn i andkommunlskum stjórnum Suöaustur-Asiurikja. Fullyröingum Kambodlu um, aö Vletnam ali á ráögeröum aö velta stjórninni Phnom Penh úr sessi, veröur ekki svo auöveldlega visaö á bug, þótt áþreifanlegar sannan- ir liggi ekki fyrir. En I öllum yfir- lýsingunum, sem skipst hetur Sértilboð Týli hf. Afgreiðum myndirnar í albúmum Nœstu vikur fylgir myndaalbúm hverri litfilmu er við framköllum viðskiptavinum vorum að kostnaðarlausu Myndaalbúm þassi eru 12 mynda, handhmg og fara vol í voski Varðveitið minningarnar í varanlegum umbúðum Austurstrœti 7 Simi: 10966.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.