Vísir - 25.05.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 25.05.1978, Blaðsíða 19
VTST'R.Fimmtudagur 25. mai 1978. 27 Kosningaútvarp landsbyggðarinnar Akranes, Vest- mannaeyjar og Sauðárkrókur VIsi er kunnugt um þrjá staði sem munu hafa kosningaútvarp i kvöld. Það eru Akranes, Sauð- árkrókur og Vestmannaeyjar. Á Akranesihefst útvarp kl. 20.30 og verður útvarpað á 1412 KHz. eða 212 metrum. Sauðkræklingar hefja sitt kosningaútvarp kl. 20.00 og útvarpa á 1484 KHz eða 202 metrum. 1 Vestmannaeyjum hefst útvarpið kl. 20.30 og mun bæjar- málaboðskap Eyjaskeggja verða útvarpað á 1510 KHz eða 198 metrum. —JEG A Sauðárkróki hefst kosningaútvarp kl. 20.00 í kvöld. UM LÉTTA TÓNLIST í ÚTVARPI Eftir að flutningi leikritsins lýkur I kvöld eru tvær sónötur á dagskrá útvarpsins, síðan eru fréttir og veöurfréttir og dagskráin endar meö Kvöld- tónieikum. Við spurðum Guömund Gilsson varatónlist- arstjóra hvort ekki hafi veriö til umræðu að koma með létt- ari tónlist i staðinn. „Þessi timi eftir veður- fregnir og fréttir átti að vera fyrir Spurt i þaula”, sagði Guðmundur. „Þetta er þvi bara millibilsástand. Þetta verður oft þannig að við erum beðnir um tónlist vegna þess að annað hefur ekki fengist. Það hefur ekki komið til umræðu að hafa létta tónlist á fimmtudögum, nema þá að sérstakur umsjónarmaður fengist. Okkur vantar eiginlega umsjónarmenn með svona aðgengilegri tónlist, menn sem gætu spjallað vitt og breitt um tónlistina en þeir eru ekki auðfengnir.” —JEG. ÚTVARP í KVÖLD KL. 19.35: Islensk lög ór fslenskum börkum Að loknum lestri frétta og til- kynninga I kvöld hefja islenskir kórar og einsöngvarar upp raust sina og syngja islensk lög. Fyrst verða flutt tvö lög eftir Karl Ó. Runólfsson — „Föru- mannaflokkar þeysa” og „Svörtu skipin”. Bæði þessi lög eru méð mögnuðustu karlakóralögum sem hannsamdi. „Förumannaflokkar þeysa” er sungið af Karlakórnum Geysi á Akureyri undir stjórn höfundarins. Undirleik annast Hljómsveit Akureyrar. Þessi upptaka er frá 1930 og er það sú sem mest hefur verið notuð. Hitt lagið, „Svörtu skipin”, syngur Karlakór Reykjavikur, Fritz Weisshappel leikur á pianóið/ Sigurður Þórisson stjórnar. Þessi upptaka mun einnig vera komin til ára sinna. Siðan syngur Guðrún A. Simonar þrjú lög, „Til skýsins” eftir Emil Thoroddsen, „Betli- kerlinguna” eftir Sigvalda Kaldalóns og „Vögguljóö” eftir Sigurð Þórðarson. Undirleikinn annast Guðrún Kristinsdóttir. Siðasti liðurinn verður svo söngur Karlakórsins Visis frá Siglufirði, Geirharður Valtýsson stjórnar. Þeir Siglfirðingar munu syngja þjóðlög, fyrst „Láka- kvæði” sem Þórarinn Jónsson hefur útbúið, þá „Kvölda tekur, sest er sól” og „Dýravisur” og „Siglingavisur” i búningi Jóns Leifs. —JEG 1 kvöld syngur Guðrún A. Simonar þrjú Islensk lög við undirleik Guð- rúnar Kristinsdóttur. (Smáauglýsingar — simi 86611 D JÍL6L 'rsi Barnagæsla Arbæjarhverfi. 9 ára dreng vantar athvarf á dag- inn, meðan móðirin vinnur úti. Uppl. i sima 86058 eftir kl. 7. Foreldrar. Börn 3ja-6 ára geta komist i leik- skóla frá kl. 1-6 á fallegum stað við miðbæinn. Uppl. i sima 26347. Ljósmyndun Vil kaupa Repromaster i góðu lagi. Uppl. i sima 19909 og 18641. Vil kaupa 200-300 mm linsu á KONICA Autoreflex. Upp. i sima 42425 e. kl. 17. Fasteignir Litil saumastofa til sölu. Uppl. i síma 20461 alla virka daga frá kl. 9-2. Til byggin Til sölu einnotað mótatimbur 1800 m aflx6og2x 6.90lm á2x4. Uppl. isima 81777 eftir kl. 7. Sumardvöl Drengir 6-8 ára geta fengið sumardvöl i sveit. Uppl. i sima 16216 næstu daga. Óska eftir 13-14 ára stúlku i sveit til barna- gæslu og húshjálpar. Uppl i sima 96-43563. Tek 7-10 ára stelpur i sveit. Uppl. i sima 11342 e. kl. 6.30. Óska eftir 15 ára dreng i sveit. Helst vanan. Uppl. I sima 99-6188. Sumarbústadir Sumarbústaður til sölu. Er að smiða 40 ferm. sumarbústað. Uppl. á vinnustað i Orfirisey við Sjófang og i sima 13723 á kvöldin. Hreingerningar j Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sog^rafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. S? Dýrahald Tveggja mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. i sima 93-1241. Atta vetra grá hryssa til sölu. Uppl. i sima 44386. 