Vísir - 17.07.1978, Qupperneq 23
* » * * *
VISIR
Mánudagur 17. júll 1978
27
Um daginn og veginn kl. 19.40:
Bygging Hall-
grímskirkju
í kvöld mun Esra Pétursson
annast þáttinn Um daginn og veg-
inn. Hann sagöist i samtali viö
Esra Pétursson læknir.
Visi ætia aöallega aö fjalla um
Hallgrimskirkju.
„Ég ætia aö ræöa um byggingu
Hallgrlmskirkju, starfiö,og kirkj-
una almennt, sagöi Esra.
„Kirkjan hefur nú veriö I bygg-
ingu í 33 ár og mér fyndist ekkert
á móti þvi aö viö færum aö heröa
svolítiö á því aö Ijúka henni.
Kirkjan er oröin ansi falleg og
veröur fallegri meö hverjum deg-
inum sem liöur. Ég veit aö þaö
eru skiptar skoöanir um þetta en
þetta er mín skoöun.
En ég ætia nú ekki bara aö ræöa
um Hallgrimskirkju, þó aö þaö
veröi aöaluppistaöan. Ég mun
einnig koma inn á efnahagslifiö
og afstööu fólksins til þess. Einnig
ræöi ég eitthvaö um stjrðnmálin,
en það veröur bara eitthvaö al-
menns eölis — ekki I sambandi
viö neina stjórnmálaflokk. Þá
reyni ég aö gera svolitinn
greinarmun á stjórnmálaskör-
ungum og pólitlkusum, sagöi
Esra aö lokum.
—JEG.
GUÐLAUG EN
EKKI GUÐRÚN
t greinarkorni s.l. fimmtudag hiö rétta nafn er Guölaug
var fariö rangt með nafn konu Guölaugsdótir. Biöjum viö hér
sem fram kom i þættinum „í hita með hlutaðeigandi velviröingar á
augnabliksins" . Sagt var aö kon- þessum mistökum.
an héti Guðrún Guölaugsdóttir en —JEG
t þættinum á morgun veröur sagt frá nýútkominni yfirlitsskýrslu um afla togaranna fyrstu fimm
mánuöi þessa árs.
Útvarp ó morgun kl. 9.45:
SJÁVARÚTVEGSMÁL
t fyrramáliö er þátturinn
Sjávarútvegur og fiskvinnsla á
dagskrá útvarpsins. Umsjónar-
menn eru þeir Agúst Einarsson,
Jónas Haraldsson og Þorleifur
Ólafsson. Þeir Ágúst og Jónas eru
starfsmenn hjá Landssambandi
islenskra útvegsmanna en Þor-
leifur er blaöamaöur á Morgun-
blaöinu.
„í þættinum veröur rætt viö
Ingólf S. Ingólfsson forseta Far-
manna-og fiskimannasambands-
ins. Ræöum viö um samtökii^
sögu þeirra og helstu verkefni,
sagöi Agúst Einarsson I samtali
viö VIsi.
Þá mun ég segja frá nýútkom-
inni yfirlitsskýrslu um afla og út-
hald togaranna fyrstu fimm mán-
uöi þessa árs.” —JEG
(Smáauglýsingar — sími 86611
J
______aft o» ---
Barnagæsla
Areiðanleg
manneskja óskast frá 9-5 til að
gæta 3ja mánaða telpu og 4ra ára
drengs, sem fer á leikskóla eftir
hádegi. Aðeins manneskja sem
getur komið heim kemur til
greina. Uppl. i sima 24744.
Unglingsstúlka óskast
tilaö gæta tæplega eins árs stelpu.
i vesturbænum fyrir hádegi 5
daga i viku til ágústloka. Uppl. i.
sima 12684
Tapað - f undió
Mannelskur páfagaukur,
grænn, tapaðist frá Sólvallagötu
27. Finnandi vinsamlega hringi i
sima 20873.
Ljósmyndun
Vil kaupa
20 mm Canon linsu og selja 39-80
mm Sigma linsu (er meö Canon
millihring en hægt er aö fá milU-
hring fyrir aðrar vélar). Uppl. 1
sima 25997 eftir kl. 8.
(Fasteignir 1 Bl'
Akranes.
TU sölu 3ja herbergja ibúð I
blokk, ásamt bUskúr. Uppl. i sima
93-1044.
Lóö undir einbýlishús
i MosfeUssveit tU sölu. Teikning-
ar og timbur i sökkul fylgir. Búið
er að skipta um jarðveg og
þjöppuprófa. Uppl. i slma 76892
miUi kl. 20 og 23.
