Vísir - 17.07.1978, Page 28
Sjórallið
Fyrírtœki stofnað s.l. laugardag
Þjoðveriar með
í jarðefnakönnun
Stofnaö hefur veriö fyrirtæki um fram-
kvæmd rannsókna á möguleikum til sölu
jaröefna úr Mýrdalssandi.
Fyrirtækiö var stofnað
stiðastliðinn laugardag,
og er þar um aö ræöa
hlutafélag fimm aöila.
Hluta i félaginu eiga fjög-
ur þýsk fyrirtæki og eitt
islenskt, en islenska
fyrirtækiö á meirihlut-
ann. Gerðar veröa jarö-
fræöilegar rannsóknir og
markaöskannanir á veg-
um hlutafélagsins, og er
búist viö, aö þær taki um
þaö bil eitt ár. Aö þvi
loknu veröur tekin
ákvöröun um, hvort farið
veröur út i jaröefnasölu.
—AHO
Fyrsta skákhi
teffcf á morgun
Iieimsmeistaraeinvigiö I skák verður sett i dag af
Marcos, forseta Filipseyja, og þeir Karpov og Kortsnoj
hefja siöan tafliö á morgun.
Alþjóöaskáksambandið
hefur ákveöiö, að engir
fánar veröi á boröum kepp-
enda.
Eftir aö Alþjóöaskák-
sambandiö (FIDE) haföi
kveöið upp úrskurö i þessu
fánamáli komst á kreik
orörómur um,,aö Kortsnoj
féllist ekki á ákvöröunina
og ætlaöi aö fara frá Filips-
eyjum. Hann vildi þó ekki
gefa neinar yfirlýsingar og
framkvæmdastjóri ein-
vigisins, Campomares,
sagöist ekki hafa fengið
neinar athugasemdir frá
kepþendum. _sg
Þú átt möguleika á að eignast þennan glœsilega
CAMPTOURIST tjaldvagn í ferðagetraun VÍSIS
VÍSIRsimieóóti VÍSIR VÍSIRsimi 866tt VÍSIR
Haröur árekstur varö á laugardagsmorguninn á
Reykjanesbrautinni viö afleggjarann á Keflavlkur-
flugvöll. Ekiö var aftan á bil, sem ætlaði aö beygja
til vinstri, meö þeim afleiðingum aö honum hvolfdi.
Báðir bllarnir skemmdust mikiö, en fólk slasaöist
litiö. Grunur leikur á um aö ökumaður aftari bilsins
hafi veriö ölvaöur. __GA
Tveir kemnir
tii Reykjavíkur
Tveir bátanna, sem þátt anum I gærkvöldi. Þaö
tóku I sjóralli Dagblaösins voru Hafrót, númer 05, og
og Snarfara, komu til Signý, númer 08.
Reykjavikur á tiunda tlm-
Hinir tveir b&tarnir sem eftir eru I rallinu, eru i Ólafs-
vlk þessa stundina en koma til Reykjavikur I kvöld, ef
allt fer aö óskum. Sigurvegari hefur þvi ekki veriö fund-
inn enn.
GA
Mikill mannfjöldi fylgdist með fjölda
flugvéla leika listir sínar á Flugdeginum á
Sauðárkróki á laugardaginn. Þar voru tugir
flugvéla af ýmsum gerðum og fallhlifar-
stökkvarar frá Akureyri svifu til jarðar.
Alþýðuflokkur
og Framsókn
ræddust
við I morgun
— Olaffur Jóhannesson heldur sig utan við
1 morgun klukk-
an tiu hófust
undirbúningsvió-
ræður að vinstri
stjórn milli
Alþýðuflokksins
og Framsóknar-
flokksins og eru
viðræðumar að
frumkvæði
Alþýðuflokksins.
Fulltrúar þessara
flokka hittust
„leynilega” á
fimmtudag og var
fundurinn i
morgun þvi raun-
ar annar fundur
þessara flokka frá
þvi nýsköpunar-
hugmyndir Al-
þýðuflokksins
voru kaffærðar.
Af hálfu Alþýöu-
flokksins taka Benedikt
Gröndal og Kjartan Jó-
hannsson þátt i viö-
ræöunum og af hálfu
Fram sók narf lokksin s
Steingrimur Hermanns-
son og Tómas Arnason.
Athygli vekuraö Ólafur
Jóhannesson formaður
Framsóknarflokksins
tekur ekki þátt I þessum
viöræöum og er hin opin-
bera skýring sú aö hann
séí frii. Fáir munu þó til-
búnir aö kyngja þvi sem
fullnægjandi skýringu og
bent er á aö Ólafur var
andvígur stjórnarþátt-
töku Framsóknar, en
varö aö beygja sig fyrir
vinstri sinnaöri mönnum
flokksins. Ennfremur er
viðrœðurnar
bent á aö litill kærleikur
sé á milli ólafs og
Alþýðuflokksmanna eftir
gagnrýni og árásir Vil-
mundar og fleiri Alþýöu-
flokksmanna á Fram-
sóknarflokkinn.
A fundi sambands
ungra Framsóknar-
manna fyrir helgi komu
fram mjög skiptar
skoöanir um þaö hvort
flokkurinn ætti aö fara i
stjórn eöa ekki og ályktaö
var aö Framsóknar-
flokkurinn ætti ekki að
hafa neittfrumkvæði i þvi
efni.
—Gsal/ÓM
Myndina tók fréttaritari Vísis á Krókn-
um, Gunnar Guðjónsson, og sagði hann að
dagskráin hefði tekist með ágætum og al-
menn anægja með þennan viðburð. — SG
Undirbúningur að vinstri stjórn
Viðrœður um vinstri stjórn
Formlegt
boð i dag
Formlegt boð um þátttöku I viöræöum um myndun
vinstri stjórnar mun veröa sent Alþýöubandalaginu og
Framsóknarflokknum aö loknum þingflokksfundi
Alþýöuflokksins kl. 17 i dag.
Viðræöur flokkanna
þriggja hefjast þvi liklega
á þriöjudag eöa á miðviku-
dag eftir þvi, hversu skjót
svör verða.
Um helgina voru vinnu-
fundir hjá þingflokki
Alþýöuflokksins, þar sem
gengiö var frá hugmyndum
Alþýðuflokksmanna um
lausn ýmissa umbótamála,
og einnig munu langt
komnar fastmótaðar til-
lögur um efnahagsmál.
Sifellt hafa verið að berast
gögn frá Þjóðhagsstofnun
um ástand atvinnuveg-
anna, sem lögð hafa verið
til grundvallar.
—ÓM/Gsal
Svifflugið:
Leifur vann
Úrslit á tslandsmótinu I svifflugi uröu þau aö Leifur
Magnússon verkfræöingur sigraöi og er þetta I þriöja
sinn,sem hann veröur tslandsmeistari.
Leifur hlaut 2429 stig, Andrésson, Garðar Gisla-
Þórmundur Sigurbjarna-
son 1802 stig og sonur hans
Sigurbjarni Þórmundarson
1788 stig. Röö annarra
keppenda var: Sigmundur
son, Stefán Sigurösson,
Bragi Snædal, Sverrir
Thorláksson og Haukur
Jónsson.
—SG
VÍSIR