Vísir - 28.04.1978, Qupperneq 13

Vísir - 28.04.1978, Qupperneq 13
vism Föstudagur 28.-april 1978 13 Færeyska ferjan Smyrill kem- ur sina fyrstu sumarferð til landsins fyrstu helgina i júni og munhafasextán sinnum viðkomu á Seyðisfirði i sumar. Vegna sum- aráætlunarinnar eru nú staddir hér á landi Thomas Arabo, fram- kvæmdastjóri útgerðarinnar og Isholm, sölustjóri. Útgerð Smyrils heitir Strand- faraskip Landsins og á tiu skip auk hans. Það eru allt minni skip en Smyrill og eru eingöngu notuð til ferða milli hafna i Færeyjum. Arabo var spurður um hvernig útgerðin gengi og hve mikið ts- lendingar ferðuðust með Smyrli. „Útkoman hefur verið góð og skipið hefur skilað hagnaði áárs- grundvelli. Það er á sumrin sem tekjurnar fást, þegar skipið er i bila og fólksflutningum milli ts- lands, Færeyja, Skotlands og Noregs. A vetrum er skipið hinsvegar notaðtil ferða á milli hafna iFær- eyjum og það er of stórt og dýrt i rekstri til að það geti borgað sig Hagnaðurinn á sumrin er þó það mikill að hann gerir betur en jafna tapið yfir veturinn. Þegar skipið hóf ferðir voru Is- lendingar fimmtiu prósent far- þeganna en eru núna um tuttugu prósent. Þetta er ekki vegna þess að tslendingum hafi fækkað, heldur hefur farþegum af öðrum þjóðernum fjölgað”. Norræn ferja hugsanleg „Hvað liður hugmyndinni um samnorræna bila- og farþega- ferju?” „Hún verður einmitt til um- fjöllunar á fundi sem haldinn verður i Færeyjum á næstunni. Viðtéljum aðþað sé tvimælalaust markaður fyrir annað skip á borð við Smyril að vera i ferðum milli Islands, Færeyja, Skotlands og Skandiriaviu. Viðhöfumgælt við hugmyndina um aðkaupa sjálfir viðbótarskip, en það verður engin ákvörðun tekin fyrr en fundurinn i Færeyj- um hefur verið haldinn. „Ef norrænu skipi verður hleypt af stokkunum standa auð- vitað öll Norðurlöndin að þvi. Um rekstrarfyrirkomulag er ekkert hægtað segja ennþá, en með tilliti til þess brautryðjendastarfs sem viðhöfum unnið, þætti okkur ekki ósanngjarnt að Færeyingar sæju um reksturinn”. „Eftir þvi sem Smyrill hefur orðið þekktari hefur fjölgað þeim „þjóðarbrotum” sem hafa tekið sérfar meðhonum. t sumar fáum til dæmis hóp af Bandarikja- mönnum. Þeir koma flugleiðis til tslands, fara með Smyrli til Færeyja og fljúga svo þaðan til sins heima. Við fáum einnig mikið af Þjóð- verjum, Frökkum og öðrum Evrópubúum. Mikill hluti af þessu fólki er á leið til tslands til að skoða sig um”. Flugleiðina lika? „Það hefur heyrst að þið hafið lika áhuga á loftleiðinni milli landa”. „Það er rétt, en þaðverðurnú samt dálitið i það að Færeyjar eignist eigið flugfélag. Það er danska félagið „Maersk” sem nú annast flug til okkar og Danmerk- ur. Það er töluverð óánægja með að þeir fljúga ekki nema fimm daga i viku á veturna. Einnig hefur „Sterling Air- ways” sagt að það geti tekið þessa flutninga að sér fyrir helm- ingi lægra verð, hvað svo sem er til í þvi. Allavega er farið að hugsa um þetta mál óg hvernig hlutur Færeyinga getur orðið meiri en hann er núna”. „Er að verða grundvöllur fyrir þvi að Smyrill haldi uppi ferðum til tslands allt árið?” „Við höfum vissulega hugsað um það, en biðum meðþað eins og annað framyfir fundinn um nor- rænu ferjuna. Ef til kæmi yrðum við að f lyt ja okkur frá Seyðisfirði yfir vetrartimann að minnsta kosti og koma þá liklega til Reykjavikur. Þaðervegna færðarinnar aust- ur, ekki vegna þess að eitthvað sé að. Þvert á móti erum við mjög ánægðir með þá aðstöðu og þjón- ustu sem viðfáum á Seyðisfirði”. —ÓT. F J A m sýningarsalur Fíat 132 GLS 77 Verð kr. 2.650 þús. Fíat 132 GLS 76 Verð kr. 2,400 þús. Fíat 132 GLS 74 Verð kr. 1,450 þús. Fíat 131 special 76 Verð kr. 2 millj. Fiat 128 74 Verð kr. 900 þús. Fíat 127 C 78 Verð kr. 1.800 þús. Fiat 127 75 Verð kr. 900 þús. Fíat 127 74 Verð kr. 750 þús. Ch. Impala 74 Verð kr. 2,700 þús. Audi 100 L 76 Verð kr. 3.100 þús. Custom Fíat 125 P 77 Verð kr. 1.500 þús. Fíat 125 P station 77 Verð kr. 1.550 þús. Fíat 128 station 76 Verð kr. 1700 þús. Fiat 128 75 Verð kr. 1.100 þús. Opiö laugardaga kl. 1-5. Allir bílar á staðnum Wagoneer 74 Verð kr. 3 millj. Sprite hjólhýsi Verð kr. J00 þús. FIAT EINKAUMBOO A ÍSLANDI Davíd Sigurdsson hf. Síðumúla 35/ símar 85855 — „Það er rekstrargrundvollur fyrir 2 Smyrla" — segir framkvœmdastjóri fœreyska skipafélagsins sem gerir út ferjuna RiNATDNE STORA NAFNIÐ I GERÐ SJONVARPSLEIKTÆKJA Isholm og Arabo. Visismynd—ÓT. Gerist áskrifendur við vinningsbílinn á AUTO 78 Askrifendagetraun Visis er i fullum gangi og hinn 1. júni veröur dregiðum hinn glæsilega vinning semerSimca 1307. Allir áskrifendur blaðsins hafa rétt til þátttöku i getrauninni. Vinningurinn er til sýnis á hilasýningunni AUTO '78 i sýn- ingardeild Vökuls h.f., sem hefur umboðfyrir Simca. Þar er hægt að skoða bilinn i' krók og kring og þeir sem enn hafa ekki gerst áskrifendur að Visi geta gert það við bflinn og þar með öðlast rétt til þátttöku i getraun- inni og möguleika á að hreppa v inningin n. —SG. ARMULA 38 (Selmúla megin) 105 REYK.IAVÍK SÍMAR: 31133 83177 PÓSTHÓLF 1366

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.