Vísir - 28.04.1978, Side 23

Vísir - 28.04.1978, Side 23
íl lUB .K fUhhUuíiim^ Fostudagur 28. apríl 1978 (—>r— Stefán Guöjohnsen skrifar um bridge:._' Svéit Hjalta efst hjá BR Kátlegt spil úr íslandsmótinu / i i „ , 11661 öpauaum 3-2, þá eru 10 toppslagir og sá ellefti verður að koma annað- hvort i' laufi eða tigli. Hins vegar getur sagnhafi ekki prófað báða möguleikana og verður þvi að velja. Á einu borði kaus sagnhafi að spila upp á þann, sem meiri áhætta fylgdi. Hann uppskar rikulega þvi hendur a-v voru þannig: Spilin i nýafstöðnu Islands- móti i tvimenning voru tölvu- gefin og fengu allir spiiararnir afrit af spilunum eftir hverja umferð. Þarf ekki að fjölyrða um hve ánægjulegt það er, enda var framkvæmd mótsins ágæt. Hér er kátlegtspil frá siðustu umferðum mótsins. Staðan var allir á hættu og norður gaf. D 10 9 3 D 10 7 6 2 10 6 5 3 A 8 7 6 5 4 2 A 4 Q 9 8 AKDG 10 65 982 9 2 74 K G K 5 3 7 4 3 A K D G 8 Þar sem Guðlaugur og Orn sátu n-s, en Stefán og Jóhann a-v, gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass pass ÍL 3G 4T pass pass pass Nei, það eru ekki prentvillur i sagnseriunni, enhún þarfnast ef til vill útskýringa. Opnun suður var 17 plús punktar og þriggja grönd vesturs var til þess að spila þau. Norðurer óneitanlega i vandræðum, þvi hann vill koma báðum hálitunum að. Hann hugsaðidrykklanga stund og fann siðan upp á því snjall- ræði að segja fjóra tigla á eyð- una. Ætlunin var siðan að re- dobla, þegar væntanlgt dobl kæmi og bjóða þannig upp á báða hálitina i einu. Eins og sést varð honum ekki að ósk sinni, en yfir meöalskor fékk hann samt á spilið, þótt hann tapaði 600. Hægt er að vinna bæði fjögur hjörtu og fimm lauf i n-s, en óliklegt að vestur láti það við- gangast. Yfirsagnir eru að sjálfsögðu mjög þýðingarmiklir í tvimenn- ingskeppni og oft nauðsynlegt að taka töluverða áhættu tiLþess að ná þeim. Hvernig er rétt að spila fjóra spaða á eftirfarandi spil: 95432 AKD K A D 3 9 5 2 A 8 4 3 A 8 7 3 6 5 4 86 1087 4 D G 6 K D 10 9 G 10 7 G 9 6 5 2 K 10 7 G 2 Það er alveg sama hvert út- spiiið er, en hann fékk út hjarta. Drepið heima á kóng, inn á tromp, ás og drottning i hjarta tekinn og tveimur tiglum kast- að. Tigulás tekinn, tigull tromp- aður, inn á tromp og enn var tigull trompaður. Þegar tigull- inn féll og trompið var 3-2 var yfirslagurinn i höfn. Flestir kjósa áhættuminni möguleikann, að laufin séu 3-3 og þar með missa þeir af yfir- slagnum. Réttmæt athugasemd hefur borist þættinum vegna skrifa um sigurvegara i Islandsmótinu i tvimenning og er mér ánægja að leiðrétta það. Fyrir allmörg- um árum unnu feðgar frá Siglu- firði Islandsmeistaratitilinn i tvi'rr-enning og urðu þannig fyrstir til þess að hrifsahann frá Bridgefélagi Reykjavikur. Það voru tveir landskunnir spila- menn, Sigurður heitinn Kristjánsson og Vilhjálmur Sig- urðsson. Vilhjálmur tók einnig þátt i mótinu að þessu sinni og nú á móti syni sinum Sigurði. Náðu þeir fimmta sæti og voru i bar- áttunni allan timann. islandsmeistarar Asanna úr Kópavogi — Skúli Einarsson og Sigurður Sverrisson. Að loknum tveimur umferð- um i meistaraf lokkskeppni Bridgefélags Reykjavikur er staðan þessi: 1. lljalti Eliasson 37 stig. 2. Stefán Guðjohnsen 32 stig 3. Jón Hjaltason 27 stig 4. -5. Sigurður B. Þorsteinsson 20 stig. 4.-5. Guðmundur T. Gislason 20 stig. 6. Steingrimur Jónasson 9 stig 7. Eirikur Hcigason 5 stig 8. ólafur H. ólafsson 4 stig Næsta umferð verður spiluð miðvikudaginn 10. mai i Domus Medica. (Smáauglýsingar — simi 86611 , ) Verslun v----------------------ý Verksmiðjusaia Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, topparmetra- vörur og fleira. Gerið góð kaup. Verksmiðjusala Skeifan 13, suðurdyr.. Reyrstólar, borð, tebörð, körfdírólar, barnastólar, blaðagrindur^'barna og búðar- körfur, hjólhestakörfur, tau- körfur, blómakörfur ofl. Körfugerðin, Ingólfstræti 16. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Lopi Lopi 3ja þráða, plötulopi 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opið frá kl. 9-5, opið miðvikudaga kl. 1-5. Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4. Simi 30581. Leikfangahúsið auglýsir Playmobil leikföng, D.V.P. dönsku dúkkurnar, grátdúkkur á gamla verðinu. Velti-Pétur, bila- brautir, ævintýramaðurinn, jepp- ar.