Vísir - 28.04.1978, Qupperneq 16
Föstudagur 28. april 1978 vism
r
19092 SÍMAR 19168
Austin Mini 75
ekinn 36 þús. Verð kr. 800 þús.
Fiat 127 74
ekinn 22 þús. km. Verð kr. 800 þús.
Datsun 1200 72
ekinn 68 þús. km. Verð kr. 900 þús.
Datsyn 120Y 76
ekinn 19 þús. km. Verð kr. 2,4 milli.
Datsun 120Y 77
ekinn 23 þús. km. Verð kr. 2.450 þús.
Mazda 616 73
ekinn 64 þús. km. Verð kr. 1.300 þús.
Mazda 616 74
ekinn 74 þús. km. Verð kr. 1.250 þús.
Mazda 616 76
ekinn 29 þús. km. Verð kr. 2,6 millj.
Toyota 1600 sendibíll 77
ekinn 20 þús. km. Verð kr. 2,9 millj. 7 mán.
gamall bíll, með stöðvarleyfi.
Honda 77
ekinn 27. þús. km. Verð kr. 2.3 millj.
Citroen DS 73
Verð kr. 1.350 þús.
Ch. Nova 72
ekinn 70 þús. mílur. Verð kr. 1.400 þús.
Dodge Dart 72,
ekinn 120 þús. km. Verð kr. 1.450 þús.
M. Benz 230 70,
ekinn 75 þús. km. Verð kr. 2,2 millj.
M. Benz 240 D 74,
ekinn 185 þús. km. Verð kr. 3 millj. Gullfalleq-
ur bíll.
Opið alla daga til kl. 7,
nema sunnudaga.
Opið í hádeginu.
Eyjólfur
Einarsson
sýnir i
Norrœna
húsinu
Eyjólfur Einarsson opnar
málverkasýningu i N'orræna
húsinu á laugardag kl. 14. Þar
sýnir hann þrjátiu oliuinyndir
og sextán va tnsli tamy ndir.
Eyjóllur stundaði nám i Lista-
akademiunni i Kaupmannahöfn;
þetta er fjórða einkasýning hans
i Reykjavik. Hann hefur einnig
sýnt með FIM. Myndirnar á
sýningunni er málaðar á
siðastliðnum tveim til þrem ár-
um. —KP.
Vortónleikar
Tónmennta-
skólans
Krakkar úr Tónmenntaskóla
Iteykjavikur halda tónleika i
Austurbæjarbió á laugardag kl.
14. Illjómsveit skólans leikur og
nemendur úr flestum deildum
koma l'ram og leika einleik og
samleik. Frumflutt verður verkið
Oröagaman.eftir Jón Ásgeirsson
tónskáhl, af kór og hljóinsveit
skólans. Verkið er samiö af tilefni
„SKiMMTIltGT AÐ lll
UM TINGSIUM VIÐ ÁH
segir Herdis Þorvaldsdóttir, en sýningar á Fröken Marg
„Mér finnst mjög skemmtilegt
að leika i nánum tengslum við
áhorfendur eins og á Litla sviðinu
i Þjóöleikhúsinu. t stóru leikhúsi
er leikarinn einangraður frá
áhorfendum, þvi meir sem
leikhúsið er stærra”, sagði Herdls
Þorvaldsdóttir leikkona, en hún
fer með hlutverk fröken Margrét-
ar, kennslukonunnar, sem talar
yfir hausamótunum á nemendum
sinum i hálfa aðra klukkustund á
Litla sviðinu.
Sýningar á leikriti brasiliska
Ragnar Páll sýnir
að Kjarvalsstöðum
Kagnar Páll listmálari opnar
sýningu á verkum sinum á laug-
ardag að Kjarvalsstööuin. Þar
sýnir liann 78 myndir, oliu, vatns-
lita og pastelmyndir. Elsta
myndin á sýninguiuii er frá þvi
, um 1960, en sú nýjasta frá þvi i
vor. Stór hluti myndanna á sýn-
ingunni er i einkaeign.
Þetta er niunda meiriháttar
einkasýning Ragnars Páls. Hann
sýndiaðKjarvalstöðum árið 1975,
en siðasta sýning hans var i
Bogasalnum i fyrra. Ragnar Páll
hefur tekið þátt i fjölmörgum
samsýningum t.d. sýndi hann i
Carlottenborgi Kaupmannajöfn á
sýningu sem bar nafnið Islandsk
figurativ kunst, en þar voru
myndir eftir Kjarval, Pétur
Friðrik, Asgeir Bjarnþórsson,
Veturliða o.fl.
A sýningunni að Kjarvalstöðum
eru aðallega landslagsmyndir,
sem eru t.d. frá Snæfellsnesi,
Mývatni og Austfjörðum. Einnig
er þar blómamyndir og portret.
—KP.
Þó sumarið sé komið, er ekki
þar með sagt aö Vetur konungur
hafi tekið ineð sér allan skiða-
snjó. Skiðalyftur eru i gangi um
helgina i Bláfjöllum, en þar er
ennþá nægur snjór. Einnig er
upplagt að leggja upp á göngu-
skiðum, en þessi árstimi er sá
skemmtilegasti fyrir göngumenn.
LEIKHOS
Þjóðleikhúsið
Oskubuska i dag kl. 15 og á laug-
ardag og sunnudag kl. 15.
Káta ekkjan i kvöld kl. 20 og á
laugardag kl. 20.
Laugardagur. sunnudagur,
mánudagur: sunnudag kl. 20.
l.eikfélag Reykjavikur
Skáld-Rósa i kvöld kl. 20.30.
Skjaldhamrar laugardag kl.
20.30
Saumastofan s.unnudag kl. 20.30
Blessað Barnalán: miðnætur-
sýning i Austurbæjarbiói laug-
ardag kl. 23.30.
Nemendaleikhúsið
Slúðrið eftir Flosa Ólafsson sýn-
ing i kvöld kl. 20.30 i Lindarbæ,
simi 21971.
Galleri Súin
Birgir Andrésson, Kees Visser,
Kristinn Harðarson og ólafur
Lárusson sýna i Galleri Sum.
Sýningin verður opnuð láugar-
dag kl. 16 og stendur til 8. mai.
Opið daglega frá kl. 16 til 20.
Sýningin á laugardag hefst með
Atferlisverki, sem stendur i tvo
tima.
Tónlistarfélag Kópavogs.
Rögnvaldur Sigurjónsson
pianóleikari heldur tónleika i
sal Tónlistarskólans að Hamra-
borg 17 á sunnudag kl. 17. Hann
vigir nýjan Steinwayflygil, sem
Tónlistarfélag Kópavogs hefur
eigwást.
Frægustu málarar hcims
Sýning veröur opnuð á eftir-
STNINGAR
prentunum á verkum frægustu
málara heims að Hallveigar-
stöðum á laugardag. Sýningin
verður opin daglega frá kl. 14 til
22 og stendur til 7. mai. Þetta er
sölusýning.
Otivistarferðir
Farið verður i Húsafell og i Þór-
mörk i kvöld kl. 20. Komið verð-
ur aftur á mánudag.
A laugardag verður gönguferð á
Hellisheiði. Lagt af stað kl. 13. A
sunnudag: Lagt af stað kl. 10 i
gönguferð um Vatnsleysu-
strönd.
Klukljan 13 verður lagt upp i
fyrstu fuglaskoðunarferð sum-
arsins. Mánudagur: Gönguferð
i Bláfjöll. Lagt af stað kl. 10.30.
Ferð um strönd Flóans kl. 13.
Nœgur
snjór í
Blófjöllum