Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 6
6 Spáin gildir laugardaginn Hrúturinn, 21. mars — 20. apríl: Skipuleggöu vinnu þlna betur. Byrjaöu ekki á ööru verkefni fyrr en þú hefur lokiö viö þaö sem þú fæst viö núna. Meö þessu móti næröu miklu betri árangri. Nautið, 21. april — 21. mai: Óvenjulegur persónuleiki eins og þú er oft öfundaður af öðru fólki. Taktu þvl meö ró og brostu aö þvi. Þaö er betra aö vera öfundaö- ur/öfunduö en öfunda sjálfur. Tviburarnir, 22. maí — 21. júni: Afstaöa einhvers sem þér er annt » um er langt frá þvi aö vera upp- örvandi. Reyndu aö komast aö þvi hvaö veldur þessari afstööu. Krabbinn, 22. júni — 23. júli: Fólk hefur mikla tilhneigingu til ' aö vera meö fordóma og slá ein- hverju fram aö vanhugsuöu ráöi. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst: Dagurinn veröur hræöilega venju- legur aö mestu leyti og liklega finnst. þér þú vera aö farast úr leiöindum. Væri ekki skynsam- legra aö ljúka viö eitthvaö sem þú átt ógert og hefur vanrækt. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Þú veröur var/vör viö andstööu úr ýmsum áttum I dag. Meö áhuga þinum og skopskyni ætti þér aö takast aö ryöja öllum hindrunum úr vegi. 24. sept. — 22. nóv: Þú hefur tilhemgmgu til aö treysta fólki sem þú þekkir mjög litiö og segja þvi ýmislegt sem betur væri látiö ósagt. I) rekinn, 24. okt. — 22. nóv.: \ Þú lætur einhvern hafa allt of mikil áhrif á þig. Þetta getur verið ánægjulegt á stundum, en mun seinna hefta þroska þinn og gera þig ósjálfstæba(n). Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Akvöröun sem þú tekur i dag getur haft mikil áhrif á lif þitt i framtiöinni. Hugsaðu þig vand- lega um. Þaö borgar sig ekki ab rasa um ráö fram. Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: Vertu ákveðin(n) i oröum og at- höfnum I dag. Félagar þinir ætl- ast til aö þú takir aö þér hlutverk forystusauösins og hafir ráö undir i hverju rifi. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Gættu þin á skapsmununum ein- hvers sem þú þekkir mjög vel. Sá hinn sami gæit tekið upp á þvi aö ráöast aö þér meö óbótaskömm- um án þess aö þú hafir gert neitt á hluta hans. L Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Smámistök gætu komiö þér I mik-i il vandræöi. Hugsabu vel aö smá-| atriöum og gættu tungunnar.j Sýndu mikla varkárni m _ Föstudagur 13. janúar 1978 VISIR Hópur a f hýenum Var að ráöast á tvo hvita menn. Meðan hann var að vinna að ■ Hann litaðist um.............Þá dýrinu, heyrði hann skyndilega Sá hann óhugnanlega sjón. hlióð..... Copjrtht, 19?2 ftice Burroughs, Inc — Tm. Re| US Pat Ott I Distr. by United Feature Syndicate, Inc.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.