Vísir - 17.07.1978, Side 12

Vísir - 17.07.1978, Side 12
12 Mánudagur 17. júli 1978 VISIR Togarakaup frá Portúgal Þann 28. júni s.l. birtist i VIsi frétt undir fyrirsögninni, „Togarakaup á lokastigi”. i frétt þessari, sem er fyrir margar sakir forvitnileg, er greint frá vandamáium varö- andi sölu á saltfiski til Portúgal. Haft er eftir ráöuneytisstjöra viöskiptaráöuneytisins, Þör- halli Asgeirssyni, aö ráöuneytiö hafi beitt sér mjög fyrir því aö liöka fyrir samningum viö Portúgaii um saltfiskkaupin meö þvi aö stuöla aö auknum viöskiptum okkar viö þá. Væri nú til athugunar aö kaupa tog- ara frá Portúgal eitt eöa fleiri, ásamt vörum til rafvirkjana til aö liöka fyrir viöskiptunum. Frétt þessi vekur annars veg- ar margar spurningar, og hins vegar gefur hiin enn eitt tilefniö til aö vekja athygli á stööu skipaiönaöarins hér á landi. Þaö er óhætt aö segja þaö strax aö þessi tlöindi koma eins og reiöarslag framan I forsvars- menn skipaiönaöarins. Ekki er þó svo aö skilja aö þeir séu óánægöir meö aö eitthvaö sé gert til þess aö reyna aö liöka til fyrir samningum um sölu á salt- fiski til Portúgal, sérstaklega þegar haft er i huga, aö ómögu- legt mun vera aö selja þennan sama fisk til einhverra annarra landa. Þaö er augljóst mál, aö ef þessi saltfiskmarkaöur lokast viö þessar aöstæöur eru miklir hagsmunir I húfi og ekki sist þeirra aöila, sem eru viöskipta- menn skipasmiöa- og skipaviö- geröastöövanna i landinu. For- svarsmenn skipaiönaöarins hafa siöur en svo áhuga á aö skeröa hag þeirra, sem þeir byggja sina afkomu á aö þjóna. Þaö sem hins vegar stingur I augu viö lestur ofangreindrar fréttar, eraö ætlunin mun vera aö bjarga meginhluta vanda- málsins meö innflutningi skut- togara. I fréttinni er haft eftir ráöuneytisstjóranum aö um sé aö ræða einn eöa fleiri togara. Þaö gengur hins vegar fjöll- unum hærraaö þegar hafi verið geröir rammasamningar um kaup á f jórum togurum, sem þó hafa ekki verið staöfestir ennþá af þeim aðilum, sem veita fyrir- greiöslu og/eöa nauösynleg leyfi til lántöku vegna kaup- anna. Þaö er e.t.v. Utúrsnúningur aö spyrjast fyrir um þaö af hverju ráöuneytisstjórinn vill draga svo mjög úr stærö þess máls, enda skiptir þaö ekki mestu máli. Hitt skiptir meiru aö íhuga, hvort réttlætanlegt sé aö „bjarga” saltfisksölunni meö innflutningi togara. Um þetta mál hefur veriö fjallaö formlega f stjórn Félajgs dráttarbrauta og skipasmiöja, sem komist hefur aö þeirri niöurstööu, aö i sjálfu sér sé þetta svo stórt mál fyrir af- komu Islendinga, að jafnvel slik stórinnkaup gætu veriö rétt- lætanleg, ef ekki kæmu til önn- ur og mjög veigamikil atriöi. 1. Ef Fiskveiöasjóöur heföi haft nægilegt fjármagn á árinu 1975, þannig aö ekki heföi þurft aö skera áfangagreiöslur á lán- um til framleiöslu skipa hér innanlands niöur um helming (úr 71% niöur I 35.5%). Þetta fyrirkomulag dró veru- lega úr framkvæmdahraða og hagkvæmni skipasmiöastööv- annaog svoaö sáralitlu munaöi aö jafnvel stærstu stöðvarnar yröu aö hætta rekstri. 2. Ef fjármagnsútvegun i Fiskveiðasjóð og Byggöasjóö heföi veriö meö þeim hætti undanfarin ár, aö framleiöslan gæti gengiö snuröulaust og inn- NÝKOMNIR amerísku háskóla- BOLIRNIR 12861 13008 13303 Laugavegi 37 Laugavegi 89 Hafnarstrœti 17 Glœsibœ lendu stöövarnar gætu framleitt með fullum afköstum. 3. Ef sú staöreynd blasti ekki viö, aö fiskiskipasmiöi I landinu var minni s.l. ár en nokkurn tima áöur á þessum áratug, og Þorleifur Jónssoi\ framkvæmdastjóri Félags dráttarbrauta og skioasmiöja, skrif- ar: Þarf þetta að gerast með því að eyðileggja markað skipaiðnaðar- ins, þeirrar stóriðju sem við hefðum átt að bera gæfu til að reisa til vegs og virðingar hér á landi. lltiö meiri en á fyrstu árum stálskipasmiöi hér á landi. Nýsmíöi skipa innanlands hefur þannig veriö aö meöaltali um helmingur afkastagetunnar s.l. 4 ár. Hafa vetiö smiöaöar um 5.000 brl. á árunum 1974—1977 og er þá einnig reiknaö meö 419 brl. sementsferju, sem smiðuö var á Akranesi i fyrra. 