Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 17.07.1978, Blaðsíða 3
3 VÍSIR Mánudagur 17. júli 1978 „Vií 1 cetlum nú somt oð leyfo Reyl cjavík oð holda nafninu" Q Þegar neyðin er stærst...! I.hafir þú varahluti f?J . . wíáSS 'iv. ; i í bílnum til eða skemmri feröalaga. ■ssfás* m fefei "imtmwt •tf WIH Helstu varahlutir í flestar LJ Lll Li ■ ■ — ■ ff r ■ m '•*** ®( P gerðir bifreiöa fast a bensínsölum Esso í Reykjavík. OlíufélagiÖ h.f. maður, þ.e. ég keypti mér sjaldan sigarettur, en fékk eina og eina hjá kunningjunum”, sagði Magnús Kjartansson Brunaliðsmaður. ,,Nú hef ég ekki snert þetta lengi og vil taka það skýrt fram að ég er full- komlega sammála þvi sem stendur á plakatinu. Að visu ætlumuið ekki að ganga það hart til verks að hafa horn I síöu alls reyks, og égheld við samþykkjum það að leyfa Reykjavík að halda nafninu”. Magnús ték þaö fram að hugarfar hefði breyst mikið undanfarin ár. „Þegar ég var unglingur þá var það alveg ofsalega fínt aö reykja. Paul McCartney reykti og þá var það sjálfsagt að gera það lika. 1 öllum kvikmyndum voru aðal- hetjurnar reykjandi.” Hann vonaðist til að ná til unglinga með þessu starfi sem hann sagði rétt hafið, þvi meira ætti eftir að koma i kjölfarið á veggspjald- inu. /,Sá sem reykir ekki er rétthærri". ,,Ég hef alltaf verið á móti boðum og bönnum og ég er það lika i þessu efni. Mér finnst aö fólk ætti að sjá sóma sinn i þvi að virða rétt þeirra sem ekki reykja. Ef það gerir það ekki, þá vantar mikið upp á að það kunni að umgangast aðra”, sagði Jón Ólafsson fram- kvæmdastjóri Hljómplötuútgáf- unnar h/f, þegar við spurum hann um skoðun hans á reyk- ingabanni. „Það væri til mikilla bóta ef komið yrði upp sérstakri að- stöðu fyrir reykingamenn, þar þeir gætu svælt I friði. En mér finnst óverjandi að þeir geti gengið á rétt þeirra sem reykja ekki. Ég er hræddur um það að það sé ekki hægt að skipa fólki að reykja. Hins vegar finnst mér að sá sem reykir ekki geti farið fram á það við fólk, að það drepi i”, sagði Jón. Veggspjald Brunaliðsins og Samstarfsnefndarinnar er hægt aö fá ókeypis i öllum hljóm- plötuverslunum. —KP. „Ég vil iýsa ánægju minni með það að sigarettupakkinn hefur hækkað um hundrað krónur. Það hefði vel mátt hækka hann upp i þúsund krónur,” sagði Magnús Kjartansson liðsmaður i Brunaliðinu, en hljómsveitin hefur lagt baráttunni gegn tóbaksreykingum lið. Gefið hefur verið út veggspjald með mynd af Brunaliðinu, sem á er letrað: Við viljum reyklaust land. Brunaliðið hefur sem sagt gengið i lið með Samstarfs- nefndinni um reykingavarnir, en upphaf samvinnunnar má tekja til útgáfu Hljómplötuút- gáfunnar h/f á laginu Tóm tjara, sem Rut Reginalds söng og varð mjög vinsælt. Þrir meðlimir Brunaliðsins hafa aldrei reykt, og þeir sem reyktu hafa nú sagt skilið við tóbakið. „Ég var alltaf svo þrjósk". „Ég hef aldrei nokkurn tima reykt. Þegar félagar minir voru að mana mig upp i það, þegar ég var svona fimmtán ára, þá fékkst ég ekki til þess. Ég hef alltaf verið svo þrjósk og svo fannst mér þetta lika fárán- legt”, sagði Ragnhildur Gisla- dóttir, Brunaliðskona,i samtali við Visi. Ragnhildur þekkir marga sem hafa hætt að reykja undanfarið, „enda er þetta bæði dýrt og skaðlegt”, sagði hún. „Paul McCartney reykti, þá hlaut það að vera fínt". „Ég var snikjureykinga- Ragnhildur Brunaliðskona Visismyndir: SHE. Magnús Kjartansson — segja Brunaliðsmenn, sem hafa Hafið baróttu gegn reykingum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.