Vísir - 25.05.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 25.05.1978, Blaðsíða 4
4 Sœlgœtisverslun eða biðskýli með kvöldsöluleyfi óskast til kaups eða leigu Tilboð merkt „Sjoppa” sendist aug- lýsingadeild Visis Siðumúla 8, Rvík fyrir 10. júni. Lóðasjóður Reykjavíkurborgar Auglýst er eftir umsóknum um ián úr lóóasjóöi Reykja- vikurborgar. Lán úr sjóönum takmarkast vift úttekt á malbiki og muldum ofaniburði frá Malbikunarstöft og Grjótnámi Reykjavlkurborgar og pipum frá Pipugerft. Umsóknareyftublöft verfta afhent á skrifstofu borgarverk- fræftings, Skúlatúni 2, 3. hæft og þurfa umsóknir aft hafa borist á sama staft fyrir 15. júnl n.k. Eidri umsóknir ber aft endurnýja. Uorgarstjórinn I Reykjavik. Útboð Tilboð óskast i lagningu dreifikerfis hita- veitu á Akranesi. Útboðsgögn verða af- hent á verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Álftamýri9, Reykjavik og á Verkfræði- og teiknistofunni sf. Heiðarbraut 40 Akranesi gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á Verkfræði- og teiknistofunni Akranesi, fimmtudaginn 15. júni kl. 15. Bæjarstjórinn á Akranesi. DREGIÐ VERÐUR í HAPPDR/ETTINU 1. júni 1. júli n.k. KRflKKflR! SÖLU- OG BLAÐBURÐARHAPPDRÆTTI HflLLÓ og verðo neðantaldir vinningar fyrir hvern múnuð VÍSIS! Þútttökurétt i happdrœttinu hafa sölu- og blaðburðorbörn Vísis um allt land. 1. vinningur: Danskt SCO-reifthjól frá Reifthjólaversluninni ÖRNINN aft verftmæti um kr. 75.000 2. vinningur: Texas Instrumcnts tölvuúr frá ÞÓR hf. aft verftmæti kr. 8.000 3.-8. vinningar: Texas Instruments tölvur frá ÞÓR hf., hver að verftmæti kr. 6.000 VISIR Fimmtudagur 25. mai 1978. vism AMMAN ' SKÁKINNI Rœtt við Birnu Norðdahl Eruð þið með mikim búskap hér? Nei.ekki er hægt aö kalla jietta búskap, hins vegar hef ég alltaf verið innan um kindur allt rriitt lif og gæti ekki hugsaö mér annað. Hvenær byrjaðirðu að tefla? Bróðir minn, Karl, kenndi mér mannganginn og við tefld- um dálitið saman á minum yngri árum. Arið 1940 gekk ég svo i Taflfélag Reykjavikur, en hélst hálfpartinn ekki við þar sennilega af þvi þar voru engar konur. Ég hætti því alveg og tefldi Nafn Birnu Norðdahl heyrist alltaf nefnt öðru hvoru i sambandi við skáklistina. Hún varð Islandsmeistari kvenna 1976 auk þess sem hún hefur mikið starfað að þvi að fá fleiri konur i skákina. Hún stendur nú fyrir mikilli fjár- söfnun í þvi skyni að senda fyrstu skáksveit is- lenskra kvenna á ölympiuskákmótið sem verður að þessu sinni haldið i Argentinu. Birna býr rétt utan við borgarskarkalann i Bakkakoti við Suðurlandsveg. Er okkur bar að garði var hún að hamast úti á túni með kindur sinar, sem eru 13 að tölu með lömb. 2. RAGTIME í REYKJAVÍK 14 manna ,,big band“ Björns R. Einarssonar flytur dagskrána „Ragtime í Reykjavík". 3. LJÓÐ TÓMASAR GUÐMUNDSSONAR Rúrik Haraldsson flytur Ijóöin, Laugavegur, Heyskapur í Róm, Augun þín, Þjóövísa og Kosningar, eftir Tómas Guðmundsson, ásamt hljómsveitinni Melchior og ungri söngkonu, Kristínu Jóhannsdóttur. Barnagæsla og leiktæki s.s. hin vinsælu sjónvarpsspil verða í anddyri Laugardalshallarinnar fyrir börn þeirra, sem sækja hátíðina. Svo að segja má að það verði i raun hátíð allrar fjölskyldunnar. LÁTIÐ YKKUR EKKI VANTA - MÆTUM ÖLL X-D. 1. LUÐRASVEIT REYKJAVIKUR heldur útihljómleika á anddyri Laugardalshallar, þeir byrja að leika kl. 20.15. 4. BRIMKLÓ Hljómsveitin Brimkló og Björgvin Halldórsson flytja nokkur skemmtileg lög. 5. ÓVÆNT ATRIÐI 9Leyndarmál þar til á hátíðinni. 6. ÁVÖRP Aðalræðu kvöldsins flytur borgarstjórinn í Reykjavík, Birgir ísleifur Gunnarsson, en auk hans flytja þau Albert Guömundsson, Davíö Oddsson, Elín Pálmadóttir, Sigurjón Fjeldsted og Þuríður Pálsdóttir stutt ávörp. Kynnir, Ólafur B. Thors.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.