Vísir - 28.04.1978, Side 28

Vísir - 28.04.1978, Side 28
VÍSIR Bónussamningur hjá álfélaginu „Ég held, aö ekki sé hægt að líta á samningana i Straumsvík sem fordæmi fyrir aöra", sagði ólafur Jónsson fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendasambands is- lands, i morgun. Islenska álveriö i Straumsvik sem er aöili aö Vinnuveitendasamband- inu, geröi i fyrrinótt samn- ing viö tiu stéttarfélög, og veröur hann lagöur fyrir félagsfundi i dag. Hljóti hann samþykki þar veröur útflutningsbanni þvi, sem veriö hefur i gildi hjá ál- verinu, aflétt. ólafur Jónsson kvaöst ekki hafa séö þennan samning enn, og gæti þvi ekki fjallaö um hann efnis- lega. Hins vegar skildist sér, að hér væri um að ræöa samning um bónusfyrir- komulag i álverinu, og væri þaö framhald fyrri samninga þessara aöila um þaö mái. Blaöið hefur frétt, aö bónuskerfi þetta sé mjög flókið og byggi á útreikn- ingum á hinum ýmsu þátt- um framleiöslunnar. Viöræöufundur Tiu- mannanefndar Alþýöu- sambandsins og vinnuveit- enda verður haldinn kl. 15 i dag, en Tiumannanefndin heldur sjálf fund kl. 14. ólafur sagöi, aö vinnuveit- endur heföu haft áhuga á aö ræöa þessi mál á breiö- um grundvelli, og þvi óskaö eftir fundi meö Tiumanna- nefndinni. Verkamannasambandiö hefur sem kunnugt er visaö sinum viðræöum viö vinnu- veitendur til sáttasemjara, sem mun halda fund um miöja næstu viku. Iöja i Reykjavík er eina félagiö, sem boðaö hefur til verkfalla i næstu viku, en taliö er, aö fleiri aöilar muni boöa hliöstæöar aö- geröir á næstunni. Viöræöufundur verka- lýösfélaga og vinnuveit- enda á Vestfjöröum veröur siödegis i dag, en verka- lýösfélögin þar hafa yfir- leitt aflað sér verkfalls- heimildar. — ESJ. Ein F-106 orrustuvélanna fjögurra lendir á Keflavfkur flugvelli. Mynd: Baldur Sveinsson. Varnarliðið ímr liðsauka vegna aukinna umsvifa Sovétrfkfanna föstudag komu hingað f jórar orrustuþotur af gerðinni F-106 Delta Dart, sem verða hér um óákveðinn tíma. Varnarliðið í Keflavík hefur fengið liðs- auka vegna aukinnar umferðar rússneskra herflugvéla ígrennd viö Island. Síðastliöinn Fyrir haföi varnarliöiö þrettán þotur af geröinni F-4C Pantom og svo sex hinna nýju F-4E Phantom véla, sem eiga aö leysa ,,C-módeliö” af hólmi. Varnarliöiö hefur þvi yfir aö ráöa tuttugu og þremur orrustuflugvélum þessa dagana og er langt íiöan þær hafa veriö svo margar. Venjulega er-aö- eins staösett hér ein þrettán flugvéla sveit. Howard Matson, blaöa- fulltrúi varnarliösins, sagöi Visi aö þaö væri ár- visst að rússneskum flug- vélum fjölgaði þegar sól hækkaöi á lofti og veöur batnaði. Hinsvegar er þaö ekki árvisst aö hingaö sé kvaddur liösauki. Matson kvaöst ekki hafa heimild til aö segja annaö en aö vélarnar væru sendar hingaö vegna „aukinna umsvifa Rússa”. Þar sem F-106 eru einshreyfils orrustuþotur er hinsveg- ar ljóst aö þaö eru flug- vélar en ekki skip sem eru á ferli. Frá því I janúar hefur varnarliöið fariö fimmtiu ogfimmsinnum á móti rússneskum herflugveium og er það eins og i