Vísir - 28.04.1978, Page 2

Vísir - 28.04.1978, Page 2
Föstudagur 28. aprfl 1978 Hvort vildir þú heldur eiga bíl eða bát? í Reykjavík Arnar Gunnarsson, nemi: Heldur vildi ég nú eiga bát. Mér finnst skemmtilegt að sigla um og þvi fylgir útivera. Þráinn Hafsteinsson, nemi: Ég vildi frekar eiga bil, svona til aö byrja með. Ég tel bilinn nytsam- ari, en það væri vissulega gaman að fá sér bát. Jón Guönason, bifvéla virki: betta er einstaklingsbundiö. Ég hef hug á að fá mér bát ef aðstað- an verður fyrir hendi. Kristinn Hjaltason, nemi: Ég tek bilinn fram yfir. Maöur getur not- aö hann meir en bátinn og svo er oft vont veður úti á sjó. bórhildur Einarsdóttir, húsmóö- ir: Ég hugsa að ég hefði nú meiri not fyrir bilinn en þaö væri mjög gaman að eiga bát lika. Likan af væntanlegri bátahöfn viö Elliöavog. barna er ráögert aö byggja 200 báta höfn ef þaö fæst sam- þykkt hjá ráöamönnum borgarinnar. menn heföú boðist til að standa straum af daglegum rekstri slikr- ar hafnar ef Reykjavikurborg léti byggja hana. Hér væri um að ræöa um 200 báta höfn. bá sagði Einar að Snarfari, félag smábátaeigenda hefði verið stofnað haustið ’76. Markmið stofnunarinnar hefði verið að knýja á um byggingu hafnar fyrir bátana. Nú væru um 300 virkir félagar i Snarfara og ættu þeir eitthvað á milli 150 og 200 báta. Sagði Einar að þeir félagar not- uðu hverja stund sem gæfist til að fara út á sundin, flestir til að veiða ýsu eða lúðu i soðið. begar þannig viðraði gætu menn dólað rétt út fyrir land og legið i sólbaði eða notið náttúrufegurðar. —KS Engin aðstaða til að sjósetja sportbóta — 300 Snarfarafélagar ó götunni eftir 1. maí /, Aðstaðan er í núlii i dag og eftir 1. maí höfum við enga möguleika, til að sjó- setja bátana i Reykjavik", sagði Einar Nikulásson stjórnarmaður i sportbáta- klúbbnum Snarfara i Reykjavík í samtali við Visi er hann var inntur eftir aðstöðu þeirra til að stunda tómstundagrein sína, en nú liggur fyrir borgarráði að taka ákvörð- un hvort byggja eigi smá- bátahöfn í Elliðavognum. Einar sagði að Snarfaramenn heföu tekið á leigu svæði hjá Keili fyrir um það bil tveim árum en nú væri Sambandið búið að kaupa það svæði og þeir þyrftu að verða farnir þaðan fyrir 1. mai. beir hefðu verið búnir að steypa þarna bryggjuhaus og gera niður- keyrslu. Áukþesshefðu þeir verið búnir að fá flotbryggju og félags- menn hefðu reist þarna hús. Mik- ið starf hefði verið unnið þarna i sjálfboðaliðsvinnu. bvi væri hins vegar ekki að leyna að þessi stað- ur hefði aldrei verið góöur fyrir starfsemi þeirra. Hann væri nokkuð áveðurs og i ágústveðrinu i fyrra hefðu þeir misst upp i fjörutiu báta og einn þeirra hefði gjörsamlega farið i spón. Einar sagði að það hefði vin- samlega verið farið þess á leit við þá að þeir sjósettu ekki bát ana i Reykjavikurhöfn og það væri mjög illa séð ef þeir færu með bátana i Nauthólsvik þar sem Æskulýðsráð hefur aðstöðu. bað væri þvi brýnt að þessi mál yrðu leyst til frambúðar og benti Einar á að nú hefði verið samþykkt i borgarráði að reisa smábátahöfnina i Elliðavognum en nokkur andstaða gegn báta- bryggjum hefði komiö fram vegna nálægðar hennar við Eliiðaár.Sagöi hann að Snarfara- Einar Nikulásson Visismynd BP l~SAFNVERÐIR VILJA GÖMLU REYKJAVIKn Gamla Peking er öll á einni hæö af þvi þar mátti aldrei byggja Morgunblaöshús. Alda- gömul byggingarsamþykkt Pekingborgar skýtur upp kollin- um, þegar hingaö upp á landiö rekur tiu þúsundasta Danann frá Kristjáni skrifara til aö segja okkur hvernig eigi aö skipa málum i Reykjavik, rifur hér kjaft út af byggingum — segir aö Reykjavik sé „dejlig”, en viö megum fara aö vara okk- ur á stórum byggingum, veröi ekki fariö aö drifa i þvi aö fiytja eldri hluta borgarinnar á Árbæjarsafnið, eöa