Vísir - 25.05.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 25.05.1978, Blaðsíða 21
í dag er fimmtudagur 25. maí 1978, er kl. 08.16 síðdegisflóð kl. 20.42. 144. dagur ársins. Árdegisf lóð ) APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 19.-25. mai verður i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frfdögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar f sím- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ’ Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i 'simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154.! Slökkvilið og sjúkrabill .1220. Höfn i HornafirðiUög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan,. 1223, sjúkrabi'll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið .6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabfll 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222." Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- ; lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 SlökkvUið, 5550. isafjörður, Iögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og' sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. .' Akureyri. Lögregla. 23222 , 22323. Slökkvilið og ,sjúkrabill 22222, Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi- 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarf jörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi-' dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir simi* 85477. Símabilaair simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Jleykjavikur. Kvennaskólinn i Reykja- vik: Nemendur sem sótt hafa um skólavist i fyrsta bekk og á uppeldisbraut við Kvennaskólann i Reykjavik næsta vetur eru beðnir að koma til viðtals i skólann miðviku- dagskvöldið 31. mai kl. 8 og hafa með sér prófskir- teini, en á sama tima rennur út umsóknarfrest- ur fyrir næsta skólaár. Útivistarferðir. Fimmtud. 25/5 ki. 20 Úifarsfell, mjög létt kvöld ganga fyrir alla. Fararstj. Kristján Baldursson. Verð kr. 1000 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSI, bensinsölu. Tindafjallajökuil um helg- ina. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist VEL MÆLT Sumir eru svo háleitir að hjörtu þeirra, meira að segja, eru alltaf frostköid. —H. Redwood ORÐIÐ En ef vér fram- göngum i ljósinu, eins og hann er sjálfur i ljósinu, þá höfum vér samfélag 1. Jóh. 1,7 MSNNGARSPJÖLD Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stööum: jV’ skrifstofunnj í TrálTiF7 kotssundi 6. Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavik- ur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.‘ 14017, Þóru s. 17052, Agli sv 52236, Steindóri s. 30* 96. Minningarkort Barnaspí- tala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun ísafoldar, Þorsteinsbúð, Vésturbæj- 1 ar Apóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki Kópa- vogs Apóteki. TIL HAMINGJU 10.12.77 voru gefin saman i hjónaband, af sr. Guð- mundi Þorsteinssyni i Ar- bæjarkirkju, Hrafnhildur Arnadóttir og Svavar Þor- vaidsson. Heimili þeirra er að Hjallabraut 13, Hafnarf. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suðurveri — Simi 34852). þetta verði áreiðanlega góður dagur áður en þú hefur séð stjörnuspána? Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Humarsalatið er sérlega ljúffengur forréttur. Uppskriftin er fyrir 4. Sa lat: 300 g humar 150 g litlir sveppir (úr dós) Sósa: 5 msk. oliusósa (mayonaise) 5 msk. þeyttur rjómi örl. sherry 1/2 tesk. ensk sósa 1/2 msk. tömatsósa salt pipar Skraut: saiatblöð 2 tómatar 1 sitróna steinselja (persille) Látið vökvann renna af humar og sveppum. Takið frá i skraut. Skerið humar- inn ilitla bita og sveppina I sneiðar. Hrærið saman oliusósu og þeyttum rjóma. Bragð- bætið með örl. sherry, enskri sósu, tómatsósu, saiti og pipar. Blandið sósunni saman við humarbitana og sveppasneiðarnar. Látið salatið biða um stund á köldum stað. Þekið 4 glerdiska eða viðar glerskálar með salat- strimiunum og leggið salatiö þar á. Skreytið með humarbitum, sveppasneið- um, tómatbátum, sitrónu- sneiðum og steinseiju. Humarsalat með sveppum Aðalfundur Rangæinga- félagsins i Reykjavik verð- ur haldinn laugardaginn 27. mai að Hótel Esju og hefst kl. 14.00. Félagar eru hvattir til að fjölmenna á aðalfundinn og taka þátt i umræðum um málefni félagsins. Stjórn Rangæingafélagsins. