Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 24
VlSIR a#nfl afflih DÓMUR HÆSTARETTAR í VÍSITÖIUMÁUNU______ Kemur í veg tfyrir mörg hundruð milljóna kröfur „Þessi dóniur eyöir vissulega réttaróvissu i málinu. Þaö er einmitt spurning til h vers konar fjárskuldbindinda lögin um verötryggingu fjárskuidbind- inga næöu”, sagöi Jóhannes Nordal Seölabankastjóri i sam- tali viö Visi i morgun. Vfsir leitaöi álits Jóhannesar á dómi Hæstaréttar frá i gær þar sem heimilt er aö hækka söluverö húsa samkvæmt hækk- un byggingarvlsitölu. Jóhannes Nordal kvaöst ekki geta tjáö sig frekar um úrslit málsins eöa dóm Hæstaréttar meöan hann hefði ekki séð forsendur dóms- ins. Málið reis vegna samnings þar sem maöur keypti hús i byggingu og i kaupsamningi var ákvæði um aö verðiö skyldi hækka tilsamræmis við hækkun byggingavisitölu á byggingar- timanum. Undirréttur komst aö þeirri niöurstööu aö hér væri um aö ræða aö skuldbinding þessi væri fjárskuldbinding i skilningi laga nr. 71 frá 1966. Samkvæmt þeim er óheimilt aö stofna til fjár- skuldbindinga meö ákvæöum um aö greiöslur breytist i hlut- falli við breytingar á visitölu nema fyrir liggi leyfi frá Seðla- bankanum. Hæstiréttur taldi aö lögin ó- giltu ekki fortakslaust visitölu- ákvæöi i samningi aöila sem fel- ur I sér þá skuldbindingu að þeir inni báöir af hendi framlög á tilteknu timabili. Kaupanda hússins var þvi gert aö greiöa umrætt visitöluálag. „Þessi dómur hefur geysi- mikla þýöingu. Ef dómur undir- réttar heföi verið staöfestur heföu allir er greitt hafa visi- töluálag krafist endurgreiðslu og heildarupphæö numið hundr- uðum milljóna”, sagði Siguröur Pálsson byggingameistari i morgun. Siguröur seldi húsið sem máliö reis út af þegar kaupandi neitaði aö standa viö ákvæöið um vísitöluálagiö. „Siöan málið fór á staö hafa byggingaraðilar selt á fóstu veröi meö þvi aö giska á verö- bólguna fram i timann. Þaö er mjög erfiöur reikningur og hag- urkaupenda best tryggöur meö þvi aö miöa viö útreikninga Hagstofu á byggingarvisitöl- unni”, sagöi Siguröur. — SG Ritstjóri „Frétta fró Sovétríkjunum": Fœr laun úr atvinnuleysis- tryggingarsjóði Maria Þorsteinsdóttir, ritstjóri, ábyrgðarmaöur og útgefandi „Frétta frá Sovétrikjunum”, hef- ur nú um nokkurt skeið þegiö laun úr atvinnuieysistryggingarsjóði. Maria er i Verslunarmannafé- lagi Peykjavikur og bar Visir þetta undir Helga Guðbrandsson i V.R. „Það er rétt”, sagði Helgi, „hún hefur fengið atvinnuleýsis- bætur fram að þessu og borgaði ég henni bætur siðast á föstudag- inn og tel ég,að til þess hafi hún haft fullan rétt.” Helgi sagöifaö Maria hefði áður veriö i Sókn, en þar sem hún hefði unniöskrifstofustörf var talið rétt, aö hún ætti betur heima i V.R. og var það talsvert mál á sinum tima. Um framhald málsinsfþeg- ar ljóst væri^ að Maria gegndi störfum ritstjóra og útgefanda „Frétta frá Sovétrikjunum” vildi Helgi litið segja að svo stöddu, en auövitaö yröi farið eft- ir reglum sjóösins. — KS Boðið fram á móti forystu Dagsbrúnar „Það cr almenn óánægja með forystumenn Dagsbrúnar á flest- um stærri vinnustöðunum, og þvi höfum við ákveöið að bjóða okkur fram”, sagði Sigurður Jón óiafs- son; sem er formannsefni hóps manna sem tilkynnt hafa mót- framboð i stjórnarkosningu hjá Verkamannaféiaginu Dagsbrún. Kosningar hjá Dagsbrún eiga aö veröa siðar i þessum mánuöi/ en síöan 1971 hefur aöeins einn listi komið fram — listi stjórnar — þar til nú,að nokkrir ungir menn hafa tiikynnt mótframboð. Auk Siguröar Jóns Ólafssonar, er vit- að,að á þeim lista eru m.a. Ólafur Vilbertsson og