undir þess hatt, eöa i þjóöminjasafnið . Bjóðendur þessa manns hingaö eru frú Hermannsson forstjóri Árbæjarsafns og herra Magnús- son forstöðumaöur bjóöminjasafns. Nú væri þaö ekki nema eðli- legt upp á jafnréttiö i norrænum samskiptum, aö Heröi Ágústs- syni, listmálara yröi boöiö til Kaupmannahafnar til aö raga þar byggingar, item ráöhúsiö, sem er firnaljótt og stendur á skökkum staö og hefur veriö byggt hærra en önnur hús i nágrenninu alveg i óþökk íslendinga. Höröur veit manna mest um byggingar, og hefur fundiö fjöl hér og fjöl þar og kann veí meö aö fara. Hörður ætti siöan aö boða til blaða- mannafundar til aö skýra frá niðurstööum sinum. Áreiðan- iega yröu þær á þann veg, aö ekki yröi seinna vænna fyrir Dani aö taka til hendinni, „þvi þar þarf ekki marga banka og mörg ráöhús til viðbótar i Kaup- mannahöfn til aö búiö veröi aö eyöileggja gömlu Kaupmanna- höfn alveg.” Aö ekki sé talaö um kofana viö Nýhöfnina og mellu- búlurnar viö Istedgade. baö er orðin lenska hér, aö þrjóti rök i deilumálum innlend- um er sóttur einhver fálki til út- landa sem látinn er hella speki sinni yfir fólk, mest til aö undir- strika — i deilunni — aö hér fyr- irfinnist engir ráöamenn meö viti. Reykjavik hefur veriö byggö upp aö mestu án tilvitn- ana i erlenda menn. Hún er okk- ar eigin handaverk og veröur þaö áfram, hvort sem hún Hkar vel I útlöndum eöa ekki. Ekki er nema skammur timi liðinn siö- an fólk fór aö hafa orö á þvi, aö rétt væri aö vernda eitthvaö af gömlum byggingum. baö hefur veriö gert með þvi aö flytja þær meö ærnum kostnaði upp i Arbæ, og þar eru seldar i þeim rjómapönnukökur á sumrin. Nú er verið að freista þess að sækja til Danmerkur hugmynd um aö vernda heilu borgarhverfin meö þessum hætti, borgarhverfi sem sum hver voru byggö á verstu fátæktartimum, sem yfir þessa þjóö hafa gengiö á siöari ára- tugum.beir eru yfirleitt hrifnir af bárujárnskofunum Danirnir, þegar þeir sjá þá i Reykjavík. Minna fer fyrir þvi aö þeir vilji hafa þá i sinum eigin borgum, Byggingar, sem þeir eru aö vernda hjá sér — eða heilu hverfin, eru úr allt öðru efni og öðruvisi að allri gerö. En þaö hefur veriö venja Dana og ann- arra Norðurlandaþjóða aö lita á okkur sem einskonar þorskstöö úti i hafinu, og þess vegna þykir þeim bárjárnskofarnir alveg ómetanlegir yfir þetta örsnauða fólk. beir eru fallegir í augum borgarbúa sunnan úr Evrópu, af þvi þeir hafa aldrei séö svona mannabústaöi áöur. Viö erum nú farin aö venjast upphtaupum út af útlendingum, sem boðiö er hingaö til landsins. Jafnvel blaöagrein um íslensk- an mann i Skandinavisku sveitablaöi er iátið jafngilda heimsfrægö á tslandi. baö er þvi ekki að undra, þótt margir tslendingar haldi aö fái þeir út- lendinga til aö halda fram einhverri þvælu, sé hún um Ieið orðin aö sannasta guðsoröi. Vegna lánafyrirkomulags hefur það slys hent, að ekki hef- ur tekist sem skyldi aö endur- nýja alla bárujárnskofa borgar- innar til framhaldandi manna- byggöar. Heppilegra þykir aö byggja þar ný hús, fyrst þau gömlu hafa niöst svo niöur aö heil húsverö fara i endurbætur. Reykviskar þurrabúöarbygg- ingar þurfa kannski eitt sýnis- horn i Arbæ, en þegar á heildina er litiö skiptir auövitaö mestu, aö gera miðbæinn i Reykjavik — gamla bæinn — byggilegan aft- ur. Um þau atriöi þurfum viö ekki að spyrja Dani eöa safn- veröi ýmiskonar, sem nú eru i stöðugt meiri mæli farnir aö skipta sér af fasteignum. Reykjavik verður endurbyggö með timanum meö þeim tækj- um og mönnum og fjármunum,- sem viö höfum yfir aö ráöa. En þaö er ofætlun, haldi safnveröir aö viö ætlum aö veröa einskonar skandinaviskt minjasafn um notkun „bölgebliks” i húsagerö. Viö erum hættir aö vera sýnis- horn. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.