Vísir - 13.01.1978, Page 10

Vísir - 13.01.1978, Page 10
10 VÍSIR utgefandi: Reykjaprent hf. Framkvæmdarstjóri: Davíó Guömundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson (ábm) Olafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson. Umsjon meó Helgarblaói: Árni Þorarinsson. Frettastjóri erlendra fretta: Guðmundur Petursson. Blaóamenn: Edda Andrésdóttir, Elias Snæland Jonsson, Guðjón Arngrimsson, Jonina Michaelsdottir, Kjartan L. Pálsson, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jonsdottir, Sæmundur Guðvinsson. iþrottir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjansson Ljosmyndir: Jens Alexandersson, Jon Einar Guðjonsson. útlit og hónnun: Jon Oskar Hafsteinsson, Magnus Olafsson. Auglysinga- og sölustjóri: Pall Stefansson. Dreifingarstjori: Sigurður R. Petursson. Auglysingar og skrifstof ur: Sióumula 8. Simar 8661 1 og 82260. Afgreiósla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Ritstjorn: Siðumúla 14. Simi 86611 (7 linur) Askriftargjald kr. 1500 á mánuói innanlands. Veró i lausasólu kr. 80 eintakió. Prenlun: Blaöaprent. Nýtt kosningaplagg Borgarstjórinn í Reykjavík, Birgir isleifur Gunnars- son, hefur lagt fram tillögur aö stefnuskrá borgarstjórn- ar í atvinnumálum. Framleiðslustarfsemi hefur átt í vök að verjast í borginni og því full þörf á markvissum að- gerðum í þessum efnum, enda sýnist ekki vera mikill á- greiningur þar um milli meirihluta Sjálfstæðisflokksins og minnihlutaflokkanna. Svo virðist sem Birgir isleifur Gunnarsson ætli á borg- arstjórnarferli sínum að velja hverju kjörtímabili höf- uðviðfangsefni. Fyrir síðustu kosningar lét hann t.d. gera áætlun um umhverfi og útivist, sem gekk undir nafninugræna byltingin. Það var slæm nafngift því.að verk af þessu tagi er ekki byltingarkennt i eðli sinu. Það breytir borginni smám saman, án þess að skera i augu. Byggingaframkvæmdir i þágu aldraðra sýnast hafa verið annað höfuðverkefni borgarstjórnar á þessu kjör- tímabili. Skórinn kreppir vissulega að í þeim efnum og borgarstjórn hefur að nokkru leyti farið inn á þá já- kvæðu braut að miða aðgerðir sínar við það að aldraða fólkið geti sem lengst séð um sig sjálft. Þessi vandamál þarf að leysa á mannlegri hátt en alfarið er unnt að gera með gamla stofnanafyrirkomulaginu. Nú kemur borgarstjórinn hálfu ári fyrir kosningar með nýja áætlun um uppbyggingu atvinnulífsins. Full- trúar minnihlutans í borgarstjórn hafa með nokkrum rétti bent á að hér er um kosningaplagg að ræða. Greini- legt er að borgarstjórinn ætlar að gera þetta að höfuð- máli í kosningunum i vor og á næsta kjörtímabili, ef kjósendur veita honum traust á ný. i raun og veru felst ekki gagnrýni í ábendingu sem þessari. Það er beinlínis skynsamlegt af stjórnvöldum að velja þannig ákveðin höfuðviðfangsefni og standa og falla með þeim i kosningum. Hitt er miklu ámælisverð- ara þegar meirihlutaaðilar i sveitarstjórnum setja fram almenna loforðalista, sem öllum er Ijóst að ekki er unnt að efna nema að hluta vegna takmarkaðra fjárráða. Kosningaáætlanir eru því um margt til fyrirmyndar. Fulltrúar minnihlutans hafa í samandi við þessa nýju atvinnumálaáætlun vakið athygli á, að sum atriði hennar séu soðin upp úr gömlum tillögum, er meirihlutinn hafi áður fellt fyrir minnihlutanum. Það er svolítill broddur í gagnrýni af þessu tagi. En á hitt er jafnframt að Ifta að varhugavert getur verið fyrir borgaryfirvöld að sam- þykkja hrásoðnar tillögur i þessum efnum sem öðrum án markvissrar heildarstefnumörkunar. Kjarni málsins er þó sá, að borgarstjórnarfulltrúar, hvort sem þeir skipa minnihlutann eða meirihlutann, sýnast vera á einu máli um mikilvægi þess að hefja skipulegar aðgerðir til þess að ef la framleiðslustarfsemi á höfuðborgarsvæðinu. Áætlunin gerir þannig ráð fyrir ýmis konar ráðstöfunum í þágu iönaðar og sjávarútvegs á þessu svæði. í tillögum sinum hefur Birgir Isleifur Gunnarsson að ýmsu leyti fariðaðra leiðir en hagfræðideild borgarinn- ar lagði til í skýrslu sinni um atvinnumál í Reykjavík, sem fram kom i fyrra haust og olli eins konar striðsá- standi milii málsvara höfuðborgarsvæðisins og byggða- stefnunnar. Mesta athygli vekur í því sambandi, að borgarstjórinn hafnar meðöllu hugmyndum um sérstaka atvinnumála- stofnun innan borgarkerfisins. Það var slæm kerfistil- laga því að við blasti að slík stof nun hefði tilhneigingu til að vaxa sjálf í öfugu hlutfalli við atvinnufyrirtækin. Borgarstjórinn hefur greinilega kosið að