Vísir - 18.01.1978, Side 21
vísnt
Miövikudagur 18. janiiar 1978
ISLENSKUR TEXTI
Brá6skemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. .
hofnorbíó
*& 16-444
Cirkus
Enn eitt snilldarverk
Chaplins, sem ekki hefur
sést s.T. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
CHARLIE CHAPLIN
ISLENSKUR TEXTI
Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.
& 1-13-84
AðBA
Stórkostlega vel gerð og fjör-
ug, ný sænsk músikmynd i lit-
um og Panavision um vinsæl-
ustu hljómsveit heimsins i
dag.
MYND SEM JAFNT UNGIR
SEM GAMLIR HAFA MIKLA
ANÆGJU AF AÐ SJA.
Sýndkl.5, 7, 9
Hækkað verð
Maður til taks
Sprenghlægileg gamanmynd
leikin af sömu leikurum og i
hinum vinsælu sjónvarps-
þáttum með'sama nafni.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9.
VÍSIR
smáar sem stórar!
SIDUMÚLI 8 & 14 SIMI 86611
lonabíó
3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut
eftirfarandi Óskarsverð-
laun:
Besta mynd ársins 1976
Bestileikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise
Fletcher
Besti leikstjóri: Milos
Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
& 2-21-40
Svartur sunnudagur
Hrikalega spennandi lit-
mynd um hryðjuverkamenn
og starfsemi þeirra. Pana-
vision
Leikstjóri: John Franken-
heimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
islenskur texti
Bönnuð 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið mikla aðsókn enda
standa áhorfendur á öndinni
af eftirvæntingu allan tim-
ann.
^EGNBOGINh
19 000
/\
salur
Járnkrossinn
Stórmynd gerðaf Sam Peck-
inpah
Sýnd kl. 3 — 5,30 — 8.30 — og
11,15.
salur
D
.j
Allir elska Neinji
Frábær fjölskyldumynd
Sýnd kl. 3.10 — 5.05 — 7 —
8.50 — 10.50.
salur C
Raddirnar
Ahrifarik og.dulræn
Sýnd kl. 3.20 — 5.10 — 7.10
9.05 og 11
oftast leikstjórinn sem skiptir
höfuðmáli þegar gæöi myndar
eru annarsvegar.
Umræöa um kvikmyndir I
blöðum og öörum fjölmiölum
hefurlíka aukist. Gagnrýni birt-
ist reglulega I þrem dagblööum,
en hin blööin eru mjög oft með
efni sem á einn eða annan hátt
er tengt kvikmyndum.
Þá eru þeir Þorsteinn Jónsson
og Friörik Þór Friðriksson með
útvarpsþátt á hverjum sunnu-
degi þar sem fjallað er um kvik-
myndir. Sá þáttur hefur nú ver-
ið á dagskrá i u.þ.b. mánuö og
veröur eitthvaö enn.
Sjónvarpiö hefur lika verið
vakandi og nú siðast á mánu-
daginn var umræöuþáttur i
beinni útsendingu, þar sem
málefni kvikmyndarinnar voru
rædd.
Nú i byrjun febrúar hefst svo
fyrsta kvikmyndahátlöin is-
lenska. A henni veröa væntan-
lega sýndar 10 nýjar eöa nýleg-
ar úrvalsmyndir, sem annars
heföu ekki sést hér á landi. Þá
kemur þýski kvikmyndahöfund-
urinn Wim Wenders I heimsókn
og spjallar við áhugamenn.
Viö þetta bætist svo aö aösókn
aö kvikmyndahúsunum virðist
aukast enn. Þá má t.d. benda á
að I átta af niu kvikmyndahús-
um borgarinnar er enn veriö að
sýna jólamyndirnar, og að kvik-
myndahúsunum fjölgaði nýlega
um eitt. -
Útiá landi færist þaö I vöxt að
kvikmyndahús fái myndir sýnar
beint erlendis frá. Keflvikingar
og Akureyringar hafa t.d. veriö
aö horfa á myndir aö undan-
förnu sem aldrei hafa sést hér i
Reykjavik.
Bætið svo við að starfsemi
Fjalakattarins blómstrar, en
þar eru jafnan sýndar myndir,
gamlar og ný jar, sem óliklegt er
aö sjáist annars staöar.
Og nú þegar þing kemur sam-
an i byrjun feb. veröa væntan-
lega samþykkt ný lög um Is-
lenskan kvikmyndasjóö og
kvikmyndasafn.
Kvikmyndadálkurinn fagnar
þessari þróun.
— GA
— ■! i
ÍrS **
Það hefur varla farið framhjá
neinum, sem á annað borð fylg-
ist örlitið meö kvikmyndum, að
hérlendis er mikil gróska i þeim
málum öllum. Það á bæði viö
um erlendar kvikmyndir sem
hingaö koma og þá ekki siður
um islensku hliðina á málinu.
Ennþá eru að visu ameriskar
og breskar kvikmyndir svo til
einráöar i kvikmyndahúsunum
hér og þar virðist reyndar ekki
mikil breyting framundan. Þaö
er skaði, þrátt fyrir að þessar
þjóöir hafi lengi staðið frama-
lega i kvikmyndagerö.
Hinsvegareru þessar myndir
nú mun nýrri af nálinni þegar
þær koma hingað, en áöur og
það er til I dæminu að bandarisk
mynd hafi verið frumsýnd hér i
Reykjavik á undan öðrum borg-
um Evrópu.
Þá má einnig benda á aö þó
sömu fáránlegu auglýsinga-
slagorðin séu enn i kvikmynda-
auglýsingum, virðast stjórn-
endur kvikmyndahúsa hafa átt-’
að sig plnulitið á að geta leik-
stjóra mynda. Það er nefnilega
i-O - ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★
afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi
Ef myndin er talin-heldur betri en stjörnur segja til um fær hún
að auki -J-
Tónabíó: Gaukshreiðrið ★ ★ ★ ★
Laugarásbíó: Skriðbrautin ★ ★ ★
Nýja bió: Silfurþotan ★ 'K ★ ,
Gamla bíó: Flóttinn til Nornafells ★ ★
Regnboginn: Járnkrossinn ^ ★ ★ +
Laugarásbíó: Snákmaðurinn ★' ★
Hafnarbíó: Sirkus y. Jf
Stjörnuvió: The Deep ★ ★ ★
Háskólabíó: Black Sunday -¥• +
★ +
& 3-20-75
Skriðbrautin
Mjög spennandi ný
bandarisk mynd um mann er
gerir skemmdaverk i
skemmtigörðum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
Snákmennið
(Don t say it, hiss it)
,A UNIVERSAL PICTURE • TECHNIC0L0RA
Ný mjög spennandi og óvenju-
leg bandarisk kvikmynd frá
Universal.
Aðalhlutverk: Strother Mar-
tin, Dirk Benedictog Heather
Menzes.
Leikstjóri: Bernard L.
Kowalski.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hver er
framleið-
andinn?
Þegar þig vantar einhverja vöru
og þarft að finna framleiðanda
hennar, ekki einungis í
Reykjavík, heldur út um landið
þá finnur þú svarið í ISLENSK
FYRIRTÆKI sem birtir skrá yfir
framleiðendur hvar á landinu
sem er.
Sláið upp í
ISLENSK FYRIRTÆKI
og finnið svarið.
ÍSLENSK
FYRIRTÆKI
Ármúla 18.
Símar 82300 og 82302
V_________________y