Vísir - 17.07.1978, Qupperneq 8

Vísir - 17.07.1978, Qupperneq 8
c Mánudagur 17. júli 1978 vtsnt [ Umsjón: Guðmundur PéturssoiT Þeir neita skipreika fólki um björgun í Kínahafi 1 Islenskum sveitarómönum finnast varla verri illmenni en þau, sem lýster meO þvl aO hafa úthýst förumanni, sem varO fyrir bragOiO úti I hriOinni. Slfkar lýsingar ættu ekki upp á pallborOiO hjá lesendum I dag. Slík mannvonska heyrir myrkustu miOöldum til. Alltof fjarlægt! HvaO finnst lesendum þá um menn sem neita aO rétta skip- reika fólki f hafvillu hjálpar- hönd? Matarlausu og drykkjar- vatnslausu? Fjarlægt? O, jæja! Kannski I vegalengdum, en ekki i tim- anum. ÞaO gerist nefnilega nær daglega um þessar mundir austur i Kinahafi. Nær daglega eiga slikir harmleikir sér staO úti fyrir ströndum Vietnam og Kambodiu, þar sem flóttafólk drukknar I þúsundavls. ÞaO er ekki langt siOan skip sást meö um 500 flóttamenn innanborös á stefnulausri sigl- ingu á alþjóöasiglingaleiö. Fjöldi verslunarskipa, mörg þeirra frá vesturlöndum (og takiö eftir þvi), áttu leiö skammt frá þessari skútu. Vafalaust hefur flestum áhöfnum þeirra runniö til rifja eymd flóttafólksins, en ekkert skipanna bauöst til aö taka fólkiö um borö, og einungis eitt stöövaöi vélarnar til þess aö færa hrakningafólkinu i skút- unni vistir og drykkjarvatn. SlOan var siglt burt frá skerandi kveinstöfum þessa vesalings fólks. Til þessarar skútu hefur ekki spurst meir. Hún hefur hvergi komiö aö landi, svo kunnugt sé, og er nú talin af. Mánuöhvern koma um fimm þúsund flóttamenn I bátum frá Vietnam, Laos og Kambodíu til nærliggjandi ianda, eins og Indónesiu, Thailands eöa Astra- liu. Nokkur hundruö hafa veriö tekin upp um borö i verslunar- skip, aöallega þá norsk skip. En menn ætla aö minnsta kosti önnur fimm þúsund farist hvern mánuö á flóttanum. Einfaldlega vegna þess aö farkostirnir eru manndrápsbollar. Poul Hartling, fyrrum for- sætisráöherraDanmerkur og nú arftaki Aga Khans prins I fram- kvæm dast jórastarfi flótta- mannahjálpar Sameinuöu þjóö- anna.hefur lokiö miklu lofsoröi á Norömenn fyrir þá afstööu aö taka þetta flóttafólk um borö i skip sin. A meöan hafa áhafnir annarra þjóöa skipa fyrirmæli um aö veita þessu fólki ekki hjálp, vegna þess aö ekki er unnt aö losna viö þaö I land I næstu höfnum. Þessi ómanneskjulega af- staöa er sprottin upp af reynslu þeirra, sem i fyrstu létu mann- úöartilfinningar sinar ráöa, tóku fólkiö um borö, en sigldu siöan höfn úr höfn i Austur- löndum, án þess aö nokkur vildi veita fólkinu landvist, nema þá um stundarsakir og þvi aöeins, aö þaö heföi loforö upp á vasann frá ríkisstjórn þriöja landsins um aö þangaö mætti senda< þaö áfram. Norömenn lofa hverjum flóttamanni, sem kemur til Noregs meö skipi, eftir aö hafa veriö bjargaö úr sllkri villu viö strendur Vietnam, landvist. Poul Hartling hefur viöa á feröum sinum nefnthina norsku frændur okkar sem fyrirmynd I þessari framkomu. Aö visuhefur ekki reynt mjög á Norömenn Iþessu tilliti, þvf aö um miöjan júni voru þaö ekki nema um 650 flóttamenn, sem lent höföu um borö f norskum skipum, og einungis helmingur þeirra alla leiö til Noregs. Samt sem áöur hafa Norömenn mátt hafa sig alla v iö aö veita þessum 325 flóttamönnum móttöku. Sú félagsmálastofnun, sem annast á velferö þeirra, hefur boriö sig undan þvi, aö hún hafi ekki húsaskjól handa þeim öllum og ekki aöstööu til heilbrigöisrann- sóknar á þeim öllum, svo aö fullnægt veröi tilsettum skilyrö- um. Hafa oröið af þessu nokkur blaöaskrif i Noregi og eru Norö- menn ekki alltof upp meö sér af hrósi Hartlings, meöan þeir vita, aö stjórnir Astraliu og Nýja Sjálandshafa veittviötöku milli 4000 og 5000 flóttamönnum mánaöarlega. Þeim rennur auövitað einnig til rifja neyö flótta- fólksins, sem fengiö hefur land- vist til bráöabirgöa I nágranna- rikjum Vletnams, og situr þar fast viö hinn átakanlegasta aö- búnaö. t fátæku landi eins og Thailandi, sem hefur ekki úr alltof miklu aö spila, blöa I flóttamannabúöum um 100.000 manns viö mikla örbirgö. Fólk, sem streymt hefur þangaö, frá þvi Vietnamstyrjöldinni lauk, og borgarastriðinu i Kambodiu. l'élarolia slær allar aðrar ut af lagernum Olía fyrir I 'o k vakerfiso I ía ) l hettila i o/íuhadi irolía í hæsta gæðaf lokki Unifarm, nýja vélaroltan fráESSO er fjölþykktarolía í hcesta gceðaflokki. Engin vélarolía, sem seld er á íslandi t dag hefur fengið hcerri gceðaflokkun. API (American Petroleum Institute) flokkar hanaAPI SE/CD, en SE er hcesta gceðaflokkun fyrir benstnvélar og CD er hcesta gceðaflokkun fyrir diselvélar. Flókinn og dýr lager óþarfur Unifarm er framleidd sérstaklega með bcendur t huga því aðalkostur hennar er að hún ein getur komið t stað ncer allra gömlu tegundanna sem bcendur nota nú á hinarýmsu vélar sínar. Með notkun Unifarm verður því óþarfi að reka stóran og dýran lager hinna mismunandi olíutegunda. Og ennþá mikil* vcegara: Engin hcetta er á að röng olíutegund sé notuð. Eftirleiðis er því ekki vandi að velja rétta olíu af lag- ernum. Aðeins ein kemur til greina, þ.e. Unifarm. Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum aZgO i póstkröfu. Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 TILKYNNING TIL EIGENDA BIFREIÐA ViðgerdarverkstcÐai okkar veröurlokaÖ vegna tumarleyfa frá 24. |úli til 8. ágúst ^HÍ>SVEINN EGILSSON HF FORDHUSINU SKEIFUNNI 17 SlMI 85100 1..- ----

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.