Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 16
Föstudagur 13. janúar 1978 vísm I dag er föstudagur 13. janúar 1978, 13. dagur ársins. Árdegisf lóð er kl. 09.27, síðdegisflóð kl. 21.52. D APOTEK Helgar -kvöld og nætur- varsla apóteka vikuna 13: 19.janúar veröur i Ingólfs Apóteki og I.augarnes- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið ■öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. NEYOARÞJONUSTA Eeykjav.tlögreglan, sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400,' slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögregla" og sjúkrabill 2334.: Slökkvilið 2222. Akureyri. ' Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. ' Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. SIGGISIXPENSARI Biddu bara! Þú meta mig þegar -íí'íss; VISIR .Æ &Bt ir iinr ». £ CS& : Íjt ATWVSJS ZZÍS&SL** 13. janúar 1913 Tækifæriskaup Til sölu: 1 Konsol-sepgill, 1 skrifborð, 1 Etagere, 1 ruggustóll, 1 látúnslampi með silkiskerm, allt nýlegt og billegt. Afgr. v.á. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Fljótbakað hveitibrauð Brauðið er bæði feiti- snautt og orkurýrt. Upp- skriftin er úr Húsmæðra- kennaraskólanum. 2 1/2 dl undanrenna. 20 g pressuger eöa 2 tesk. þurrger. 1/2 tcsk. sait 1 msk sykur 5 1/2 -6 dl hveiti. Velgið mjólkina Myljið gerið út I hana og látið standa óhreyft um stund, 5 min, eða lengur. Bland- ið þá sykri og salti saman viö og hrærið I 2 min. á meðalhraöa. Gætið þess að setja vélina varlega I gang og notið hrærara eða deigkrók við verkið. Stráið 1 1/2 dl af hveiti yfír deigið I skálinni og breiðið yfir. Setjiö vélina aftur I gang þegar rúm- mál deigsins hefur aukist um helming. Látið hana ganga hæst I 2-3 min. Bætiö 1/2 dl af hveiti I ef deigið sýnist lint. Helliö þvl f 2ja Iftra mót, jafniö vel úr þvf. Bakiö I neðsta þrepi f ofni þegar rúmmál deigs- ins hefur aukist um helm- ing. Hiti 200 C. Tfmi 30-40 min. c V V" Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir 85477. Simabilanir simi 05 simi Bilanavakt borgarstofn- ana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. YMISLEGT Arshátiö félags Snæfell- inga og Hnappdæla verö- ur haldin laugardaginn 14. þ.m. að Hótel Loftleiö- um. Heiðursgestur, Sig- urður Agústsson verk- stjóri, Stykkishólmi. Að- göngumiðar afhentir hjá Þorgilsi á fimmtudag og föstudag frá kl. 13-18 Stjórnin Minningarspjöld um Eirik Steingrfmsson vél- stjóra frá Fossi á Sfðú eru afgreidd i Parfsarbúöinni Austurstræti, hjá Höllu Eirfksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guöleifu Helga- dóttur Fossi á Sfðu. MINNCARSPJÖLD -Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöðum: A ’ skrifstofunnj í Traðár- kotssundi 6. Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavik- ur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.' 14017, Þóru s. 17052, Ágli s. 52236, Steindóri s. 30996. Minningakort Styrktar- félags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verslanahöllinni, bóka- verslun Snæbjarnar-, Hafnarstræti og i skrif- stofu félagsins, Lauga- vegi 11. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá einnheimt upphæðina i giró. TIL HAMINGJU Nýlega hafa veriö gefin saman i hjónaband i Garðakrikju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Osk Jó- hanna Sigurjónsdóttir og Birgir Hólm Ólafsson Heimili þeirra er aö Hringbraut 115. Stúdió Guömundar Einholti 2. VEL MÆLT Aðspurð hvort W. Smith hefði verið mik- ill stjórnmálamaöur, svaraði kona nokkur: „Hann geröi allt, sem þurfti að gera enskt”. BELLA >yngist enn, þó ég haldi i við mig. Heldurðu að það geti verið að and- litskremið sé fitandi? Og hver, sem gefur einum þessara smæl- ingja svaladrykk ein- ungis af þvi að hann er lærisveinn, sannlega segi ég yöur: hann mun alis ekki fara á mis við laun sin. Matt. 10,42 SKAK Hvftur leikur og vinnur # JL ~|Q Í 1 t t 1 i 6 1 íi 1 i .. ? F~ ð 1* Hvftur: Anderssen Svartur: N.N. Berlin 1863. 1. De6+ Dxe6 2. Rd7 Dxd7 3. Hb8+! Kxb8 4. cxd7 Gefiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.