Benedikt Kristjánsson. „Menn eru almennt óánægðir meö stjórn Dagsbrúnar og full á- stæða er til þess”, sagði Sigurður. „Hún skiptir sér litið af sinum mönnum og félagsfundir eru fáir og fámennir. Stjórnarmenn sanka að sér völdum og nota sér þau til að móta kjarasamninga á sinum skrifstofum i staö þess aö fara á vinnustaðina og afla sér upplýs- inga þar.” „Þaö er ekkert við þessu að segja — þetta er réttur félags- manna” sagði Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar, er við spurðum hann um þetta framboö i morgun. „Varöandi gagnrýni þá,sem ég hef heyrt á stjórnina frá þessum hópi, tel ég ekki vera neinn rök- stuðning fyrir þessu framboði. Ég býst við, að verkamenn hafi um meira og annaö að hugsa þessa stundina en að vera slást innbyrðis” — klp — Einkaviðtal við „Fleksnes" í Helgarblaði Blaðamaður Visis ræddi i siö- ustu viku við Rolf Wesenlund i Osló. Flestir þekkja þennan kunna, norska leikara undir nafninu „Fleksnes” eftir sjón- varpsþættina, sem gerðu hann svo vinsælan. Þetta einkaviðtal Visis er meðal efnis i Helgarblaðinu á morgun og þar gefst lesendum kostur á aö kynnast manninum á bak við hinn spaugilega Fleksncs. Loðnusjómenn sendu i gær þrjá fulltrúa á fund forsætisráöherra tii að leita eftir endurskoðun á loðnu- verðinu. A meðan svör höfðu ekki borist eða niðurstöður fengist beið ioðnuflotinn I höfn. Þessa mynd tók ljósmyndari VIsis á Akureyri.Matthias Gestsson,af loðnusjómönnum i borösal á Berki NK, rétt eftir að loðnuflotinn iagðist að bryggju I Akureyrarhöfn i fyrradag. „Bjóst enginn við að hœkkun yrði ákveðin" „Ég held að það hafi enginn búist við þvi að fundin- um með forsætisráðherra lyki með þvi að samþykkt yrði hækkun á loðnuverðinu, enda varö sú ekki raunin ”, sagöi Magni Kristjánsson, skipstjóri. við Visi i morgun, en Magni var einn þriggja skipstjóra sem komu frá Akureyri til viðræðna við forsætisráðherra. „Forsætisraöherra vildi ekki gefa neitt loforð um aö rikis- stjórnin beitti sér fyrir sérstök- um aðgeröum vegna þessa máls. Hinsvegar lofaöi hann að beita sér fyrir þvi að fyrirkomu- laginu viö verðlagningu verði breytt”. —ÓT þeirra áríð 13 milljónum Eigendur reikninganna í Finansbanken verða krafnir um gögn: „Vextir af reikningum islend- inga i Finansbanken i Dan- mörku námu á árinu 1976 um 380 þúsund dönskum krónum, sem á núverandi gengi eru rúmar þrettán milljónir islenskra króna,” sagöi Garöar Valdi- marsson, skattrannsóknar- stjóri, er hann svaraöi fyrir- spurnum lesenda Vísis og blaöamanna i gærkvöldi. Garöar sagöi, aö þessir vextir heföu ekki veriö taldir fram til Vextir námu skatts fremur en innistæöurnar en skylt er aö telja fram allar ' innistæður og vexti á erlendum bankareikningum. Sem kunnugt er var um að ræöa 81 reikning i Finansbank- en, og eru eigendur þeirra um 60. Ollum eigendunum var fyrir allnokkru siöan skrifaö bréf og hafa þeir nú sent svör meö skýr- ingum slnum. „Þaö eru margvislegar skýr- ingar, sem gefnar eru”, sagöi Garöar. „Algengasta skýringin er, aö hér sé um afgang ferða- gjaldeyris aö ræða, og er sú skýring einnig gefin á veruleg- um innistæöum. Margir nefna einnig vinnulaun erlendis, af- gang vegna náms, áhafnagjald- eyri, eignasölu, arf, umboös- laun, g jaldeyri sem keyptur hafi verið á svörtum markaöi hér heima, gjafir og sjúkragjald- 1976 króna eyri. Þetta eru helstu skýring- amar.” Garöar sagði, aö mjög mörg- um aöilum yröi skrifaö aftur bréf og óskaö eftir frekari upp- lysingum og gögnum f sam- bandi viö þessa bankareikn- inga. —ESJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.