Vísir - 28.04.1978, Side 25
29
i dag er föstudagur 28. apríl 1978/
kl. 10.14/ síðdegisflóð kl. 22.47.
117. dagur ársins. Árdegisflóð eri
APÓTEK
Helgar —kvöld og nætur-
varsla apóteka vikuna
28.april til I4.mai, veröur
I Lyfjabúöinni Iöunni og
Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Haf narfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl-.
10-12. Upplýsingar f sim-
jivara nr. 51600.
NEYDARÞJÓNUSTA
Reykjaviklögreglan.simi
11166. Slökkvilið og
sjúkr-abill si'mi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum s júkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabíll
1220.
Höfn i Hornafirði.Lög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabi'll 1400,
slökkvilið 1222.
Neskaupstaður. Lög:
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Dalvík. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
staö, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
VEL MÆLT
Trúarlif erbarátta, en
ekki sálmasöngur
—Madame deStael
Hvitur leikur og
vinnur.
I X
i i iöi
Í & t
t t &
t #
t
g
Hvitur: Scholz
Svartur: Siinchen
Munchen 1938.
1. Rd5! exd5
2. Hxfí +! Kxf7
3. Dxg6+ Kf8
4. Hfl + og mátar.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla’
5282
Slökkvilið, 5550.
tsafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og'
sjúkrabill 7310, slökkviliö
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221..
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið Og
sjúkrabill 22222.
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly savarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur si'mi 11100
Hafnarf jörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landsp italans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilanir simi’
85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
Gæludýrasýning i
Laugardalshöll 7. mai
n.k. Óskað er eftir sýn-
ingardýrum. Þeir sem
hafa áhuga á að sýna dýr-
in sin vinsamlegast hringi
i eftirtalin simanúmer:
76620, 42580, 38675, 25825,
43286.
Kaffisala i Betaniu
l.mai. Eins og venjulega
hefur Kristniboðsfélag
kvenna i Reykjavik kaffi-
sölu i Betaniu, Laufás-
vegi 13 l.mai n.k. Konur-
nar vænta mikillar að-
sóknar eins og alltaf hef-
ur verið undanfarin ár,
enda þekkja margir
borgarbúar hve rausnar-
lega er á borð borið i
Betaniu þennan
mánaðardag. Húsið
verður opið frá kl. 14.30 -
22.30. Allur ágóði rennur
til kristniboðsstarfsins.
Kvennadeild Skagfirð-
ingafélagsins i Reykjavik
hefur veislukaffi og happ-
drætti i Lindarbæ l.mai
n.k. kl. 2 siðd.
Kvikmyndasýning I MÍR-
salnum á luugardag
Laugardaginn 29. þ.m. kl.
14.00 verður sýnd kvik-
mynd um heimsókn Geirs
Hallgrimssonar til Sovét-
rikjanna. öllum er heim-
ill aðgangur. — MIR.
Og hver og einn Ilti
ekki einungis til þess,
sem hans er, heldur
liti og sérhver til þess,
sem annarra er.
Filip. 2,4.
FÉLACSLÍF
Kvenfélag Breiðholts:
Fundur verður haldinn
miðvikudaginn 3. mai kl.
20.30 i anddyri Breið'-
holtsskóla. Fundarefni:
Spiluðfélagsvist.sýning á
munum unnum a nám-
skeiðum félagsins i vetur.
Fjölmennum. — Stjórnin.
29. april —1. mai. kl. 08.00
1. Hnappadaiur — Kol-
beinstaðaf jali — Gull-
borgarhellar og viðar.
Gist i Lindartungu i upp-
hituðu húsi. Farnar verða
langar og stuttar göngu-
ferðir. Farið i hina við-
frægu hella i Gullborgar-
hrauni.
