Vísir - 17.07.1978, Qupperneq 15

Vísir - 17.07.1978, Qupperneq 15
19 VÝ^ll H Mánudagur 17. júli 1978 Sjálfstœðisflokkurinn boði til landsfundar nú þegar Sjálfstæöisflokkurínn beiö af- hroö i sföustu kosningum. Flokkurinn hlaut aöeins 32,7% heildarfylgi yfir allt landiö á móti 42,7% f kosningunum 1974, en þaö var mesta fylgi, sem flokkurinn hafi notiö sföan 1933. Meöalfylgi Sjálfstæöis- flokksins 1933 — 1974 er 40,74%. Þvf er ljóst, aö niíverandi fylgi er hvorki meira né minna en 19,74% undir þvf meðal- fylgi.FIokkurinn má muna sinn fifil fegri. Ástæður hrunsins Mjög gildar ástæöur hljóta aö liggja tilþessa hruns nú, og mun ég nefna þær, sem mér þykja nærtækastar. Helztu baráttumál Sjálf- stæöisflokksins f kosningunum 1974 voru krafan um variö land og útfærslu landhelginnar i 200 milur. viö stjórnarmyndun tókst Sjálfstæöisflokknum aö svin- beygja Framsókn af utanríkis- stefnu vinstri stjórnarinnar. Og ekki nóg meö þvö, þvi aö Einar Agústsson, utanrikisráöherra þeirrar stjórnar var látinn halda embættinu i nýju stjórn- inni. Hann varö þannig aö taka upp og túlka afdráttarlausa stefnu Sjálfstæöisflokksins i þessum málum, sjálfum sér og flokki sinum til hinnar mestu háðungar. Þessi nakta já, já, nei, nei — stefna Framsóknar- manna hefur vafalaust átt drjúgan þátt i þeirri útreið sem þeir hlutu i kosningunum. En Framsóknarflokkurinn var ekki jafneftirgefanlegur i öllum málum. Hann var ekki reiðubúinn að hverfa frá óreiðu- og veizlustefnu vinstri stjórnar- innar i efnahagsmálum enda vart von til þess, þar eö flokkur- inn var forystuflokkur þeirrar stjórnarog jafnframtsá stærsti. Stærstu mistökin Þegar farsæl lausn land- helgismálsins var i höfn og ljóst var aðekkinæðistsamstaöa um gerbreytta efnahagsmálastefnu áttu Sjálfstæðismenn aö slita sambúöinni viö Framsókn og boða til nýrra kosninga. En þaö var ekki gert, og I þvi fólust stærstu mistök Sjálfstæöis- flokksins. Siöan hefur stjórnar- stefnan verið stööugt undanhald á flestum sviöum. Raunar er þaö alkunn staöreynd, aö ef stjórnvöld knýja ekki fram um- talaöar nauösynlegar ráö- stafanir strax i upphafi stjórn- artimabils fyrirgera þau upp- haflegu trausti fólksins i land- inu. Jónas Haralz barnkastjóri benti á þetta atriði i sjónvarpi, þegar ljóst var aö hverju stefndi. Hann hlaut óþökk stjórnarherranna fyrir. Mak- ráöum forystumönnum Sjálf- stæðisflokksins i rikisstjórn þótti ráðherrastólarnir svo undur mjúkir og þægilegir og sátu þeir þvi sem fastast. Þeir létu yfirlýsta stefnu landsfund- ar flokksins sig engu varöa, þrátt fyrir vaxandi andstöðu flokkssystkina sem annarra, og þvi fór sem fór. Framsóknarflokkurinn vildi vitanlega halda f samstarfið svo lengi sem kostur var vegna hinnar harkalegu gagnrýni á meðferö dómsmála i landinu og spillingu innan flokksins. Fram- sóknarflokkurinn átti I vök aö verjast. ööru máli gegndi um Sjálfstæðisflokkinn. Hann stóö tiltölulega sterkur aö vigi, eöa þangaö til undanhaldiö hófst fyrir alvöru. Óábyrg afstaöa krata og komma i landhelgis- málinu og'vanhugsuð upphlaup voru sizt til að auka vegsemd þeirra um þær mundir. En forystumönnum Sjálfstæöis- flokksins þótti betra að biða eft- ir því, aö andstæðingarnir fengju kómið höggi á þá. B.S.R.B. og Matthías Á. Undansláttur rikisstjórnar- innar hefur oröiö til þess aö gefa hinum ýmsu hagsmuna- og þrýstihópum byr