Vísir - 18.01.1978, Page 6

Vísir - 18.01.1978, Page 6
6 Miðvikudagur 18. janúar 1978 VÍSIR llrúturinn, 21. mars — 20. april: Þú ert dálitið óákveðin(n) i dag og veist varla i hvorn fót- inn þú átt að stiga. Þér hættir til að talá of mikið um hlutina. Þú ættir að reyna að bæta úr þessu. Nautið, 21. april 21. mai: Dagurinn mun liklega valda þér vonbrigöum að einhverju leyti. Þú hefur lengi beðið eftir einhverju sem átti að gerast i dag, en allar horfur eru á að það bregðist. Tviburarnir, 22. maí — 21. júni: Þér kæmi vel að hlusta á það sem aðrir leggja til enda þótt þú ákveðir siðar að fara þinar eigin leiðir. Krabbinn, 22. júni — 23. júli: Biddu ekki aðra að gera það sem þú vilt siður gera sjálf(ur). Þú átt um tvennt að velia. Ljónið, 21. júli 23. ágúst: Dagurinn er góður, en hætta er á að þú eyðileggir hann með skapvonsku og tilætlunar- semi. Reyndu eftir fremsta • megni að venja þig af þessum leiðu löstum og vera umburð- arlyndur(ur). Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Þú verður ekki i sviösljósinu i dag. Reyndu að styðja annað fólk eins og þú getur til að ná takmarki sinu. Þú gætir not- fært þér getu og hæfileika ann- arra Vogin, VÍF 24. sept. — 22. nóv: Enda þótt dagdraumar séu góðra gjalda verðir er nauð- synlegt að velja þeim réttan stað og stund. Drekinn, 24. okt. - 22. nóv.: Þú lendir ef til vill i erfiðleik- um með að halda i hemilinn á börnunum þinum i dag. Reyndar hafa verið nokkur brögð að þvi upp á siðkastið. Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des.: Einhver reynir að neyða þig til að skipta um skoðun eða taka að þér verkefnisem þér finnst ógeðfellt. Takstu ekki á hend- ur neitt, sem þú getur ekki með góðu móti valdið. Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: Vertu aðgætin(n) og tillits- samur/söm i nálægö vina þinna og vandamanna. Þú ert ekki mjög ánægð(ur) meölifið og tilveruna og læt- ur þaðbitna á umhverfi þínu að ósekju. Wgíkljk Vatnsberinn, méCjJi 21- jan. — 19. feb.; Þú hefur tilhneigingu i dag til að kasta af þér ábyrgð og koma henni á annarra herðar. Gerðu þér ljóst að þetta verð- ur aðeins til þess að fresta þvi að þú náir takmarki þinu. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Reyndu að fara þér hægar en venjulega. Taktu lifinu með ró og eyddu deginum i að hvila þig eftir þvi sem kostur er, á likama og sál. námur einhversstaöar á þéss um slóðum. Við Linton vorum sendir hingað til að rannsaka það nánar. - '“'mvi l'\ iriwnt' Viö erum i visindaleiðangri Stofnun sem viö vinnum hjá, tei ur sie hafa sannanir fyrir þvi að fyrir tveimur öldum hafi drottningin af Sheba asamt þegnum sinum gidfiist þau með dularfullum hætti undir sandinum. En er uppi kenning um að hún hafi átt Nýjan asna og nýja kerru og þú kemur með mér niður i þorpið . Já, já, Grimkin hvaö sem þú vilt! Gott! Nú skulum við afhenda löggæslu mönnunum þorpinu ræningjana' . Ef Von Kalmer*hefur áhuga á að vita hvar ég fékk þetta men, er eins gott fyrir hann að tala vel um mig við ( Ég skal \\ minnastþess. Ég hef svo mikið að gera, að ég veit ekki hvar ég á að byrja! Nú veit ég! Ég skrifa lista!!! / Við skulum nú sjá ... númer eitt.... ' Það er verið að , --- . . rifast um hver þetta? ( hafj gert fanegasta y snjókarlinn Þú hlýtur að vera far inn að venjast þvi að heyra drengina rifast. Smjörveislan byrjar i dag. 10-10 Býrð þú i borginni núna? ) Hvað varð um kjúklingabúið þitt? / Ég gat ekki þolað hávaðann þar!... •Ég seldi það

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.