Gengið á Hrútaborg,-farið
MINNCARSRJÖLD
Minningarkort: Minning-
arkort Minningarsjóðs
Laugarneskirkju fást i
S.Ó búðinni, Hrfsateig 47
simi 32388
Minningarkort Fólags
einstæðra foreldra f^st á
eftirtöldum stöðum: A’
skrifstofunnj'f Traðd'r-;
kotssundi 6. Bókabúð
Blöndals Vesturveri,
Bókabúö Olivers Hafnar-
firöi, Bókabúð Keflavik- ■
ur, hjá stjórnarmönnum
FEF Jóhönnu s.’ 14017,
Þóru s. 17052, Agli s.
52236, Steindóri s. 30996.
Minningarkort Styrktar-'
félags vangefinna.
Hringja má á skrifstofu
félagsins, Laugavegi li.
Simi 15941. Andvirðið
verður þá innheimt hjá
sendanda gegnum giró.
Aðrir sölustaðir: Bóka-
búð Snæbjarnar, Bókabúð
Braga og verslunin Hlin
Skólavörðustig.
Égkyssi þig aðeins ef þú
sverð að þú sért Jesper.
Eggjakaka með baconi
4 egg
4 msk vatn
1/4 tesk salt
örl. pipar
smjörl. eða matarolia.
Fylling:
150 g bacon
1 laukur eða blaðlaukur
2 soðnar kartöflur
100 g ostur
Hrærið eggin. Bætið
vatni, salti og pipar
saman við. Skerið bacon-
ið i litla bita. Hreinsið og
smásaxið laukinn. Steikið
hvorttveggja á þurri
pönnu. Takið baconið og
laukinn af pönnunni. Bæt-
ið feiti á pönnuna ef með
þarf. Hellið eggjahrær-
unni á og pikkið með
gaffli svo kakan bakist
jafnt
Bakið við vægan hita.
Dreifið baeoni, lauk,
kartöflu- og ostbitum yfir
þegar kakan er hálfbök-
uö. Bakið áfram þar til
osturinn er bráðnaður.
Berið kökuna fram með
grófu brauði.
Leiðrétting
i uppskrifúnni i biaðinu I
gær voru tvær prentvill-
ur.
Þaðáaðnota 1/2-1 dlaf
rjóma og 30-40 gr. af sýrð-
uni gúrkum.
T""""".... ............... L .............*.....
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
að Hliðarvatni og viðar.
Fararstjóri:
2. Þórsmörk. Gist i sælu-
húsinu. Farnar göngu-
ferðir bæði langar og
stuttar eftir þvi sem veð-
ur leyfir. Fararstjóri:
Frá og með næstu helgi
verða ferðir i Þórsmörk
um hverja helgi sumars-
ins.
Allar nánari upplýsingar
og farmiðasala á skrif-
stofunni.
Ferðafélag íslands.
Myndakvöld i Lindarbæ,
miðvikudaginn 3. mai kl.
20.30Þetta verður siðasta
mvndakvöldið að sinni.
Finnur Jóhannsson og
Grétar Eiriksson, sýna
myndir m.a. úr Þjórsár-
verum, Hvitárnesi og
Karlsdrætti, fuglamyndir
og íleira. Allir velkomnir
meðan húsrúm leyfir.
Aögangur ókeypis en
kaffi selt i hléinu.
Ferðafélag islands.
Sunnudagur 30. april.
1. kl. 9.30. Gönguferð á
Botnssúlur 1095 m.
Gengið úr Hvalfirðinum á
Botnssúlurnar og komiö
niður hjá Svartagili.
Fararstjóri: Magnús
Guðmundsson.
Verðkr. 2500 gr. v/bilinn.
2. kl. 13. Þingvellir.
Gengið um eyðibýlin
Hrauntún — Skógarkot —
Vatnsvft-m
Fararstjori: Sigurður
Kristinsson.
Verðkr. 2000 gr. v/bilinn.
3. kl. 13.00 Vifilsfell 655 m.