undir báöa vængi, endaer núsvokomiö, aö þeir hafa tekiö völdin I sinar hendur. Aö þvi er virðist til aö liöka um fyrir þessari þróun veitti Matthias Á. Matthiesen fjármálaráöherra B.S.R.B. verkfallsrétt og þaö meö sam- þykki hinna ótrúlegustu manna, þar á meöal Geirs Hallgrims- sonar forsætisráöherra.Meö þessari mjög svo viturlegu ráö- stöfun hugöust stjórnarherrarn- ir kaupa sér friö. En Adam var ekki lengi i paradis. Hart verk- fall opinberra starfsmanna sl. vetur setti þjóðfélagið gjörsam- lega á annan endann. Þvi hefur fólk ekki gleymt. Nú geta þeir kumpánar, Guömundur J. og Kristján Thorlacius svalað valdafikn sinni algerlega að eig- in vild. Forystumenn Sjálfstæöis- flokksins sviku gefin loforö um viðunandi leiöréttingu kjör- dæmamálsins, enda varö tap flokksins langumtalsveröast i þeim kjördæmum, sem við hvaö hróplegast ranglæti búa i þeim efnum. Istóriðjumálum var tekin upp- stefna vinstri stjórnarinnar hvaö varöar eignaraöild Is- lendinga, Þrátt fyrir öndveröa og skynsamari stefnu' Sjálf- stæöisflokksins á viöreisnar- stjórnarárunum. Stefna rikisstjórnarinnar i kjaramálum hefur einnig veriö látlaust undanhald. Núriöur á, aö til slíks fundar verðiboöað og það strax. Fyrr veröa deilur ekki settar niöur og þvi lengur sem þaö er dregiö er sundrungu og ástæðulausri úlf- úö boöiö heim með ófyrirsjáan- legum afleiöingum. Ástæöu- laust er aö gera andstæöingum Sjálfstæðisflokksins fleiri greiða en þegar hefur veriö gert. Sérstaða Sjálfstæðis- flokksins En hvers vegna þessa um- hyggju fyrir Sjálfstæöisftokkn- um kynni nú einhver að spyrja. Jú, Sjálfstæöisflokkurinn hefur óumdeilanlega sérstööu meöal islenzkra stjórnmálaflokka. Hann er ekki kredduflokkur né flokkur einnar ákveöinnar stétt- ar. Sjálfstæöisflokkurinn er fyrst og fremst einingartákn fólks meö svipuö lífsviöhorf, sem byggist á þess eigin frjáls- ræðishvöt og sjálfsbjargarviö- leitni. Sjálfstæöisflokknum er falin mikil ábyrgö. Honum er skylt, nú sem fyrr, aö halda vörö um hugsjónir þessa fólks og bægja frá ófögnuði vinstri- mennskunnar, þeirri múg- hyggju og mannhatursstefnu sem henni fylgir jafnan. NU, þegar ftokkarnir eru aö þreifa fyrir sér um stjórnar- myndun, situr Sjálfstæöis- flokkurinn aö mestu hjá, enda hefur hann ærnari verkefnum aö sinna. Þó er ljóst, aö rikis- Guðmundur Snorrason 1 námsmaður skrifar: Á ".... "'"y 1 stjórn án þátttöku Sjálfstæöis- flokksins mun ekki geta valdiö aökallandi verkefnum, svo al- varleg sem þau eru. Þess vegna hvilir sU skylda á Sjálfstæöis- mönnum aö láta hendur nú standa fram úr ermum og vinna að þvi einum hug aö endur- skipuleggja flokksstarfiö frá grunni og velja hæfari menn til ábyrgöarstarfa, þar sem þess telst þörf. I þessu má ekki rasa um ráö fram. Þaö verður aö hefja flokkinn upp úr lágkúru smáflokkanna. Sjálfstæöis- flokkurinn á bera höfuö og heröar yfir þá hvaö varöar ábyrgö, mannval og stefnu- festu. Það ætti aö vera auövelt og þess verður að krefjast. Þegar lausn þessa brýna viö- fangsefnis er komiö á góöan rekspöl getur flokkurinn fariö aö huga aö stjómarsamstarfi HKKHKKKKKHHKHHHKHHHH Athugið verðin hjá okkur! VERÐ AÐEINS KR. 49.000.