Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 13.01.1978, Blaðsíða 19
VISIR Föstudagur 13. janúar 1978 23 Úttekt á bœði borð í Reykjavíkurmótinu Fyrsta umferð i undankeppni fyrir tslandsmót, sem jafnframt er Reykjavikurmeistaramót, var spiluð s.I. þriðjudagskvöld. Atján sveitir mættu til leiks, auk íslandsmeistaranna, sveit- ar Hjalta Eliassonar frá Bridgefélagi Reykjavikur. Sveit Hjalta hefur sjálfkrafa rétt i undanúrslit tslandsmótsins, en stjórn Bridgesambands Reykjavikur ákvað að hún skyldi einnig fá rétt til þess að spila i úrslitum um Reykjavík- urmeistaratitilinn. Var hinum sveitunum siðan skipt i þrjá riðla. Úrslit leikja i einstökum riðl- um urðu þessi: A-riðill: Steingrfmur Jónasson 17, Sverr- ir Kristinsson 3, Sigurjón Tryggvason 18, Páll Valdimars- son 2, Jón Hjaltason 20, Gunn- laugur Karlsson 0 B-riðill: Guðmundur T. Gislason 20, Est- er Jakobsdóttir 0, Stefán Guð- johnsen 18, Sigurjón Helgason 2, Guðmundur Hermannsson 13, Vigfús Pálsson 7. C-riðill: Ragnar Óskarsson 16, Reynir Jónsson 4, Jón Asbjörnsson 13, Dagbjartur Grimsson 7, Sigurð- ur B. Þorsteinsson 10, Eiður Guðjohnsen 10. Næsta umferð verður i Hreyf- ilshúsinu n.k. þriðjudag og hefst kl. 20. Hér er skemmtilegt spil úr B- riðli, sem kom fyrir milli sveita Stefáns og Sigurjóns. Staðan var a-v á hættu og norður gaf. D 10 3 A D 9 8 5 3 7 6 3 2 K G 10 9 6 5 3 D G 9 7 G 8 4 A 7 A 8 6 5 4 2 G 10 7 K D . 1 opna salnum sátu n-s Hörður Arnþórsson og Þórarinn Sig- þórsson. Þar gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass 2 S 3 H 4 S 5 T pass pass dobl pass pass pass 8 4 2 K 7 K 6 4 2 A 10 9 5 Útspilið var lauf, norður drap á ásinn og spilaði spaða til baka. Ásinn átti slaginn og Hörður svinaði siðan tigulsjö. Þá spilaði hann litlu hjarta, norðurdrap og spilaði spaða. Allt var þetta i áætlun Harðar, sem trompaði, spilaði meiri hjarta á ásinn og trompaði hjarta. Spilið er nú unnið, þvi hægt er að nota hjart- að sem tromp. Spili norður hins vegar laufi i stað spaða, tapast spilið, þvi innkomu vantar. Prófið þetta sjálf. Þetta voru 550 til n-s. í lokaða salnum sátu a-v Stefán Guðjohnsen og Jóhann Jónsson. Þar gengu sagnir hins vegar á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass 2S 3T pass pass pass pass 4 S pass pass pass pass pass 3 S 4 T dobl dobl pass Útspilið var laufakóngur og skömmu siðar hafði austur fengið 10 upplagða slagi. Þau voru 790 til a-v. Samtals græddi sveit Stefáns þvi 16 impa á spil- inu. Frá Bridge- félagi Selfoss Úrslit i landstvimenningis.l, 5/1 1978. 1. Friðrik Larsen —-Grimur Sigurðsson 127 stig 2. Halldór Magnússon — HaraldurGestsson 123 stig 3. Hannes Ingvarsson — Gunnar Þórðarson 115stig 4. Þorvarður Hjaltason — Leif österby 112 stig 5. örn Vigfússon Kristján Jónsson llOstig 6. Þórður Sigurðsson — Kristmann Guðmunds- son 107 stig Guðmundur Hermanns- son efstur í Monrad eftir Monradkerfi með 16 spila- leikjum. Fjórtán sveitir spila átta um- ferðir um rétt til þátttöku i meistarakeppni félagsins. Að tveimur umferðum loknum eru þessar sveitir efstar: 1. Guðmundur Hermannsson 33 stig 2. Simon Simonarson 30 stig 3. Hjálti Eliasson 27 stig 4. Steingrimur Jónsson 25stig 5. Högni Torfason 23stig 6. Páll Váldimarsson 22 stig hjó BR Hjá Bridgefélagi Reykjavikur er nú verið að spila sveitakeppni Næsta umferð verður á mið- vikudaginn og spila þá saman m.a. sveitir Guðmundar og Si- monar og sveitir Hjalta og Steingrims. (Smáauglýsingar - sími 86611 ) Bílaviðskipti Til sölu VW rúgbrauö ’65 til niðurrifs. (Jppl. I síma 73153. Hiilman Hunter, árg. ’67 til sölu. Þarfnast lag- færingar. Tiltölulega nýsprautað- ur. Upplagt fyrir menn, sem geta gert við sjálfir. Uppl. í síma 99-1714, Selfossi. Bilaviógeróir Bifreiðaeigendur Hvað hrjáir gæöinginn? Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða vélaverkir, Þaö er sama hvað hrjáir hann leggiö hann inn hjá okkuroghann hressist skjótt. Bif- reiða og vélaþjónustan, Dals- hrauni20,Hafnarfirði.Simi 54580. 1 VW eigendur Tökum að okkar allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Bíltækni h.f. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, slmi 76080.________________ Bílaleiga ^ Leigjum út sendibfla, verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbílar, verð 2150 kr. pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opiö alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bílaleiga, Sigtúni 1. Símar 14444 og 25555. Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dagiega. Bifreið. Ökukennsla ökuskólinn Orion. Simi 29440 mánud. — fimmtud. kl. 17-19. Alhliöa ökukennsla og æf- ingatlmar. Aukin fræöileg kennsla I okkar skóla þýöir færri aksturstima og minni tilkostnaö. Timapantanir og upplýsingarr Páll Hafstein Kristjánsson simi 52862, Halldór Jónsson, simi 32943 og Guöjón Jönsson slmi 73168. Ökukennsla-Æfingatímar Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guðjón Jónsson sihfii 73168. ökukennsla — Æfingatímar Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Gunnar Jónasson ökukennari. Slmi 40694. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar, simar 13720 oe 83825. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags ís- lands. Við nýtum tíma yðar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskól- inn Champion. uppl. í sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. PASSAMYNDIR feknar i litum ftilbúitar strax 9 barna & f fölskyldu LJOSMYNDIR US AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 ökukennsla er mitt fag á bvihef ég besta lag/ verði stilla vil i hóf./ Vantar þig ekki öku- próf?/ 1 nitján átta nlu og sex/ náðu i sima og gleðin vex/ I gögn ég næ og greiði veg./ Geir P. Þormar heiti ég. Slmi 19896. Ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar 30841 og 14449. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 86109. _____________ Verdbréfasala Skuldabréf. Spariskirteini ríkissjóös óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan Vesturgötu 17, símil6233, Þorleifur Gúð- mundsson heima simi 12469. (Ýmislegt ^ ' Spái f spil og bolla i dag og næstu daga. Hringiö I sima 82032. Strekki dúka, sama slmanúmer. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reykjavík - Sími 22804 HREVnil SÍMI 85522 Opið allan sólarhringinn Bensin og vörusala við Fellsmúla opin frá kl. 7.30-21.15. Leigjum út sali til funda- og veisluhalda, dansleikja ofl. o.fl. HREYFILL FELLSMÚLA 26 TILKYNNING til launagreiðenda er hafa í þjóáustu sinni starfsmenn búsetta í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr. reglugerðar _nr. 245/1963, er þess hér með kraflst af ölluiú þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfsmanna hér í umdaeminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreið- anda til að tilkynna er launþegar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð er kaupgreið- andi fellir á sig, ef hann vanrækir skyldur sínar samkvæmt ofansögðu eða vanrækir að halda eftir af launum upp í þinggjöld, samkvæmt því sem krafíst er, en í þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bcjarfógetinn i Keflavík, Njarðvfk og Grindavik Sýslumaðurinn i Guilbringosýslu Vatnsnesvegi 33, Keflavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.