4. Ef þetta stafaöi ekki af þvi að slfellt hefur þvi verið haldiö fram viö forsvarsmenn skipa- iðnaöarins, aö þessar fórnir væru nauösynlegar vegna stæröar fiskiskipastólsins og hættu á ofnýtingu fiskistofna, þannig aö óvarlegt væri aö fjár- festameiral fiskiskipum. Þess- ar ábendingar klingja I eyrum ennþá, ekki aöeins frá „fýrir- greiðsluaöilunum” heldur viöar aö úr þjóöfélaginu. Forsvarsmenn skipaiönaöar- >ns hafa ekki mótmælt þessu atriði, en bent á, aö svo mikiö sé um aöútgeröarmenn vilji skipta á skipum sínum fyrir ný, aö miklu meira en nóg sé af verk- efnum fyrir stöövarnar. Þessu hefur veriö svaraö meö þvi aö vlsa til þess aö litiö innlent fé sé til ráöstöfunar I fjárfestingu og erlendar lántökur þurfi aö stööva. Hins vegar hafa verið fluttar inn um 20.000 brl. af fiskiskipum s.l. 4 ár (auk farm- skipa), eða u.þ.b. fjórum sinn- um meira en byggt hefur veriö I landinu á sama tima. Ef fariö er lengra aftur i timann veröur hlutfalliö á milli innlendrar og erlendrar smiöi ennþá óhag- stæðara. Ekki er ástæöa til aö halda þessari uf^talningu áfram. Hitt er rétt aö nefna hér, aö þótt til þess sé ætlast, er til fullmikils mælst, aö hægt sé aö reka fyrir- tæki I skipaiðnaöi á svo hag- kvæmanhátt, aöþauverðisam- keppnishæf I veröi og aö þvl er varöar framleiöslutlma, ef þau eru neydd til þess aö framleiða eða vinna á allt að hálfum af- köstum. Þessum og öðrum staöreyndum hefur Félag dráttarbrauta og skipasmiðja komiö á framfæri I fjölmiölum og fengið snuprur fyrir. Vfst er um þaö aö þetta Portúgalsdæmi sýnir aö þaö er ekki allt sem sýnist I bessum efnum og þaö er hollast fyrir^ forsvarsmenn skipaiönaðarins' aö halda vöku sinni. Þeir yröu gagnrýndir af almenningi, ef þeir létu svona hluti gerast þegjandi og hljóöalaust. Ofangreind frétt gefur ekki aðeins tilefni til hugleiöinga á borðviðþær.semhér hafa veriö geröar að umtalsefni. Hún vek- ur einnig spurningar. Vitaö er aö erfiöleikar hafa verið meö -saltfisksölu til Portúgalf mörg ár og ljóst hvert stefndi I þeim málum. Þetta vekur þá spurningu, hvers vegna fyrster aö finnast lausn á þvl nú. Er þaö e.t.v. vegna þess að engar „vörur” finnast sem hægt er að flytja hingaö I nógu miklum mæli frá Portúgal aörar en togarar? Ef svo er, af hverju var þá skipakaupum ekki beint fyrr til Portúgal (20.000 brl. af skipum hafa ver- iðflutt inn sl. 4 ár)? Er skýring- in e.t.v. sú, aö Portúgalir hafa lltið byggt af skuttogurum áöur og á árinu 1976, eöa fyrir aöeins tveimur árum, báöu þeir tslendinga um tækniaöstoö og ráöleggingar um hvernig þeir ættu aö smiöa skuttogara? Ef svo er, er þá ekki varasamt aö kaupa skip af þjóö, sem ekki hefur reynslu á þessu sviði? Siöur ensvo þarf þaöaö vera, en reynslan sýnir þó, aö rétt er aö flýta sér hægt. Þaö sýna þau mistök sem gerð hafa veriö I þessum efnum. Aftur á móti er vart hægt aö segja aö þaö sé traustvekjandi að Portúgalir voru hæstir þeirra, sem geröu tilboö I Breka VE eftir ix-unann á Akureyri. Munaöi þar umtalsveröum upp- hæöum og voru þeir meira en 100 millj. kr. ofan viö Islensku stöövarnar, sem þátt tóku I til- boösgeröinni. Margar fleiri spurningar vakna. Ein þeirra er forvitni- legust. Afhverju hefur ekki far- ið fram útboð í sambandi viö þessi togarakaup? Samkvæmt upplýsingum sem Félag dráttarbrauta og skipasmlðja hefúr aflað sér mun hafa fariö fram útboö varöandi vélasam- stæöur og mannvirki til Hraun- eyjafossvirkjunar. Mikill áhugi var á þvf aö hægt væri að kaupa þessar „vörur” frá Portúgal en þar sem tilboð þeirra var svo hátt miöaö viö aöra, var þaö ekki talið verjandi. Hefur eng- um dottiö I hug að e.t.v. væri hægt aö fá skuttogara ódýrari annars staðar, ef þörf er fyrir þá ? Eöa skiptir þörfin og veröiö engu máli? Er lik þjóöarnauösyn aö bjarga saltfisksölunni með tog- arakaupum, sem hugsanlega er óhagstæö annaö hvort vegna verös eöa frá þjóðhagslegu sjónarmiði (stærö flotans) á sama tíma, sem hafnað er óhag- stæöari viöskiptum en hægt er að fá annars staöar vegna virkj- unarframkvæmda. ER e.t.v. meiri þjóöarnauösyn aö byggja ódýrar virkjanir til þess aö framleiöa ódýrt rafmagn (jafn- velfyrirerlendastóöiöju),en að byggja fiskiskipastólinn upp með fyrirhyggju og af skyn- semi? Og þarf þetta aö gerast meö þvf aö eyðileggja markaö skipaiðnaöarins, þeirrar stór- iðju, sem viö heföum mörgum sinnum átt aö hafa borið gæfu til aö reisa til vegs og virðingar hér á landi? Hefur engum dottiö Ihug aö e.t.v. væri hægt aö fá skuttogara ódýrari annars staöar, ef þörf er fyrir þá? Eöa skiptir þörfin og veröiö engu máli?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.