Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 9
vism Föstudagur 13. janúar 1978 Jœregard kemur og fer — en flytur sœnska dagskrá í Norrœna húsinu í millitíðinni Þekktur sænskur leikari Ernst Hugo Jaregard kemur til landsins á sunnudaginn, heldur uppiestur I Norræna húsinu þá um kvöldiö og fer af landi brott aftur á mánu- dagsmorguninn. Hann kemur I boöi Norræna hússins og íslensk-sænska félags- ins og mun flytja sænska dag- skrá. Jaregard er ákaflega þekktur leikari I sfnu heimalandi og jafnvel einnig hérna á lslandi, þö fæstir viti kannski af þvl. Hann er einn fremsti sjönvarpsleikari Svia og hefur margoft sést hér I sjónvarpinu hjá okkur I sænskum leikritum. Hann er fæddur 1929 og hefur starfaö sem fastráöinn leikari viö Dramaten I Stokkhólmi frá 1962. Myndirnar af Jaregard sem hér fylgja sýna hann I hlutverki Strindbergs I leikritinu Nótt Ast- meyjanna eftir Per Olaf Enguist en Ernst-Hugo lék þaö hlutverk I frumflutningi verksins I Stokk- hólmi viö mikiö lof gagnrýnenda og áhorfenda. Eins og fyrr segir kemur hann hingaö til lands á sunnudaginn kemur og þarf aö fara utan aftur Blómlegt í Norrœna húsinu Ungir og gamlir, virkir og óvirkir, lœrðir og leikmenn • • • Æskulýösstarf þjóökirkjunnar hefur boöaö til almenns umræöu- fundarum efniö: „Söfnuöurinn og unga fólkiö”. Markmiö fundarins er tviþætt. 1 fyrsta lagi aö gera sér grein fyrir hvernig ástandiö er og i ööru lagi aö komast aö ein- hverjum niöurstööum um hvaö megi gera til að byggja upp árangursrikara starf meöal unga fólksins. Umræöufundurinn veröur hald- inn I Reykjavlk, tvö kvöld, 23. og 24. janúar klukkan 19 bæði kvöld- in i Bústaöakirkju. Væntanlegir þátttakendur þurfa aö láta skrá sig ekki slöar en 13. janúar, sem er I dag, á skrifstofu Æskulýös- starfsins, Klappastig 27 simar 12236 og 12445. Vill æskulýösstarf þjóökirkj- unnar hvetja alla, unga og gamla, virka og óvirka, læröa og leik- menn til aö taka þátt I fundinum. Engin erindi veröa flutt, aöeins stuttur inngangur, en slöan verö- ur unniö I hópum, þar sem ýmsir umræöupunktar veröa lagöir fram. —GA A dagskrá Norræna hússins I janúar og febrúar 1978. Sunnudagur 15. jan. klukkan 21.00 Ernst Hugo Jaregard, upp- lestur. Miövikud. 18. jan. klukkan 20.30. Ritva-Liisa Elomaa: Finn- land I dag. Fyrirlestur meö lit- skuggamyndum Sunnudag. 22. jan. klukkan 16.00 Martin Martinsson þjóö- lagasöngvari syngur þjóölög frá Bohúsléni. Þriöjud. 24. jan. klukkan 20.30. Gunnar Broberg, dósent ræöir um Linné og sýnir kvikmyndir um hann. Laugard. 28. jan. klukkan 16.00 kvikmyndin um Linné endursýnd Sunnud. 5. feb. klukkan 16.00 Rauno Velling: Fyrirlestur — Ny- finsk prosa söker eftir sig sjalv. Sýningarsalir í kjallara: 21. jan — 30. jan IKarl Kvaran Vatnslitamyndir 4. febr. — 14 febr. Gunnar Hjalta- son — gull og silfursmiöi. Pastel- myndir 18. febr. — 27. febr. Veturliöi Gunnarsson — málverk og pastel- myndir. Sýningor - leikhús Bogasalur: Sýning á Islenskri kirkjulist frá siöari öldum eftir nafngreinda og óþekkta ís- lenska listamenn. Náttúrugripasafniö: Um helgina er opiö laugardag og sunnudag klukkan 13.30-16.00. Safniö er til húsa I Hverfisgötu 116. Asgrlmssafn: Opiö á sunnudög- um klukkan 13.30-16. Safniö er aö Bergstaöarstræti 74. Franska bókasafniö: Ljós- myndasýning er opin alla daga frá klukkan 17 til 22. Sýndar eru 75 myndir eftir sex frægustu ljósmyndara Frakklands. Franska bókasafniö er til húsa aö Laufásvegi 12. Leikhúsin: Leikféiagiö: Skáld Rósa veröur sýnd I kvöld og sunnudagskvöld. Saumastofan á laugardag. Þjóöleikhúsiö: Týnda teskeiöin á sunnudagskvöld. Hnotu- brjóturinn laugardagskvöld og siödegis á sunnudag. Stalín er ekki hér veröur sýndur I kvöld. íVj Bílasalan Höfóatúní 10 s.188818118870 Cougar '69, 8 cyl beinskiptur. Króm- felgur breið dekk aftan. Gulur með svartar rendur. Útvarp segulband. Þarfnast smáviðgerðar. Gott tækifæri fyrir sumarið að eignast spyrnubíl. Verð kr. 1400 þús. Skipti, skuldabréf. 4 P1 Jjj \ \ Audi 72 Guldrapp. Topplúga. Ný inn- f luttur. Topp bill. Skipti á jeppa á sama eða dýrari. , Maverick 71. Ekinn 68 þús. km. bein- skiptur. Blár. Snjódekk og sumardekk. Verð kr. 1250 þús. Sklpti á ódvarari. strax á mánudagsmorgun, þannig aö aöeins veröur um aö ræöa þessa einu dagskrá leikar- ans hér á landi aö þessu sinni. Jaregard átti aö koma hingað siöastliöiö haust en gat þaö ekki sökum anna. Hann mun flytja ýmislegt sænskt efni m.a. eftir rithöfundinn P.C. Jersild. —GA Range Rover 75. Brúnn. Ekinn 52 þús. km. Verð tilboð. TOPPBILL Ætlarðu að kaupa þarftu að selja, viltu skipta þá komdu til okkar. Höfum f jölda bifreiða fyrir skuldabréf. Opið alla daga frá 9-8. 1 ll l| V FRETTA- AUKINN Konur 15-20 ára EINS OG ASIA: Vel þekkt en órannsökuð 20-30 ára EINS OG AFRÍKA: Heit og rök 30-40 ára EINS OG USA: Virk áhrifamikil og tæknilega full- komin. 40-50 ára EINS OG EVRÓPA eftir tvær heimsstyrjaldir, út- keyrð en falleg 50-60 ára EINS OG RÚSSLAND: Allir vita hvar það er en enginn vill fara þangað NU vitum við það. En konur við erum illa að okkur í landafrœði. — En bílar, það er okkar fag. SÍFELD ÞJÓNUSTA - SÍFELLD VIÐSKIPTI i II I Bílasalan Bílagarður BORGARTÚNI 21 Símar: 29480 & 29750.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.