Vísir - 28.04.1978, Qupperneq 15
Föstudagur 28. apríl 1978 vism vísm Föstudagur 28. apríl 1978
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson —». Kjartan L. Pálsson
'Iprpttír
19
J
Hörkuleikir
í Höllinni!
l>aö veröur mikiö um aö vera i Laugardals-
höll i kvöld, og þá ráöast sennilega úrslit i
tveimur flokkum tslandsmótsins i hand-
knattleik.
KI. 19 hefst úrslitaleikur 2. flokks, en þar
eigast við Þróttur og FH, tvö stórefnileg liö.
Kl. 20 mætast svo Fram og FH i siöari
úrslitaleik sínum i 1. deild kvenna, en Fram
vann fyrri leikinn I Hafnarfiröi meö 11
mörkum gegn 9 og stendur þvi betur aö vigi
þótt allt gcti gerst.
Kl. 21 leika svo KR og Fram siöari leik sinn
um það hvort liöiö leikur viö HK um sæti i 1.
deild karla að ári. Þar standa KR-ingar vel
aö vigi, en þeir unnu fyrri leikinn 24:18.
Fylkir enn
ón sigurs
Þróttur sigraöi Fylki 2:0 i Reykjavikur-
mótinu i knattspyrnu á Melavelli i gærkvöldi,
Þróttarar tóku forustuna i leiknum i sinar
hendur strax á 2. minútu meö marki Páls
Ólafssonar, og þannig var staöan þar til 5
minútur voru til leiksloka aö Páll bætti ööru
marki viö mjög glæsilega. Staöan i mótinu er
nú þessi:
KR
Víkingur
Valur
Þróttur
Fram
Fylkir
Ármann
2 2 0
3 0 1
2 0 2
2 0 2
1 1 1
0 2 3
1 0 3
6:1
9:3
13:4
5:3
3:3
0:7
2:17
Næsti leikur er á sunnudag kl. 17, en þá
leika efstu liöin, KR og Vikingur á Melavelli.
Áhongendur
Stondard
fengu sekt!
Fimm áhangendur belgiska knattspyrnu-
liösins Standárd Liege, liðsins hans Ásgeirs
Sigurvinssonar, hafa verið dæmdir fyrir rétti
i Liege til að greiöa háar sektir til Standard.
Ástæöan er sú, aö þegar Standard var aö
leika gegn a-þýska liöinu Carl Zeiss Jena i
UEFA keppninni i vetur, geröu þessir áhang-
endur Standard sig seka um að kasta tómum
bjórflöskum inn á völlinn.
UFFÁ lók ekkl neinum silkihönskum á
málinu, ogdæmdi Standard til þess aö leika
næsta hcimaleik sinn i Evrópukeppni a.m.k.
150 km frá Liege.
Þetta mun kosta Standard stórpening, og
þvikærði félagiö sökudólgana, og fyrir rétti i
Liege voru þeir dæmdir til aö greiða hver um
sig upphæö sem nemur um 185 þúsund is-
lenskum krónum.
. gk--
Ballesteros
með forustu
Spánverjinn Severiano Ballesteros hefur
tvcggja högga forustu eftir tvo fyrstu
keppnisdagana I „Madrid opnu” golfkeppti-
inni.
Eftir fyrsta daginn hafði Ballesteros fjögur
högg i' forskot á Brétann lloward Clark, en þá
lék Ballesteros á 66 höggum.eöa 6 undir pari
vallarins.
i gær tókst Clark hinsvegar mjög vel upp,
og þá lék hann á 70 höggum eins og hann
geröi reyndar fyrsta daginn einnig, en Balle-
steros lék i gær á 72 liöggum á pari vallarins.
Ballesteros er þvi mcð 138 liögg cftir tvo
fyrstu dagana i keppninni (6 undir pari) en
Clark er á 140 höggum. i þriöja sæti kemur
annar Breti, Peter Townsend, á 142 höggum
og Spánverjinn Jose Avelino Cabo er fjóröi á
143 höggum. Keppninni lýkur á laugardag-
inn.
AKRANES
íslandsmeistarar 1977
leika í Adidas
.. .
leika laugordog kl. 13.30 ó MELAVELLI
Meistarakeppni KSI ■ VALUR -VESTMANNAEYJAR
Komið og sjóið Vestmannaeyingana í fyrsta skipti í
Reykjavík í ór - VALUR
Á 17 mfnútna kafla í fyrri hálf-
leik i gærkvöldi skoraöi Valur
ekki mark gegn Vikingi i undan-
úrslitum Bikarkeppni HSÍ og á
þeim tima náöi Vikingur aö kom-
ast yfir svo vel aö það nægöi þeim
til sigurs i leiknum 19:16 þrátt
fyrir að Valsmenn gerðu harða
lirið að Vikingsmarkinu i siöari
hálfleik. Þaö veröa þvi Vikingur
og FH sem mætast i úrslitaleik
keppninnar kl. 18 á morgun.
