Vísir - 28.04.1978, Page 1

Vísir - 28.04.1978, Page 1
 I I LOONUVEIDARMAR VID KANADAs UNDIRBJÓDA ÍSLEND INGAR HVER ANNAN? //Viö teljum að þarna sé verið að gera vissa tilraun til að eyðileggja samninga/ þar sem við hefðum getað náð hagstæðu verði/ ekki ein- göngu fyrir þessa vertíð heldur einnig fyrir framtíðina"/ sagði Jó- Gunnar Ólafsson farið til Kan- ada til að ganga frá samningum við verksmiðjuna. Samningar hefðu gengiö heldur stirðlega fyrst i stað.en verksmiðjan héföi hækkaö sig og boðið 34 dollara á tonnið af loðnunni og 850-950 fyr- tonnið af hrognunum. Sagbi Jóhann að hann teldi, að Jón Ármann Héðinsson al- þingismaður hefði haft sam- band við verksmiðjuna i Kanada og boöið lægra verö en þeir hefðu talið sig vera að þvi komna ab ná. Jóhann sagöi, að fyrir rúmri viku hefði hann og ír Samningar hefðu ekki veriö undirritaðir og þeir Gunnar hefðu komið aftur heim sl. mánudag. A þriðjudag hefðu þeir fengiö telex frá verksmiðjunni þar sem fyrra boö var itrekaö. Sagði Jó- hann að þeir hefðu vart fengið hann Antoniusson, framkvæmdastjóri á Fáskrúðsfirði, við Vísi í morgun, en hann hefur undanfarið staðið í samningaviðræðum við loðnubræðslu í Kanada um kaupá loðnu af f jórum íslenskum skipum. tima til að svara þessu tilboði þegar þeir fengu annað skeyti þar sem þeim hefði veriö tjáð að hægt væri að fá nóg aðra báta frá Islandi. Þetta hefði komiö flatt upp á þá þvi að þeir hefðu litið þannig á aö samningavið- ræöum hefði ekki veriö lokið en þarna hefði alþingismaðurinn gripið inn i. Sagði Jóhann slæmt til þess að vita að Islendingar væru að undirbjóða hver annan við þessar veiðar þar sem vitað væri að verksmiöjan gæti greitt miklu hærra verð fyrir loönuna en hún hefði boðið. — KS Sérfræðingar héldu áfram leit að mannabeinum i Vestmannaeyjum f morgun. Þá voru notuð handverkfæri eins og sjá má á þessari mynd, sem GS tók i morgun. Lögfrœðingur Alþýðubankans skrifar _____til ríkissdksóknara: | Vill opinberq rannsékn q eigin gerðum Ingi R. Heiga- §on, lögmaður Al- þýðubankans, hef- ur óskað eftir opinberri rann- sókn á þvi, hvort tilteknar aðgerðir hans i svonefndu Alþýðubankamáli varði við lög. Lögfræöingurinn hefur ritað saksóknara rikisins bréf af þessu tilefni. Þar vitnar hann til nokkurra ummæla i Visi i fram- haldi af mjög itarlegu viðtali, sem blaðiö birti viö Jón Hallsson, fyrrver- andi bankastjóra Alþýðu- bankans — en hin tilvitn- uöu ummæli eru tilefni þess, að hann óskar eftir opinberri rannsókn á þessum tilteknu gerðum sinum. Bréf Inga til rikissak- sóknara er birt á bls. 12 i blaðinu i dag. Þar er einnig birt athugasemd frá Visi. ttCT x Mannabein finn- ast í Eyjum Leitað ófram í morgun » Tvær beinagrindur sem vantar á höfuðkúpurnar, furidust i Vestmannaeyjum i gær. Mannabeinin fund- ust þegar veriö var aö grafa norður yfir Eiðið fyrir hol- ræsi, á 2,5 til þriggja metra dýpi. Sérfræðingar hafa ekki komist að niðurstöðu um hvers vegna beinin séu þarna niðurkomin, né heldur frá hvaða tima þau eru. Talið er að eitt sinn hafi verið kirkju- garður á Eiðinu en ólik- legt er að hann hafi verið jafn vestarlega og beinin fundust. Beinagrindurnar lágu í 'norður-suður með fimm metra millibili. Lærlegg- ur annarrar er mjög stór, þannig að hún er af stór- um karlmanni. Þess má geta að það var á þessu eiði sem talið er aö Ingólfur Arnarson hafi ráðið þræla Hjörleifs af dögum. I morgun var unnið nánar að rannsóknum á staðnum og leitaðað fleiri beinum i haug, sem skurðgrafa haföi rótað upp. —GA Manneldisfél- ag stofnað A framhaldsstofnfundi Manneldisfélags ts- lands sem haldinn var i gærkvöldi, var dr. Björn Sigurbjörnsson kjörinn formaður félágsins. Með honum i stjórn eru Alda Möller, Vigdfs Jónsdóttir, Björn Dagbjartsson og Jón óttar Ragnarsson. Stofnfélagar voru um eitthundrað talsins. Markmið hins nýstofnaða félags er þannig skýrt i lögum þess: 1. Að auka skilning tslendinga á þýðingu fæö- unnar fyrir veliiðan og góða heilsu. 2. Að skapa vettvang til skoöanaskipta fyrir alla, sem áhuga hafa á holium neysiuvenjum. 3. Að veita fræðslu og koma á framfsri upp- lýsingum um næringargildi og hollustuhætti meðal þeirra sem vinna að framleiðslu, vinnslu eða framreiðslu matvæla. 4. Að stuðla að nýtingu innlendra hráefna til manneldis. Það skal tekið fram að starfssvæöi félagsins er landiö alIt.Sjá einnig frétt á bls. 3 — SG Frá stofnfundi manneidisfélagsins I Lögbergi I gærkveidi. Visis- mynd: JA.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.