þyrlur skriðdrekar, mótorhjól. Trékubbar i poka,92 stk. Byssur, rifflar, Lone Ranger-karlar og hesthús, bankar, krár, hestar. Barbie dúkkur, Barbie bilar, Barbie tjöld og Bárbie sundlaug- ar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10, simi 14806. Fatnaður ígfe ] Finnsk poplin- kvenkápa til sölu. Simi 15853. -áLáL T, Barnagæsla Barngóð 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barna i sumar. Er i Garðabæ. Uppl. i sima 42888 hjá Aslaugu milli kl. 3 og 8 i dag. Barngóð stúlka 13-15ára óskastútá land. Þarf áð geta byrjað 15. mai. Uppl. i sima 95-1152. Tek börn i pössun allan daginn (eða hálfan daginn fyrirhádegi). Hefleyfi, er i Seljahverfi. Uppl. i sima 37666. Kona óskast til að gæta tæplega 16 mán. telpu allan daginn. Uppl. i sima 75811 e. kl. 5 tapaðist aðfaranótt 2. april lik- lega’i Ármúla eða Vesturbergi. Finnandi' vinsamlegast hringi i sima 76624. Fundarlaun. /--------- \ Ljósmyndun Til sölu FED-2 myndavel fyrir 35 mm. filmu. Flass, ljósmælir, aukalinsa og kikir fylgja. Uppl. i sima 74664 eftir kl. 5. Fasteignir 1 D Glæsilegt enskt sumarhús til sölu 30 fermetrar, 3 svefnher- bergi, salerni, eldhús og stofa. Eldavél, vatnshitari, og gasarinn fylgir. Viðhaldslaust gljábrennt ál aðutan. Uppl. i sima 52257 eftir kl. 7. Iðnaðarhúsnæði til sölu 150 ferm. Iðnaðarhúsnæði i Kópavogi, selst i fokheldu ástandi. Eignaumboðið, Lauga- vegi 87. Simar 16688 og 13837. Til ^____ Til sölu 16 mm krossviður i fullum lengdum. Ristur að endilöngu ca. 200 ferm. einnotaður. Uppl. i sima 17938. Einangrunarplast 2 1/2” einangrunarplast til sölu, 110 ferm. Uppl. i sima 76650 eða 43404. Notað mótatimbur til sölu 1x6” og 2x6”. 'Uppl. i sima 81353 eftir kl. 18. 1600 metrar 1x6” verð kr. 190 kr, 235 metrar 2x4” verð kr. 230 kr. Uppl. i sima 35635 kvöld- og helgarsimar 71269 t( Og 72347. Til sölu 100 metrar af 7/8x6” og 500 metrar af 1x6”. Uppl. i sima 92-2266. Sumarbúsfeiðir Sumarbústaður i nágrenni Reykjavikur óskast til leigu eða kaups. Vinsamlegast hringið i sima 43278 á kvöldin. Sumarbústaður óskast til leigu i' ca. 4 mánuði þ.elst á Suðurlandi eða Borgar- firði. Uppl. i sima 99-3331. (---------------------ð Hreingerningar j Vélahreingerningar.Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Van- ir og vandvirkir menn. Simi 16085. Gófteppa- og húsgagnahreinsun, i heima- Lúsum og stofnunum. LÖng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 Skemmtanir ****•> lU-IWIUl I Danstónlist við hæfi ólfkra hóp; það nýjasta og vinsælasta fyrir þ yngstu og fáguð danstónlist fyri þá eldri og hvorutveggja fyri blönduðu hópana. Við höfur reynsluna og vinsældirnar o bjóðum hagstætt verð. Diskóteki Disa-Ferðadiskótek. Simar 5051 og 52971. Sumarsport Sportm arka ðurimi Samtúni 12, umboðssala. ATH: við seljum næstum allt. Fyrir sumarið, tökum við tjöld, svefn- poka, bakpoka og allan viðleguút- búnað, einnig barna- og full- orðinsreiðhjól ofl. ofl. Tekið er á móti vörum millikl. 1-4 alladaga. ATH. ekkert geymslugjald. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Einkamál ) Einstæður faðir óskar að kynnast stúlku'20-30 ára með sámbúð i huga. Barn ekki til fyr- irstöðu. Algjörum trúnaði heitið. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sin og simanúmer inn hjá Visi merkt „16288”. Þjónusta i^T Garðeigendur ath.: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, svo sem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. Útvegum mold og áb'urð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Steypuframkvæmdir Steypum bilastæði og heim- keyrslur. Uppl. i sima 15924. Húsaviðgerðir. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svölum. Steypum þarkrennur og berum I þær þétti- efni. Járnklæðum þök og veggi. Allt viðhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boðef óskaðer. Uppl. i sima 81081 og 74203. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Glerisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Otvegum allt efni. Þaulvanir meni . Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b<i simi 24388. Garðhellur til sölu. Einnig brothellur, margar gerðir. Tek að mér að vinna úr efninu ef óskað er. Árni Eiriksson, Móabarði 4b, Hafnarfirði. Simi 51004. Garöeigendur ath.,: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, svosem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. útvegum mold og áburð. Uppl. i si'ma 53998 á kvöldin. Húseigendur. Tökum að okkur glerisetningar og málningu. Uppl. i sima 26507 og 26891. Hörður. Smíðum húsgögnog innréttingar. Seljum og sögum niðui efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.