Vísir - 17.07.1978, Qupperneq 5

Vísir - 17.07.1978, Qupperneq 5
vism Mánudagur 17. júli 1978 5 tJlfar Karlsson Ég reikna meö aö Benedikt spreyti sig á myndun vinstri stjórnar og aö framsdknarmenn séu vel tilleiöanlegir enda hefur þaö sýnt sig aö þeir eru ekki mikl- ir alvörumenn þegar pólitik er annars vegar. Ég býst viö aö Benedikt veröi forsætisráöherra en þaö er betra fyrir hann aö hafa Sjálfstæöismenn viö hliöina á sér. Nýsköpunarstjórn yröi langfar- saelust fyrir þjóöina eins og nii er ástatt. Pétur Hoff mann Salómonsson: Ég er ekki tilbúinn til aö svara þvi hverja ég telji liklegasta i rikisstjórn enda varnarlaus maöur síöan ég lét sveröiö góöa. Hing vegar á ég enn blóðöxina sem ég drap Kanann með og líka öxina Hamragriöi. beim gengur erfiölega aö mynda stjórn, og ætli þaö veröi ekki aö kjósa aftur Annars vil ég ekkert segja um þá blessaöa drengina, því mér er vel viö þá . Þetta eru ágætismenn og góömenni en ná bara ekki saman. —ÓM Af er dlur vafi: KONUR ERU BETRI ÖKUMENN EN KARLAR Kvenfólki hefur lengi veriö legiö á hálsi fyrir að vera lélegir ökumenn. Þær hafa gjarnan svarað þvl til, að möguieikarnir á þvi að bæta getuna væru tak- markaðir, þar sem karimenn- irnir einokuðu heimilisbifreiö- ina. Nú geta hjón hætt að karpa um þetta. Sönnur hafa verið færðar á þaö, að konur eru alla vega jafngóöar undir stýri og karlmenn. Ekki nóg með það: fram að 25 ára aldri valda karl- menn tvöfalt fleiri slysum en konur á sama aldri. Það þýðir ekki fyrir karlana aö bera það fyrir sig að þeir séu meira I um- ferðinni; þegar hefur veriö tekið tillit til þess. Vélaverkfræðingurinn Carsten Wass á heiðurinn af þvl að hafa svipt hulunni af málinu. Hann rannsakaði 70.000 um- ferðaróhöpp og komst aö þeirri niðurstööu að ungir karlmenn valda mun fleiri óhöppum I um- ferðinni en konurnar. Eftir 30 áraaldurinn eru bæði kynin álika gjörn á að valda slysum. Karlmenn aka mun hraðar en konur Rannsóknin hefur leitt i Ijós að karlar eru 50% oftar teknir fyrir of hraöan akstur en konur. 1 þessu tilvikihefur einnig verið tekið tillit til þess að þær aka sjaldnar og skemmri vega- lengdir. Það kvenfólk sem teldð hefur verið fyrir of hraðan akstur reyndist yfirleitt aka á um 17 kilómetra hraða umfram lög- legt hámark. Karlpeningurinn fór hins vegar mun meira yfir hámarkshraða og meöaltalið hjá þeim var 21 kilómetri yfir hámarkið. Þess má að lokum geta að Carsten Wass, sem er danskur, telur að 150 færri myndu iáta llfið i umferðinni I Danmörku, ef karlmenn ækju á sama hátt og konur þeirra. —BA— Ffölbroytt úrval SJÓBÚÐIN CRANDACARÐI 7 - REYKJAVlK SlMI 16114 - HEIMASlMt 14714 SENDUM í PÓSTKRÖFU Mikið úrval af körfuvörum: körfusfólar, borð, Ijós, körfukistur, körfutöskur, óhreinatauskörfur, Hraunbœ 102 b barnakörfustólar, burðarrúm Sími 75707 og margt fleira VIRKA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.