Já, Islandsmeistarar Vals fóru
illa að ráði sinu i fyrri hálfleikn-
um i gærkvöldi og Vikingar voru
ekki seinir að ganga á lagið og
breyta stöðunni úr 2:2 i 9:2. A
þessum kafla var Valsvörnin eins
og grófgert gatasigti og mark-
varsla Brynjars Kvaran þar af
leiðandi slök. En þvi má ekki
gleyma að Víkingar léku
ákveðinn sóknarleik og gáfu
hvergi eftir i vörn. Má reyndar
segja að harka þeirra i vörninni
hafi keyrtúr hófi á köflum, enda
eru þar innan um afar harð-
skeyttir varnarmenn sem taka
ekki með silkihönskum á and-
stæðingunum
En Stefán Gunnarsson skoraði
loks fyrir Val á 26. minútu.staðan
9:3 og i hálfleik leiddi Vikingur
11:4.
Þor.björn Jensson byrjaði siðari
hálfleikinn með miklum látum og
skoraði hvert markið af öðru.
Munurinn minnkaði óðum þvi að
vonleysi greipum sig i sóknarleik
Vikings við meiri mótspyrnu
varnarmanna Vals ogum miðjan
siðari hálfleikinn munaði aðeins
þremur mörkum,16:13.
er hafin í Tékkó-
slóvakiu.
Bæöi liðin hafa ieikið tvo leiki,
og unnið báða. Sviarnir léku fyrst
gegn Bandarikjunum og unnu 5:1,
og siðan unnu þeir V-Þýskaland
sannfærandi 6:2.
Sovétmenn áttu hinsvegar i
miklu basli með Bandarikja-
mennina (sém tefla fram áhuga-
mönnum sinum) en tókst samt að
vinna þá 9:5. Siðan unnu þeir
sovésku lið V-Þýskalands 7:4.
Gestgjafarnir, Tékkar, eru
greinilega með mjög sterkt lið, og
i eina leik sinum i mótinu fram að
þessu unnu þeir A-Þýskaland 8:0.
Þau úrslit sem hafa komið mest
á óvart til þessa eru þó 6:4 sigur
Netið verður
lœkkað fyrir
gamlingiana!
Gisli Blöndal á auöum sjó og
skorar 14. mark Vals, en stað-
an var þá 14:16, en Vfkingar
tryggðu sér siðan öruggan
sigur. — Visismynd Einar.
Þótt liðin sem þarna keppi séu
þar undir nöfnum iþróttafélaga
eins og Vikings, Þróttar, HK o.fl.
er þarna i fæstu tilfellum um
félagsbundna menn að ræða.
Mest eru þetta hópar manna —
vinnufélaga, gamalla skóla-
bræðra eða annarra, sem hafa
komið saman af og til á veturna
til að leika blak og svitna svolitið.
Þetta er i þriðja sinn sem ,,öld-
ungakeppnin” i blaki fer fram, og
að þessu sinni eru það tiu lið sem
taka þátt i mótinu.
Flest þeirra koma utan af landi
— tvö eru frá Siglufirði, tvö frá
Akureyri, en þau nefnast Óðinn
og Skautafélag Akureyrar. Þá
kemur lið frá Hvanneyri svo og
Isafirði, en auk þess eru þarna lið
eins og Vikingur, Þróttur, HK og
Stjarnan, Garðabæ.
Heldur er slakað á reglum i
keppninni. Netið er t.d. lækkað
örlitið — til að „þeir gömlu” geti
slegið boltann yfir það — og
einníg er farið heldur frjálslega
með að dæma boltameðferðina,
þótt hert sé aðeins á reglunum ár
frá ári.
Keppnin hefst i kvöld i Haga-
skóla með leikjum i A-riðli,
Stjarnan, Vikingur, HK, Skauta-
félag Akureyrar og Siglufjörður
B, en keppnin i hinum riðlinum
hefst á sama stað i fyrramálið. Á
sunnudaginn verða svo úrslita-
leikirnir og hefjast þeir kl. 14.?9.
-klp-
Gisli Blöndal minnkaði siðan
muninn i 14:16 og nú var greini-
lega farið að fara um stuðnings-
menn Víkings.
