Vísir - 28.04.1978, Síða 4
4
Föstudagur 28. aprfl 1978 visir
CNN MIKIIL HALLI
HJÁ USA í MARS
Þótt hallinn á viðskiptajöfnuði
Banda rikjanna yrði aðeins
minni i mars en búist hafði verið
við — eða um 2.8 milljarðar
bandariskra dala — varð hann
þó til þess að gengi dalsins
lækkaði almennt i gær.
Halli Bandarikjanna gagn-
vart Japan varð meiri en
nokkru sinni, eða um einn
milljarður dala. Sú staðreynd
styrkti mjög yeniö gagnvart
dalnum i Japan i gær.
Þegar gjaldeyrismarkaöur
opnaði i gærmorgun var gengi
vestur-þýska marksins gagn-
vart datnum 2.0760, en siðdegis
var dalurinn kominn niður i
2.0650.
Dalurinn lækkaði niður i
1.9400 gagnvart svissneska
frankanum, m.a. vegna þess, að
talið er, að greiðslujöfnuður
iV\Bereen________VÍSIR
V’CENGI OC GJALDMIÐLAJR
Sviss verði jákvæður um 9
milljarða s-franka i ár, sem er
einum milljarði meira en i
fyrra.
Hollenski seðlabankinn spáði
þvi i yfirlýsingu i gær, að verð-
bólgan færi minnkandi þar 1
landi I ár samanborið viö sið-
asta ár. t fyrra var verðbólgan
6.7%, en bankinn spáir 4.5%
verðbólgu núna.
Jelle Zijlstra, forseti seðla-
bankans, sagði, að minni verð-
bólga væri afleiðing af raun-
verulegri gengishækkun hol-
lenska gjaldmiðilsins, og þessi
þróun gerði enn frekari vaxta-
lækkun mögulega.
-ESJ.
V
GENGISSKRANING
Gengi no. 74 26. Gengi no. 75.
april kl. 12. 27. april kl.
* Kaup: Sala kaup: sala:
1 Bandarikjadoltar.... 256.20 256.80 256.20 256.80
1 Sterlingspund -v 465.40 466.60 465.80 467.00
1 Kanadadollar 226.55 227.05 226.10 226.70
lOODanskar krónur ... 4494.15 4504.65 4516.70 4527.30
100Norskarkrónur ... 4718.70 4729.70 4722.00 4733.10
lOOSænskar krónur ... 5512.80 5526.70 , 5518.60 5531.50
100 Finnsk mörk 6048,20 6062.20 6052.40 6066.60
100 Franskir frankar .. 5544.25 5557.25 5546.35 5559.35
100 Belg. frankar 792.40 795.20 792.00 793.80
100 Svissn. frankar .... 12044.80 12075.40 • 13093.10 13123.80
lOOGyllini 11540.55 11567.55 11545.20 11572.20
100 V-þvsk mörk 12228.70 12267.60 12361.90 12390.80
100 Lírur 29.85 29.92 29.49 29.56
100 Austurr. Sch 1715.45 1719.45 1713.15 1717.15
100 Escudos 610.40 611.80 610.40 611.80
lOOPesetar . .< 216.90 217.60 316.90 317.-60
100 Yen 112.55 113.85 114:85 115.12
ADIDAS GEFUR ÍÞRÓTTAVÖRUR
FRÁ BIFREIÐAÍÞRÓTTA-
KLÚBBI REYKJAVÍKUR
Björgvin Schram, umboðsmað-
ur Adidas hér á landi, efndi til
kaffisamsætis i fyrradag að Hótel
Sögu, og þar tilkynnti hann að
Adidas hefði ákveðið aðgefa is-
lensku iþróttafólki stórgjöf á
þessu ári.
Gjöf þessi, sem hægt er að meta
á fjórar til fjórar og hálfa milljón
islenskra króna er i formi iþrótta
útbúnaðar fyrir iþróttafólkið, en
Adidas er stærsti framleiðandi
tþróttavara i heiminum i dag.
Þetta er ekki nein nýlunda að'
Adidas gefi iþróttafólki svona
gjafir, og hafa t.d. knattspyrnu-
landsliðsmenn klæðst búningum
frá Adidas i landsleikjum sinum
s.l. sumar og fleiri sérsambönd
og iþróttafélög hafa fengið eða
eiga von á svipuðum glaðningi.
Þeir sem veittu viðtöku iþrótta-
vörum i hófi Adidas-umboðsins i
fyrradag voru m.a. Hreinn Hall-
dórsson, Óskar Jakobsson, Frið-
rik Þór Óskarsson, Elias Sveins- son og Erlendur Valdimarsson,
son, Sigurður Sigurðsson, Gunnar en þetta eru allt kunnir frjáls-
Páll Jóakimsson, Agúst Asgeirs- iþróttamenn.
Hin nýja stjórn Bifreiðaiþrótta-
klúbbs Reykjavikur hélt sinn
fyrsta fund nú fyrir skömmu, og
var þá meðal annars ákveöiö að
halda tvær meiriháttar rall-
keppnir það sem eftir er af ár-
inu.
Veröur sú fyrri haldin helgina
19. og 20. ágúst og er áætlað að
sú keppni verði ekki skemmri
en 1000 km að lengd, og taki tvo
daga. Sú seinni verður haldin
helgina 11. og 12. nóvember, og
sennilega eitthvað styttri. Þetta
þýðir þó ekki að það verði ekki
fleiri keppnir á þessu ári, þvi að
Húsvikingar ætla að halda rall-
keppni fyrstu helgina i júli,
ogætla allmargir félagar i BIKR
að fara þangað til keppni. Einn-
ig kemur til greina, að BÍKR
haldi æfingarall fyrir félags-
menn sina einhvern tima i sum-
Þennan bil geröi Hekla hf. út í Skeifuralliö á dögunum. Honum óku
Vilmar Þ. Knstinsson og Siguröur I. ólafsson.
ar. Rall-Cross braut klúbbsins
á Kjalarnesi er svo gott sem til-
búin og er ráðgert að fara og
koma fyrstu keppninni þar af
stað i júnimánuði. Nánar verður
fjallað um Rall-Cross i næstu
grein klúbbsins annan mánu-
dag. Almennur félagsfundur
verur haldinn i Kristalsal Hótel
Loftleiða mánudaginn 1. mai.
Verður þar m.a. fjallað um
Rallið i júli og ágúst, og Rally-
Cross i júni. Eru allir áhuga-
menn velkomnir.
Hapi
Nýtt happdrættísár!
Stórhækkun vinnínga!
Strax í 1. flokki
fbúðarvinningur 10 milij. kr.
LADA Sport bill 2121 2.7 millj. kr.
9 bifreiðavinningar á 1 millj. kr. hver.
25 utanlandsferðir á 100—300 þús. kr.
hver.
40 húsbúnaðarvinningar
á 50 þús. kr. hver.
424 húsbúnaðarvinningar
á 25 þús. kr. hver.
Dregið i 1. flokki 3. maí.
Sala á lausum miðum stendur
yfir. Einnig endurnýjun ársmiða
og flokksmiða. Mánaðarverð
miða kr. 700, ársmiða kr. 8.400
varahiutir
i bílvélar
Stimplar,
slífar og hringir
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventilstýringar
Ventilgormar
Undirlyftur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Otíudælur
Rokkerarmar
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
I
HUSBYGGJENOUR
Einangrunarplast
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavikursvseðið frá
mánucfegi * föstudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
stað, viðskiptamönnum
að kostnaðarfausu.
Hagkvæmt verð
og greiðsluskilmálar
við flestra haefi.