- HHÚSGAGNA-f val verzlunarmiðstöðinni vi ð Nóatún Hdtúni 4 Sími 2-64-70 HHHHKHHHHHHHHHHHHHHH viö aöra flokka, ef til hans verö- ur leitaö, en ekki fyrr. Sjálf- stæöisftokkurinn á aö láta hina flokkana eina um þaö sýndar- spil sem nU fer fram og leyfa þeim i friöi aö sitja á svikráöum hver viö annan. Morgunblaðið er ekki málgagn Sjálfstæðis- flokksins. Þaö hefur valdiö miklu um illt gengi Sjálfstæöisflokksins aö undanförnu, aö hann hefur ekki áttaö sig á þeim breytingum, sem oröiö hafa I þjóðfélagsum- ræðu hérlendis meö tilkomu Dagblaösins og þeirri sam- keppni siödegisblaöanna, sem af henni hefur leitt. Þar aö auki er þaö aö koma æ betur i ljós hve steinrunniö Morgunblaöiö er, og aö þaö er ekki málgagn Sjálfstæðisflokksins, heldur fyrst og fremst ákveðins valda- hóps innan flokksins. Grátbroslegt hefur veriö aö sjá Morgunblaöiö reyna aö hylma yfirog réttlæta axarsköft þessa valdahóps aö undanförnu. Barnslegir tilburöir blaösins til aö setja upp grimu aukins frjálsræöis eru samt vonandi tákn breyttra viöhorfa og nýrra tima. Reykjavík féll Sifelldur undansláttur forystumanna Sjálfstæöis- ftokksins i rikisstjórn hefur haft alvarleg áhrif á fleiri sviöum en ég hef þegargetiö um. I borgar- og sveitarstjórnarkosningunum guldu Sjálfstæöismenn um land allt stefnuleysis ríkisstjórnar- innar meö þeim hörmulegu af- leiðingum, aö traustur og ábyrgur borgarstjórnarmeiri- hluti I Reykjavik féll. Meiri gat skellurinn ekki oröið. Alit Geirs Hallgrlmssonar forsætisráöherra og fyrrverandi borgarstjóra á ástæðum þess- ara úrslita er einkar athyglis- vert. Hann taldi aö slikt hlyti aö gerast einhvern tima. Meiri- hluti sjálfstæöismanna (hversu góöur sem hann væri?) gæti meö engu móti staöist til eilífö- ar. Sökin væri ekki forystu- manna flokksins i rikisstjórn, siöur en svo. Þrír ráöherrar Sjálfstæöis- ftokksins, þeir Geir, Gunnar og Matthías A. hlutu alvarlega áminningu I prófkjörunum fyrir alþingiskosningarnar. Samt létu þeir sem ekkert væri og héldu sfnu striki. I kosningunum til alþingis hlutu þeir enda væntanlega sinn endanlega dauöadóm sem leiöandi forystu- öfl stærsta stjórnmálaflokks landsins. Markús örn Antonsson borg- arfulltrúi opnaöi umræöur um þessi feimnismál Sjálfstæöis- manna i grein sinni í Morgun- blaöinu á dögunum, og er þaö vel. Markús kemst aö þeirri niöurstööu þrátt fyrir allt, aö Geir Hallgrimsson skuli áfram sitja i sæti formanns flokksins og spyr i lok greinarinnar: „Hver annar?”. Geir segi af sér Min skoöun er sú, aö eftir þær hamfarir.sem flokkurinn hefur oröiö fyrir i tveimur siöustu kosningum, beri formanninum skilyrðislaust aö segja af sér. Geir Hallgrimsson fékk tæki- færi til þess aö sýna festu og ákveöni I stjórnarsamstarfi sl. fjögur ár, eftir sllku var beöiö. En langlundargeöi fólks eru takmörksett, þolinmæöi þess er brostin. Þaö er aö visu órettlátt aö láta alla gagnrýni koma niö- ur á einum manni. Vitaskuld er viö fleiriaösakast. Eigi aö síður er ljóst, aö Geir býr ekki yfir þvi baráttuskapi og einurð, sem mikilhæfur forystumaöur verö- ur aö hafa i rikum mæli, ekki sist þegar á móti blæs. Aöra mannkosti Geirs og drengskap draga sennilega fáir I efa. Þrátt fyrir þessa skoöun mina er sýnt, aö nýtt forystuliö Sjálfstæöisflokksins veröur ekki skipaö af greinahöfuhdum dag- blaðanna. Þaö er hlutverk landsfundar flokksins. Tjöld, svefnpokar, tjalddýnur, vindsœngur og annar viðleguútbúnaður í miklu úrvali Póstsendum. TÓmSTUflDflHÚSIÐ HP Laugauegi lBVRenfciauil: $=21901

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.