10 vetra leirljós úrvalsreiðhestur til sölu. Uppl. i si'ma 36511. 8 vetra hryssa til sölu. Faðir: Grár frá Hjarðarholti. Móðir: Brún frá Hjarðarholti. Gangur tölt og brokk. Uppl. I sima 44386 I dag. Tilkynningar Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við i Visi i smáauglýs- ingunum. Þarft þú ekki að aug- lýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Skemmtanir Tónlist við ýmis tækifæri. Danstónlist við hæfi ólikra hópa, það nýjasta ogvinsælastafyrir þá yngstu og fáguð danstónlist fyrir þá eldri og hvorutveggia fvrir blönduðu hópana. Við höfum reynsluna og vinsældirnar og bjóðum hagstætt verð. Diskótekið Disa-Ferðadiskótek. Simar 50513 og 52971. Þjónusta Garðeigendur ath.: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, svo sem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. Útvegum mold’og áb'urð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Ilúsa- og lóðaeigendur. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir. Einnig að fullgera nýjar. Geri við girðingar og set upp nýj- ar. Útvega hellurog þökur, einnig mold og húsdýraáburð. Uppl. i sima 30126. Mold — Mold. Heimkeyrð eða mokuð á bila. Hagstætt verð. Simi 40 349. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heim- keyrt. Garðaprýði. Simi 7 1 386. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér leðurjakkaviðgerðir, set einnig fóður i leðurjakka, Uppl. i sima 43491. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu. Mok- um einnig á bila á kvöldin og um helgar. Pantanir I sima 44174 eftir kl. 19. Nú borgar sig að láta okkur gera upp og klæða bólstruðu húsgögnin. Falleg áklæði. Munið gott verð og greiðsluskilmála. Ashúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði simi 50564. Hljóðgeisii sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Húsa- og lóðaeigendur athugið. Tek að mér að slá og snyrta fjöl- býlis- og einbýlishúsalóðir. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmunduri simi 37047. Geymið auglýsinguna. G rimubúningaleigan er opin milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Simi 72606. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáaugiýs- ingu iVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild. Siðumúla 8, simi 86611. Smíðum húsgögnog innréttingar. Seljum og sögum niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Ferðafólk athugið. Það er opið hjá okkur, veitingar og gisting. Verið velkomin. Hótel Bjarg, Búðardal simi 95-2161. ATH: Dekkja- og bifreiðaviðgerðir á staðnum á kvöldin og um helgar. Safnarinn íslensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á hæsla verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Atvinnaíboói Algjör reglusemi. Vantar reglusama. ábyggilega konu ekki eldri en 50 ára i sumar Uppl. i sima 95-2161. Iiúshjálp óskast l-2svar i viku. Uppl. i sima 83131. Tveir trésmiðir óskast til að klæða 350 fm loft. Uppl. i sima 50258 e. kl. 6. Drengur og stúlka. 14—16 ára drengur og 11—12 ára stúlka óskast I sveit. Uppl. í sima 36847 á morgun föstudag kl. 12-1. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram,hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. [Atvinna óskast Háskólanemi (stúlka). óskar eftir atvinnu strax, i tvo mánuði. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 14023. Ungur maður með meirapróf óskar eftir at- vinnu sem allra fyrst. Hefur unn- ið á jarðýtum. Uppl. i sima 72069.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.