Vísir - 17.07.1978, Side 13

Vísir - 17.07.1978, Side 13
Smurbrauðstofan BJÖRNÍNIM Njálsgötu 49 — Simi 15105 (i '' afsláttarkort Hafin er afhending 10% afsláttarkorta á skrifstofu KRON Laugavegi 91, Dómus Afhending kortanna, sem eru átta talsins og gilda til 13. september. fer fram alla virka daga nema laugardaga Nýir félagsmenn fá afsláttarkort KAUPFELAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Tjaldvagninn sem dreginn verður út I sumargetraun Visis 25. júli er sannkallaður drauma- vagn fjölskyIdunnar. Tjald- vagninn er framleiddur I Þýskalandi en seldur i mörgum löndum og hér er það Gisli Jóns- son & Co sem annast söluna. Kostir tjaldvagnsins eru fleiri en svo að taliö verði upp i fijótu bragði. En hér verða nokkrir taldir upp. Vagninn er byggður á stál- grind og undirvagn er mjög sterkur með þverfjöör- un/dempurum. Stór 13” dekk. Vinningar í sumar- gelraun Vísis Allir áskrifendur Visis hafa rétt til þátttöku i hinni giæsilegu sumargetraun VIsis. f boöi er tjaldvagn að verðmæti á sjöunda hundrað þúsund krónur og þrjár utanlandsferöir fyrir tvo þar sem Vísir mun einnig greiöa feröa- gjaldeyrinn. 25. júli verður dregið um tjald- vagninn. 25. ágúst verður dregið um Grikk- landsferö með Ctsýn. 25. september verður dregiö um Floridaferð með Otsýn. 25. október verður dregið um Út- sýnarferö og má þá velja um sigl- ingu um Miöjarðarhafiö eða ferð til Kenya. GetraunaseöiIIinn fyrir júli verður endurbirtur I þessari viku. Verið með í sumargetraun VIsis. VISIR Mánudagur 17. júli 1978 phyris BLÖNDUÓS — SAUÐÁRKRÓKUR SIGLUFJÖRÐUR — AKUREYRI — SNYRTIVÖRUKYNNING — Fegrunarsérfræðingur okkar kynnir hinar vinsælu Phyris snyrtivörur og leiðbeinir um meöhöndlun húðarinnar. Blönduós Þriðjudag 18. júli Apótek Blönduóss Sauðárkrókur Miðvikudag 19. Júli Sauðárkróks Apótek Siglufjörður Fimmtudag 20. Júli Siglufjaröar Apótek Akureyri Föstudag 21. Júli Vörusalan S/F phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. phyris fyrir allar húögerðir. Umboðið (Jtjgjwi íuf biðwuim ög. gifhim. Svanborg Danielsdóttir, fegrunarsérfræöingur. Sannkallaður draumavagn Smáeldhús með eldahellu — gaskút — þrýstijafnara og fleiru er i afturenda vagnsins. Fortjald — Borö og sæti — svefnpláss fyrir 5-7 manns. Mikið geymslurými — má hlaða allt að 140 kg. Vagninn liggur sérstaklega vel á vegi — Iéttur en sterkur. Uppsetning mjög fljótleg. „Það tekur bara 72 sekúndur að gera vagninn tilbúinn fyrir nóttina ef tveir eru um það og beita réttum handtökum” segir i grein i „Jyllands- Posten”. Vagninn má geyma á hliðinni yfir veturinn með þvi að nota sérstök járn og tekur hann þá mjög litið pláss. Eigin vigt tjaldvagnsins er 270 kg. Lengdin er 2.27 metrar, breidd 1.50 metrar og hæðin er 88 cm. Með þennan vagn aftan I biln- um er hægt að ferðast um hvaða vegi sem er og velja sér gisti- staði hvar sem er. Eldunartækin eru aftast i vagninum og ef fólk vill fá sér heitan kaffísopa er ekkert auð- veldara en að laga hann á svip- stundu án þess að reisa tjaldið sjálft. -SG GRILL 12 gerðir af grillum, einnig annað sem til þarf, viðarkol, kveikivökvi og fleira. Vlll /1 m tnx Rekin af Hjálparsveit skáta Reykjavik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045 Eldunartæki eru i tjaldvagninum og má nota þau þó ekki sé tjaidað. Sumargetraun Vísis:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.