Pípuveski úr svörtu leðri
tapaðist sl. laugardag, sennilega I
Tjarnargötu eða I Borgartúni.
Skilvis finnándi vinsamlega
hringi i sima 21668.
Kvenúr tapaöist á Lauga-
veginum.
Uppl. i sima 82494.
Tapast hafa gleraugu
frá Miðstræti — Urðarstig. Finn-
andi vinsamlega hringið I sima
24116.
10. júli
tapaðist gullúr (Omega) með
armbandi I miðbænum, sennilega
i Landsbankanum, Útvegsbank-
anum, Kökuhúsinu eða þar sem
pósthólfin eru eða i Versl. Viöi.
Finnandi skili þvi á lögreglustöö-
ina eða hringi i sima 24531. Fund-
arlaun.
Til sölu raðhúsaldðir
1 Arbæjarhverfi. Uppl. i sima
36949.
Til sölu raöhúsalóö
i Hveragerði. búið að steypa
sökkul. Uppl. i sima 40545 eftir kl.
16.
Til sölu raöhús viö Otrateig,
einbýlishús við Melabraut 2ja-6
herbergja ibúðir við SkaftahUð,
Kleppsveg, Hraunbæ, Furugrund
og viðar. 180 ferm. sérhæö óskast.
Haraldur Guðmundsson löggiltur
fasteignasali Hafnarstræti 15,
simi 15415 og 15414.
Til bygging^^^
Til sölu
ca.500metraraf2x4.Uppl. I sima
40545. eftir kl. 16.
'jV
oy
I
J
Gerum hreinar Ibúöir og stiga-
Hreingerningar
ganga.
Föst verðtilboð. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Þjónusta i*T
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið 1-5 e.h.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guö-
mundssonar Birkigrund 40.
Kópavogi. Simi 44192.
Húsaviðgerðir.
Þéttum sprungur I steyptum
veggjum og svölum. Steypum
þakrennur og berum I þær þétti-
efni. Járnklæðum þök og veggi.
Allt viðhald og breytingar á
gluggum. Vanir menn.'Gerum til-
boðefóskaðer.Uppl. i sima 81081
og 74203.
Ávalit fyrstir
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferö nær jafnvel ryði,
tjöru, blóöio.s.frv.úr teppum. Nú
eins og alltaf áður tryggjum viö
fljóta og vandaða vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt
húsnæði. Erna og Þorsteinn, slmi
20888.
(Tllkynnmgar
Les I lófa,
bollaog spil. Uppl. Isima 25948. A
sama stað er til sölu kápa (á
svera konu).
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aöferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áöur tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-1
inguiVisi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvaö þú get-
ur, menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Múrarameistari
Tekur aðsér aö steypa upp gaml-
ar þakrennur ásamt sprunguviö-
gerðum, bikun á þökum og renn-
um, og minni háttar múrviögerð-
ir. Uppl. I sima 44823 I hádeginu
og á kvöldin.
Feröafólk og allir
þeir sem þurfa á þjónustu að
halda, allt árið. Þeir ættu að
koma við á Hótel Bjargi. Góöar
veitingar og gisting. Verið vel-
komin. Hótel Bjarg Búöardal
simi 95-2161.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug--
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerö. S.kýrt
samningsform, auövelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi'
86611.
Bókhald.
Get bætt við mig bókhalds- og
uppgjörsverkefnum. Uppl. i sima
82064.
Smáauglýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Hljóögeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
geröa- og varahlutaþjónusta.
Simi 44404.
Avallt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath;
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Tek aö mér
hvers konar innheimtu á reikn-
ingum, vixlum, verðbréfum,
dómum fyrir kaupmenn, atvinnu-
rdcendur, aðra kröfueigendur og
lögmenn. Skilvis mánaöarleg
uppgjör. Annast einnig skuldaskil
og uppgjör viðskipta. Þorvaldur
Ari Arason, lögfræðingur. Sól-
vallagötu 63, dag- og kvöldslmi
17453.
ÍSafnarinn j
Næsta uppboð frimerkjasafnara I
Reykjavik
veröur haldið i nóvember. Þeir
sem vilja setja efni á uppboöiö
hringi i sima 12918 36804 eða
32585. Efniö þarf að hafa borist
fyrir 15. ágúst. Uppboösnefnd
félags frimerkjasafnara.
,tuu 11J u6 “Wiuu. /\IIl
hæsta verði. Richard lCyel,
leitisbraut 37. — —
(Atvmnaiboói
Heimilisaöstoö.
Eldri maöur óskar eftir heimilis-
aðstoö. Góð ibúö fyrir hendi. Til-
boömeðuppl. sendist augld. Visis
merkt „Aðstoð” strax.