Vísir - 28.04.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 28.04.1978, Blaðsíða 8
> I 8 Föstudagur 28. aprfl 1978 vísm STÓLL OG KERRA í SENN Eitt af þvi nýjasta, gera _en aö fjarlægja sem General Motors stólinn úr sætinu sem hefur framleitt á hjól- gengur auöveldlega fyr- um nýlega er þessi ir sig( og lyfta honum barnabilstóll sem á einu yfir i kerrugrindina sem andartaki er hægt aö er lítil og létt. Þessa breyta barnakerru. stólkerru, eða hvaö nu á „Love Mobile" kalla aö kalla það, stóð til að þeir þessa framleiðslu setja á markaðinn sina. Ekki þarf annað að snemma á þessu ári. KYNSKIPTINGURINN FER ÚT í HÖRKU Reene Richards, kyn- skiptingurinn frægi, hef ur i hyggju að leita til dómstólanna þar sem kvenkynstennisleikarar neita að spila við hana. Reene Richards, sem var karlmaður, þar til fyrir þremur árum sið- an, hefur hæstarétt- ardóm upp á það að hún hafi ekki likamlega eig- inleika fram yfir aðra kvenkynstennisleikara. Hún varð nýlega að hætta i tveimur keppn- um í Columbus í Ohio, þar sem andstæðingarn- ir hættu skyndilega keppni á þeim forsend- um að þeir vildu ekki keppa við karlmann. Þetta gerðist á því tíma- marki þegar andstæð- ingarnir höfðu tapað keppninni. Reene Richards stendur á því fastar en fótunum að Samband bandarískra tennisleik- ara og Félag kven- tennisleikara hafi sam- þykkt sig sem keppanda eftir að hæstaréttar- dómurinn féll. Og nú er hún orðin þreytt á vandræðunum og vill berjast fyrir rétti sínum í dómssölum. „Ekki af þvf ég óski eft- ir þessu, þar sem máls- sókner mjög erfið, held- ur verð ég að fá úr- lausn". KOJAK ÆVINTÝRIÐ ÚTI Sjónvarpsþáttur Telly Savalas um Kojak, þar sem hann fór með aðal- hlutverkið, endaði með brotlendingu í stað stökkpalls fyrir að- standendur þáttarins. Sjónvarpsþátturinn var orðinn 5 ára gamall og siðustu vikur voru gerð- ar örvæntingarf ullar til- raunir með að hefja hann til vegs og vjrðing- ar á nýjan leik. Á þessum vikum hef- ur verið reynt að sýna þáttinn á mismunandi kvöldum og nýir höf- undar hafa verið kall- aðir inn i hasti til að krydda þættina. Bandarikjamenn hafa fengið nóg af hinum sallarólega sleikipinna- aðdáanda. Ævintýrið um Kojak er þvi á enda. Umsjón: Edda Andrésdóttir ,,En óhugnanleg til- viljun” sagöi Casey „ef þetta er gröf frænda mins Tarsan rannsakaöi flakiö ,,Ég fann ekkert þarna nema fjórar beinagrindur”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.