En Þorbergur Aðalsteinsson
reif sig lausan og skoraði 17.
mark Vikings og þá var sigurinn
reyndar i höfn þótt Jón Karlsson
skoraði úr vitakasti 15:17 þvi að
Þorbergur var aftur á ferðinni
strax á eftir. Lokatölur sem fyrr
sagði 19:16 fyrir Viking.
Mörk Vikings: Viggó Sigurðs-
son 6(1) Þorbergur 4, Björgvin
Björgvinsson 3, Ólafur Jónsson 2,
Arni Indriðason, Magnús Guð-
mundsson, Sigurður Gunnarsson
og Páll Björgvinsson eitt hver.
Mörk Vals: Þorbjörn Jensson 5,
Jón Karlsson 4(3), Gisli Blöndal
og Þorbjörn Guðmundsson 3
hvor, Stefán Gunnarsson 1.
Dómarar voru Gunnlaugur
Hjálmarsson og Jón Friðsteins-
son. Þeir leyfðu mikil átök i vörn-
innienhöfðusamtávallt góð tök á
leiknum.
gk-.
Sviar og Sovétmenn
hafa tekið forustuna i
heimsmeistarakeppn-
inni i isknattleik, sem nú
Finna gegn Kanada, en Kanada-
menn tefla fram áhugamönnum
sinum á mótinu. Þetta var fyrsti
sigursem Finnarhafa unniðgegn
Kanada.
ISovétmenn, Sviar, Tékkar og
Finnar eru þvi enn án ósigurs i
mótinu, en Kanada, Bandarikin,
og báðar þýsku þjóðirnar hafa
tapað sinum leikjum.
Þaö á örugglega mikið eftir að
ganga á i iþróttahúsi Hagaskól-
ans i kvöld og um helgina. Þar fer
þá fram siðasta stórmót þessa
keppnistimabils i blaki -~ Is-
landsmót öldunga.
Varla er hægt að kalla þessa
keppni öldungakeppni þótt það sé
gert. Aldurstakmarkið er 30 ára
og eldri, og þritugir menn eru
engir öldungar i blaki frekar en i
öðrum iþróttagreinum.
Netið er ekki haft i fullri hæð
I kcppni „öldunganna” f blaki,
sem hefst I kvöld. Þeir þurfa
að koma boltanum yfir það, en
það getur gengiö erfiö-
lega...sérstaklega ef aukaklló-
in eru oröin of mörg....
Visismynd Einar
SOVÉTMENN OG
SVÍAR EFSTIR
— Víkingarnir notfœrðu sér hinsvegar tímann vel og nóðu þó góðu forskoti sem nœgði þeim til 19:16
sigurs og þeir leika í úrslitum Bikarkeppni HSÍ gegn FH ó morgun
Úrslitin
ó morgun
Hvort verður það FH eða
Víkingur sem hreppir bikar-
meistaratitiiinn i handknattleik
1978?
Úr þvi fæst skorið i Laugardals-
höllinni kl. 18 á morgun. Já for-
ráðamenn liðanna og mótanefnd-
in ákváðu i gærkvöldi að setja
leikinn á kl. 18 á morgunog er það
vafasöm ákvörðun svo að ekki sé
meira sagt. Var haft á orði að al-
veg eins hefði verið hægt að spila
leikinn kl. 8 á sunnudagsmorgni.
En hvað um það. Eflaust eru
þeir margir sem hafa áhuga á að
skreppa inn i Höll ogfylgjast með
viðureign liðanna. FH-ingarnir
sýndu sinn besta leik i langan
tima er þeir slógu Hauka út i
undanúrslitunum og þótt Viking-
ar séu e.t.v. sigurstranglegri
fyrirfram, þá eru þeir ekki búnir
að vinna Hafnfirðingana.
Þetta er5. bikarkeppnin ihand-
knattleik og leikmenn FH hafa
sýnt að þeir eru með mikíð bikar-
lið þvi að þrivegis hefur liðið
sigrað, Valur einu sinni.
Bikarinn sem keppt er um er nú
i umferð siðasta árið og hafa
FH-ingar þegar unnið hann til
eignar. Vikingar hafa þó ekki
áhuga á að láta hann fara i bikar-
safn FH án þess að fá nafn sitt
grafið á hann, en auk hans eru
glæsileg verðlaun i húíi fyrir
hvern leikmann. Það verður þvi
örugglega mikil barátta i Höllinni
á morgun.
adsdas
best þekktar — mest seldar.
*
íslandsmeistararnir skor-
uðu ekki mark í 17 mínútur