5. ferð. ..Fjall ársins
1978"
Fararstjóri: Tómas
Einarsson.
Verðkr. 1000 gr. v/bilinn.
Gengið úr skarðinu við
Jósepsdal. Einnig getur
göngufólk komið á eigin
bilum og bæst i hópinn við
fjalisræturnar og greiða
þá kr. 200 i þátttökugjald.
Allir fá viðurkenningar-
skjal að göngu lokinni.
Ferðirnar eru farnar frá
Umferðamiðstöðinni að
austan verðu. Fritt fyrir
börn i fylgd með foreldr-
um sinum.
Manudagur 1. mai.
1. kl. 10.00. Akrafjali og
söguferð umhverfis
Akrafjali.
ferðin er tviþætt, annars-
vegar gengið á Akrafjall
574 m. Fararstjóri: Þór-
unn Þórðardóttir. og
hinsvegar farið um slóðir
Jóns Hreggviðssonar,
einnig verður komið i
byggðasafnið i Görðum.
Leiðsögumenn: Ari
Gislason og Guðrún
Þórðárdóttir. Ver kr. 2500
kr. v/bílinn.
2. kl. 13.00 Tröllafoss —
Haukafjöll. Létt ganga
við allra hæfi. Farar-
stjóri: V'erð kr. 1000 gr.
v/bilinn.
Ferðirnar eru farnar frá
Umferðarmiðstöðinni að
austan verðu Fritt fyrir
börn i fylgd með foreldr-
um sinum.
Feröafélag isiands.
Hrúturinn
21. mars—20. april
Hvað aalarlif þitt og
samskiptin við aðra
snertir ætti þetta að
geta orðið góður dag-
ur. Leitaðu þér að
þýöingarmiklum
atriðum i fjöimiöium.
Þérgætu borist mikil-
vægar tilkynningar
‘eöa ejtthvað sem þú
skyldir taka eftir.
Hafðu efnahaginn á
hreinu.
Tv iburarnir
22. mal—21. júní
Agætt væri að p.uka
aðeins ferðina i dag.
Frumlegar hugmynd-
ir gætu komið upp.
Fylgstu-með öllu.
Krabbinn
21. júnl—23. júli
Leystu úr nagandi
vandamáli. Það yrði
vel þegiö ef þú leggðir
eitthvað af mörkum.
Vertu vel á verði
gagnvart rógi.
I.jonið
-'4. júii—23. agust
Leitaöu i»ér vitneskju
hvaðan sein hana er
að fá. Byrjaðu daginn
snemma og gangtu
ekki seint til hvilu.
Stilltu þig inná bylgju-
lengd ytírboðara þins
eða foreldra þinna.
Hagaðu siðan fram-
komu þinni sam-
kvæmt þvi.
A þessum degi gætu
próf gefið jákvæða út-
komu. Hugmyndir
annarra koma þér að
miklu gagn núna. Já-
kvæðar fréttir berast
frá opinberum yfir-
völdum.
Drekiún
24. okt.—22. nov
Nýjar og góðar hug-
myndir koma að góðu
gagni i viðskiptalifinu.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Nú er timi til að opna
sig fyrir nýjum áhrif-
um. Þetta er lika góð-
ur dagur fyrir viö-
skiptasamninga.
Sieingeitin
22. des.—20. jan.
Aður en þú byrjar á
einhverju mikilvægu
skaitu hiusta vel á
leiðbeiningar ann-
arra. Þin kann að biða
athyglisvert starf.
Vatnsberinn
21—19. febr.
1 dag gæúrðu fengið
innblástur. I náinni
framtið ættu hugsanir
og langanir annarra
ekki að koma þér á
óvart.
Fiskarnir
20. íebr.—20. marv
Reyndu nu að styðja
vel viö bakið á maka
þinum og þinum nán-
ustu Athugaðu fjár-
málin vel það ætti að
fara að rætast ur.