atbeini borgar- innar að atvinnuvegauppbyggingu yrði á frjálsari grundvelli og er ástæða til að fagna því. Sennilega er það helst þetta atriði, sem orðið getur til- efni til pólitiskra deilna. Um markmiðið eru ekki að marki skiptar skoðanir. En eðlilega hafa menn ólfk grundvallarsjónarmið að því er varðar leiðirnar að þvi. Föstudagur 13. janúar 1978 VÍSIR Jarðhrœringarnar fyrir norðan: Þar er eins gott aö flýta sér hægt um vegina f Kelduhverfi. Sprungur og sig geta komið hvenær sem er á miöjan veginn eins og giöggt má sjá á þessari mynd. Frá Viðari Jóhannssyni fréttaritara Vísis í Keldu- hverfi: — Slöasta sólarhring hefur veriö hér öllu rólegra en áöur. Þó koma hér snarpir kippir af og til en fólk er fariö aö venjast þeim og lætur þá litiö á sig fá. Vatnsyfirborö brunnanna og einnig á Gaukshólum viö Skúla- garö heldur áfram aö lækka. Er þaö nú oröiö hálfum metra neöar en þaö var áöur en jarö skjálftarnir hófust. Ekki er vitaö hvort vatniö lækkar eöa hvort þarna er um landris aö ræöa en yfirboröiö er minnst 50 sentimetr- um neöar en þaö var. Simastaurar fyrir vestan Lyngás hallast oröiö mjög i austur og er ástæöan sú aö jörö hefur vlöa gliönaö og sprungiö. Viö þaö hefur strekkst á simalínum, og eru þær sumstaöar eins og gitar- strengir. Er óttast aö þær gefi sig þá og þegar. í gær slitnaöi simalinan fyrir vestan Mörk en búiö er aö gera Með þögnina að leiðarljósi V Nokkrar umræöur hafa staöiö um sinn um fslenzka blaöa- mennsku. Þykir nú eins og hún hafi tekiö öfuga stefnu, enda sé fáum oröiö frltt fyrir henni, jafn- vel aö hún ali upp ósiösemi I fólki og efli giæpahneigö þeirra, sem veikir eru fyrir. Vlst er um þaö, aö blaðamennska hefur tekiö miklum breytingum slöustu ára- tugina, og hún hefur færzt meira I þaö horf aö tryggja lesendum blaöa sem réttastar og óhiut- drægastar upplýsingar um þaö, sem er aö gerast I þjóöféiaginu hverju sinni. Minna er aftur á móti um ýtariegar erlendar frétt- ir, og stafar þaö öörum þræöi af þvi, aö biöö þyrftu aö stækka tölu- vert ætti aö gera erlendum frétt- um tæmandi skil. Bundið fyrir annað aug- að Um erlendar fréttir má þaö raunar segja, aö viö erum a.m.k. meö bundiö fyrir annaö augaö enda eru blöö yfirieitt háö mat- reiöslu erlenðra fréttastofnana, þar sem þau hafa ekki efni á því aö hafa blaöamann, eöa blaöa- menn á lykilstööum erlendis, og sárafá dæmi eru þess aö blaöa- menn hafi veriö sendir til er- lcndra staöa, þar sem mikilla at- buröa er aö vænta. Þá hefur þaö síöur en svo vakiö tiltrú á frétta- flutningi eriendra aöila, aö dæmí eru þess aö einstakir blaöamenn erlendir hafi gerzt sekir um njósnir, eöa a.m.k. falliö fyrir hendi moröingja meö óskýröum hætti og af óskýröum ástæöum. Eins og flokkspólitisk blöð á íslandi. En þótt engin ástæöa sé til aö draga i efa aö erlendar frétta- stofnanir veiti sæmilega heiöar- lega þjónustu dag hvern, þrátt fyrir einhver áföll, sem alltaf geta oröiö I starfi eins og frétta- öflun, þá er þó umfangsmikil fréttastarfsemi I gangi, sem sannaö hefur veriö meö dæmum, aö engín ástæöa er til aö treysta. Er þar átt viö fréttastofur austan tjalds, sem vinna yfirleitt allt ööruvisi en fréttastofur á vestur- löndum og hafa ailt annaö frétta- mat. Samt er nú ööru hverju veriö aö birta fréttir frá þessum stofnun- um viö nokkurn aöhlátur þeirra, sem vita aö þær eru skrifaðar I þjónustu viökomandi ríkis og þá jafnt I þágu ieyniþjónustu eins og KGB og æöstu stjórnvalda lands- ins, sem auövitaö eru pólitlsk og vilja halda þvl aö fólki I fréttum, sem hentar þeim sjálfum og stjórnarstefnu þeirra. Aö þvl leyti eru þessar austantjalds frétta- stofur eins og flokkspólitlsk blöö á lslandi, enda vill svo til aö hin heiztu þeirra eru blööin, sem birta einkum greinar og upp- lýsingar frá fréttamiöium kom múnistarik ja. Reyna að jafna sam- keppnina með af- slðunarsökum Þær vinnuaöferöir pólitlskra fréttastofa og pólitlskra blaða, aö nota fréttamiöilinn alfariö I þágu pólítiskra flokka og stefnumiöa einræöisrlkja, standa mjög illa aö vlgi I samkeppninni viö óháöari og opnari blöö. Þessa samkeppni reyna pólitfsku blööin aö jafna meö þvl aö bera sjálfstæöu blööin ailskonar sökum um misferli og afsiöun lesandans. Samt benda kaupendatölur hér innanlands eindregiö til þess, aö eftir þvf sem biöö eru sjálfstæöari vegnar þeim betur I samkeppn- inni um athygli lesandans, jafn- vel þótt þau kunni aö vera I laus- legum tengslum viö einhver

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.