Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 8
( y Föstudagur 13. janúar 1978 vism Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir Nauðungaruppboð scm auglýst varí 62., 64.og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á llraunbæ 65, þingl. eign Jóns Magngeirssonar fer fram eftir kröfu Borgarsjóðs Reykjavíkur og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 16. janúar 1978 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið f Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst varf 68., 70 og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hlutai Hraunbæ 16, talin eign Sigurðar Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 16. janúar 1978 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið f Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 162., 64. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta I Grettisgötu 16, þingl. eign Árna Einarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eigninni sjálfri mánudag 16. janúar 1978 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. YÐAR ANÆGJA - OKKAR STOLT Önnumst öll mannamót, stór og smá. Að- eins nokkur „nútima” hænufet frá ys og skarkala höfuðborgarinnar. Við bjóðum allaþá aðstöðu tilhverskonar mannamóta, er best gerist. Þjónustan er indæl og verð- ið eftir því. FÉLAGSHEIMILIÐ FESTI GRINDAVÍK - SÍMI 92-8255 09 92-8389 það borgar sig aó gerast áskrifandi, þá kemur blaöiö örugglega á hverjum degi ertu ekkl búlnn aó kaupa (VÍSI ennþa þorskhausinn þinn, áskriftarsími VÍSIS er 86611 tslenski dansflokkurinn I fallegri uppstillingu i Hnotubrjótnum eftir Tjaikovsky. Síðasta síðdegissýning á Hnotubrjótnum_ Töluverðar breytingar hafa nú orðið á dansaraskipan i Ilnotu- brjótnum i Þjóðleikhúsinu. A sunnudaginn verður fjölskyldu- sýning á verkinu klukkan 15.00 og verður það jafnframt ellefta sýn- ing verksins. Hlutverk plómudisarinnar og herra hennar dansa Auður Bjarnadóttir og finnski dansarinn Matti Tikkanen, en hann er talinn einn fremsti dansarinn á norður- löndum og hcfur á undanförnum árum starfað viða erlendis við góðan orðstir. Hlutverk Snædrottningarinnar og Snækóngsins eru nú dönsuð af Ásdisi Magnúsdóttur og Þórarni Baldvinssyni. Einnig hefur verið skipt um i fleiri hlutverkum, þannig að islensku dansararnir fái hér tækifæri til að spreyta sig á fjölbreytilegum verkefnum. Benda má á að vegna gesta- dansaranna fer sýningum að fækka. Næstu sýningar eru á laugardagskvöld og á sunnudag- inn.eins og áður sagði. —GA vism smáar semstórar! $ Eigum ávallt RANXS Fi»ðrir fyrirliggjandi fjaörir i flestar geröir Volvo og Scaniu vörubifreiða. utvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 Náttúrugripasafn tslands verður opið um helgina. Safnið þykir ákaflega haganlega upp sett og þó það sé kannski ekki ríkulega búið eða búi við mjög góðan húsakost er engin svikinn sem þangað legg- ur leið sina. Myndin hér að ofan er úr safninu. Visismynd JA KATTASANDURINN ER KOMINN! GULLFISKABÚÐIN Grjótaþorpi Fischersundi Simi 11757 SIÐUMÚLI 8&14 SIMI 8661

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.