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur sina árlegu kaffisölu i félagsheimili kirkjunnar sunnudaginn 28. maí, og hefst hún kl. 3 e.h. Félags- konur heita á alla velunn- ara kirkjunnar aö fá sér kaffisopa. Tilvalið um leið og kosið er. Væntum þess að félagskonur gefi kökur. Móttaka þeirra verður frá kl. 10 f.h. á sunnudag. Félag enskukennara á tslandi. Aðalfundur laugardaginn 27. mai kl. 15 að Aragötu 14. Áriðandi að Amerikufarar mæti. Stjórnin. MINNGARSPJÖLD Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna ‘ eru til sölu I Bókabúö Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigárstöðum yið Túngötu. Skrifstofa Menningar- og' minningarsjóðs kvenna ér opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) simi 1 8!856. Upplýsingar um minningarspjöldin og Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðs- ins: Else Mia Einarsdótt- , ur, s. 2 46 98. Minningarspjöld Óháðá safnaðarins fást á eftir- ^töldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, slmi 81838. Minningarkort liknar- sjóðs Aslaugar K.P.Maack i Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðil- um: Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10, Versluninni Hlif, Hliðarvegi 29, Versluninni Björk, Álfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun^ inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu i Kópavogi, Digranesvegi 9, ' Minningarkort Styrktar-' félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi n. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaðii: Bóka- búð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Þú gætir fengið góða hugmynd sem er vel framkvæmanleg ef ekki er haft hátt um hana. Vertu tilbúinn til að taka mikilvæga ákvörðun i fjármál- um. Nautið 21. april-21. mai Ekki freista gæfunnar i neinu áhættusömu varðandi fjölskyldu eða viðskipti i dag. Menn eru hörundssár- ir og óþarfi að vera að ögra þeim. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Vertu ákveðinn i máli sem kemur upp á vinnustað og getur jafnvel valdið nei- kvæðum breytingum ef ekki er brugðið hart við. aKrabbinn 21. júni—23. júli Það fara ýmsir hlutir i taugarnar á þér i dag. Þér finnst allt ganga á afturfótunun. Vertu í félagsskap skemmti- legs fólks. Það breytir miklu. Ljónið 24. júlI— 23. ágúst Skyldustörf taka mik- ið af tima þinum og virðast hlaðast upp. Rétt er að fara að huga að sumarleyfi. Þér veitir ekki af frii' Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þótt það sé alltaf gott að vera bjartsýnn skaltu halda bjart- sýninni innan skyn- samlegra takmarka hvað vinnu þina áhrærir. Vertu raunsær. Vogin 24. sept. —23. okl Ýmislegt kemur fram fyrri hluta dagsins sem bendir til að þú þurfir að vera varkár i viðskiptum varðandi fjölskyldu þina. Skemmtu þér i kvöld. Drekinn 24. okt.—22. nóv Vertu sveigjanlegur i máli sem kemurupp i vinahópi þinum. Með þeim hætti er mögu- leiki á að þitt sjónar- mið verði ofan á. Vinur þinn kann að tala af sér og getur það lagt stein i götu þina ef þú ert ekki vel vakandi. Lestu vel öll bréf og skjöl áður en þú undirritar þau. Steingeitin 22. des.—20. jan. Núna og næstu vikur liggja fyrir mikil verkefni varðandi hús og heimili. Þvi ekki að byrja strax? Er eftir einhverju að biöa? Vatnsberinn 21.-19. febr. Þú færð nytsamlega ábendingu i fjármál- um og það opnar leið sem þú hafðir ekki áð- ur hugleitt. Æt ? "V Fiskarnir Sl- JW 2»- febr.—20.*n)ars Nú er kominn timi til að gera sér grein fyrir þvi að það fer ekki alltaf vel á þvi að blanda saman vinskap og fjármálum. W Bogmaburinn 23. nóv.—21. des.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.