meöai- ári. Þaö bendir til þess aö hin auknu umsvif séu ekki beinlinis á varnarsvæöinu, sem varnarliöið hefur markað sér umhverfis Is- land, en gætu veriö á leiö- inni hingað. — ÓT. Vlsismynd JA Smábátaeigendur fylgdust vel meö framvindu mála á borgarstjórnarfundi I gærkvöldi. Smábátahöfnin samþykkt í borgarstjórn í gœr: Bátaeiaendur fjölmenntu Sportbútaeigendur fjöl- menntu á áhorfeudapall- ana á borgarstjórnar- fundi i gærkvöldi, þegar rætt var um smáb.áta- höfnina scm byggð verö- ur i Eiliöavognum. Meiri- hluti borgarstjórnar sam- þykkti tillöguna um höfn- ina, en litlar sem engar likur eru á aö fram- kvæmdir hefjist á þessu ári, enda smábátahöfnin ekki á fjárhagsáætlun. Aætlað er að höfnin veröi fyrir 200 smábata, sportbáta og trillur, og heildarkosnaöur er áætl- aður 100 milljónir. Tals- veröar umræður um mál- iö urðu á fundinum i gær- kvöldi en þaö var að lok- um samþykkt meö 9 at- kvæöum gegn 5. Nánar segir frá þessum fyrirhuguðu framkvæmd- um d blaðsiðum tvö og þrjú i Visi í dag. Haukur hefcfwr við framburð „Mér er efst I huga á þessum róstutimum hvaö oröiö hafi um máliö, sem var undirrót alls þessa, þaö er Guöbjartsmáliö, og rannsókn þess. Annars get ég litiö tjáö mig um þessi mál nú, þar sem ég hef ekki aöstööu tii aö fylgjast meö rannsókn handtöku- málsins sem nú er I gangi”, sagöi Haukur Guö- mundsson I Keflavik í samtali viö Visi. Hannsagöist halda fast viö þann framburð sinn að sagan um gildruna væri ekki rétt og lög- reglumennirnir, sem nú hafa verið leystir frá störfum, heföu eingöngu rariö eftir fyrirmælum fosf sinn sinum. Hallvaröur Ein- varösson, rannsóknarlög- reglustjóri, sagöi i morgun aö lögö væri áhersla á aö hraöa mál- inu og þaö siöan sent sak- sóknar. — SG „Eðlileg róð- stöfun meðan rannsóknin fer fram" _______________j segir Víkingur Sveinsson rannsóknarlögreglumnður ,,Þegar stúlkurnar bera þetta á Hauk Guðmundsson, er ekkert eðlilegra en okkur sem sendir vorum i handtökuna sé vikið frá meðan okkar þáttur er til rannsóknar. En við vorum áðeins að gegna okkar störfum og grunlausir um hvort eitthvað gaeti verið ólöglegt i þessu sambandi”, sagði Vikingur Sveinsson, rannsóknarlögreglumaður i Keflavik, er Visir ræddi við hann i morgun. Jón Eysteinsson, bæjar- fógeti í Keflavik, leysti þá Vfking Sveinsson og Viöar Pétursson varöstjóra frá störfum viö embættiö I gær, meðan framhaldsrannsókn handtökumálsins fer fram. Viöar Olsen sem veriö hefur lausráöinn fulltrúi viö embættiö, sagöi starfinu lausu f gær. Vikingur Sveinsson sagö- ist ekki vita til aö fram- burður stúlknanna tveggja benti á nokkurn hátt til þess aö lögreglumennirnir ættu aö hafa tekið þátt i ólöglegu athæfi. En þeir hefðu unniö aö þessu undir stjórn Hauks Guömunds- sonar og ef þessi framburö- ur heföi komiö fram viö fyrri rannsóknina, heföu þeir eflaust verið látnir víkja meðan á rannsókn stóö. Slikt væri venja I til- vikum sem þessum þegar um opinbera starfsmenn væri aö ræöa. —SG

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.