Vísir - 25.05.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 25.05.1978, Blaðsíða 1
Kosniitga- handbók fylgir Vísi í dag Visir hefur tekiö saman átta siöna kosningahandbók sem fylgir blaðinu i dag. Þar eru birtir bókstaf- ir allra framboöslista i kaupstöðum og kaup- túnum viö sveitar- stjórnarkosningarnar á sunnudaginn. Birt eru nöfn jafnmargra frambjóöenda list- anna i kaupstööum og kjósa á. Kosningahandbókin er sérstakur blaöa- auki sem taka má úr blaðinu og geyma til þess aö færa inn tölur og úrslit á kosninga- nóttina og auðveldar þetta mjög lesendum Visis aö fá heildarúr- slit yfir landiö jafnóö- um og talningu lýkur á stöðunum. __sg , / '*'k ð«P£ 1 Birna Norödahl skákkona sést hér meö eftirlætisdýrln sin. Hjá henni er barnabarn og nafna, Birna Erllngsdóttlr frá Reykhólum. íslenskar skákkenur á Olympív- skákmátiS í Araentínu ■ haust ÁSKRIFTARSEDILL MAÍMÁNADAR ENDURBIRTUR / DAG Á B£S, 2 Óvfst hvort lallið verður ffrá bannaðgerðunum efftir bráðabirgðalögin: „Berjumst átram" — segir Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambandsíns — eff nœgilegt ffé safnast til ffararinnar „Ég fór út í þessa f jársöfnun fyrst og fremst vegna þess að ég var sannfærð um það, að sveitin kæmist annars ekki utan", sagði Birna Norðdahl, skákkona, sem hefur frá þvi i janúar verið að safna fé til að unnt reynist að senda fyrstu skáksveit islenskra kvenna á Ölympiumótið i Buenos Aires í haust. Birna sagði, að þegar heföu safnast 400 þúsund krónur, en dygöi tæplega nema fyrir fargjaldi eins keppanda, en ætlunin er aö senda fjóra. Islenska kvennasveitin ætlaði að vera með á ólympiuskákmótinu i ísrael fyrir 2 árum, en af þvi varð ekki sökum fjár- skorts. Birna sagði, að þeim hefði þá verið lofað þvi af Skáksambandinu, aö þær yrðu með á næsta móti, en þegar ljóst varð, að fara þyrfti alla leið til Argentinu, þyngdist heid- ur hljóðið i mönnum. Birna sagðist þvi hafa ráðist i það að safna fé til fararinnar og Skáksam- bandið myndi væntanlega styrkja feröina eitthvað, þegar ljóst yrði hvort unnt væri að fara, en svar um þaö þarf að berast fyrir lok júlimánaðar. Framlögum til skák- ferðarinnar verður aö sjálfsögðu veitt móttaka hér á Visi, Siðumúla 14. Sjá nánar á bls. 4 og 5. Kefflavík í kosninga- sjó 10. og II, siða Óbreytt líðan gamla mannsins Liöa n gamla mannsins, sem varö fyrir strætisvagni of- arlega á Laugavegin- um I gær, var óbreytt i morgun, þegar Visir haföi samband viö gjörgæsludeild Borg- arspitalans. Maöurinn, sem er rúmlega sextugur, er talinn I mikilli lifs- hættu af höfuömeiösl- um og öörum áverk- um sem hann hlaut I slysinu. Hann var á leiö noröur yfir Laugaveginn á gang- braut móts viö mjólk- ursamsöluna, og mun ekki hafa tekiö eftir strætisvagninum sem kom aövifandi. —GA Ákœra í antik- málinu Opinbert mál hefur veriö höföaö vegna Antikmálsins. Rikis- saksóknari hefur gefiö út ákæru á hendur Birni Vilmundarsyni fyrir aö hafa i heim- ildarleysi ritaö nöfn fólks undir gjaldeyris- umsóknir til kaupa á antikhúsgögnum sem siöan voru flutt inn undir nöfnum þessa fólks og seld i antik- verslun. Akæran hljóöar upp á meint skjalafals og kemur til dómsmeö- feröar sakadóms Reykjavlkur. Aö ööru leyti snýst antikmáliö um meint skattsvik og sá þáttur afgreiddur innan skattkerfisins. Nú eru liöin tvö ár frá þvi rannsókn hófst i málinu. —SG • Yffirvinnubann til umrœðu Ekki er ljóst af viö- brögöum verkalýösfor- ystunnar hvort bráöa- birgðalög ríkisstjórnar- innar mun leysa yfir- standandi kjaradeilu og hvort falliö veröur frá þeim bannaögeröum, sem i gildi hafa veriö. ,,Ég tel, að afstaða Verkamannasambands- ins til bráðabirgðalag- anna verði svipuð og ASI, hún mótmæli þeim, telji þau ranglát”, sagði Guð- mundur J. Guðmundsson, formaður Verkamanna- sambands Islands, um bráðabirgðalögin, sem sett voru i gær. Guð- mundur var spurður að þvi, hvort hann væri hlynntur þvi að útflutn- ingsbanninu yrði aflétt. Hann sagði, að það hefði aldrei verið heilög kýr. Hins vegar væri einsýnt að Verkamannasam- bandið myndi halda á- fram baráttunni fyrir aö fá óskertar visitölubætur á öll laun. ,,Ég er ekki viss um þaö, ef gripið verði til annarra baráttu- aðferða, að þær verði neitt mildari en útflutn- ingsbannið”, sagði Guð- mundur. Guðmundur var spurð- ur að þvi, hvort þessi bráðabirgðalög miðuðu ekki að lausn deilunnar og svaraði hann þvi neit- andi. Stjórn Verkamanna- sambandsins kom saman til fundar i morgun til að ræða stöðuna i kjaramál- unum. Samkvæmt þeim heimildum, sem Visir héfur aflaö sér, er talið að meðal þeirra aögeröa sem gripið verður til, sé að Verkamannasam- bandið hvetji félagsmenn sina að vinna ekki yfir- vinnu sém greidd sé með skertum visitölubótum. —KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.