Vísir - 29.07.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 29.07.1978, Blaðsíða 11
¥isim Laugardagur 29. júli 1978 U KONOR 1 WYNÐLIST eftir Svölu Sigurleif3dóttur SUe' - ég öð LOUISE NEVELSON sé sem v Loui se Neveison fætídist um seinustu aldaniót i Kænugarði i Rússlandi en fiuttist barn að áldri til Banda- rikjanna. Um tvítugt giftisi hún og jafnframt heimilishaidi og barna- uppeldi lagði hún stund á myndlistarnám. Á þessum árúm hafði hún einnig* brennandi áhuga á tóniist, ieikiist og listdansi og lagði stund á náffl i ölium þessum greinum, Louise var komin á fer- tugsaldur þegar hún helgaði sig eingöngu skúlptúrnum og sina fyrstu einkasýningu hélt hún f jörutiu og eins árs að aídri. Á þeim tæpu íjörutíu árum sem liðin eru siðan hefur hún fengið marg- vislegar viðurkenning- ar fýrir verk sin og verkin farið viða. Jafn- vel hér á hjara verald- ar stendur nú yfir sýn- ing á þrjátiu grafík- myhdum eftir Löuise, i anddyri Listasafns rikisins. valdi sjálft, styrk til þess aö koma og vinna þar i tvo m^nuði meö góöum tæknimönnum i greininni. Sumt af þvi fólki sem .tengdist Tamarind-verkstæöjnu kenndi siðan steinprent viö myndlistarskóla yestan hafs eða kom ser jafnvel sjálft upp verkstæðum, svo sem Ken Tvler á Gemini-grafikverkstæöinu i Los Angeles. Arið 1973 var Tam- arind verkstæðið lagt niður, en starfinu haldið áfram aö nokkru i Tamarind-stofnuninni i Albuq- uerque, sem er tengd háskólan- um i Nýja Mexikö. Kariar skrifa svd vart-um Louise Neveison að þeir geti þess ckki að þéir hafi út frá verkum iiénnar álitið að hún væri karlma.ður. Varla getur annað legiö að baki en bað, aö þeir álita'verk hennar 'svo góö aö þau væru karimanm . samboðin, að þau seú ekkí i næst bestá flokki heldur bestai-Þjaö þarf vart aö geta þéss aö i þéssum fordómafulla karl- veldis.heimi myndlistarinnar hefur iif Nevelson ekki verið dans á rósum. j Þegar hún var spurö árið 1971 hvi hún áliti svo fáar konur hafa náö stðrkostlegum arangri á niyndiistársviðinu hafði húrf' þetta meðal annars aö segja: ,,Fram til • þéssa tim.a héfur beimurinn hugsað aö hætti karla. Nú er þetta breytt. Konur hafa öðlast meövitund og munu Um dagana hefur Louise únn- iði matgskonár efni svo sem tré , ýmjs plastefni, málma og leir. Þekkiusíu verk lie'nnar eru tré- skúlptýrar en svo sem sést á -þessari sýningú a L.ft. er hún einnig agætur'grafíker. Louise er barn sins tima og verk henn- ar éru i hugsnn og formi tengd verkum annarra myndhöggv- ara ,,junk-sculpture:’. timabils- ins. -Tré-skúlp.túrar hennar eru sem veggir hlaönir úr kössum, sem innihalda ýmis tilfallandi form. Það er fyrst og fremst samspil formanna innan heild- arinnar sem er áhugavekjandi. Verkin eru máfuö i einum eða tveim litum og nær Louise meö þvi sterkum heildarsvip á oft: annars óröleg verk. Litirnir sem hún bindur sig við eru svartur, hvitur, silfur-, brons- og gulllit- . ur. Þessir tré-skúlþtúrar krefj- ast þess af áhorfandanum áð hann leggi sig allan framvið að horfa, nýti sjónskynjun sina út i ystu æsar'. Nevelson finnst fólk; almennt ekki gera þaö og haft hefur verið eftir nenni: „Hvaö •r .-•.f: Hlutl myndar éftir Mary Beth Edelson sem hún nefnir „Nokkrar núiifandi bandarískar mýndlistarkon- ur”, frá 1972. Þær eru frá vinstri: Lynda Benglis, Helan Frankenthaler. June Wayne, Alma Thomas, Lee Krasner, Nancy Graves, Georgia O’Keeffe, Elaine DeKooning, Louise Nevelson,'M.C.Richar'ds, Louise Boúrgeois, tila Katzen og Yoko Ono. hafið þið við glugga að gera, þegar þið hafi ekki augu til að sjá með?” Nevelson er eín þeirra kvenna i myndlist sem ungar mynd- listarkonur i dag lita á sem siná fyrirmynd, hvaöa stefnu sem „Ljómi — myrkur”, frá 1959. þær eru svo fylgjandi i mynd- list. Nevelson og tvær aðrar myndlistarkonur af hennar kyn- slóð,'enski myndhöggvarinn Barbara Hepworth og banda- riski málarinn Georgia O’Keeffe hafa unnið konum það orð á -þessari öld að þær væru engu siðrimyndlistarmenn en'karlar. Barbara Hepworth iést 1975, en þær O’Keeffe og Nevelson eru um áttrætt og vinna enn af krafti. Myndin hér á siðunni, eftir Mary Beth Edelson, sýnir þær fyrir miðju. Þar við borðið situr einnig kona að nafni June Wayne og er fyrir margra hluta sakir merkileg. Hún er. stofn- andi Tamarind-steinprent- verkstæðisins i Los Angele^ stofnaði það i byrjun sjötta ára- tugsins. A þvi verkstæði hefur Nevelson unnið flest sin stein- .þrykk og eru margar myndir á sýningunni i anddyri Listasafn- ins frá Tamarind-verkstæðinu. June Wayne er málari og graf- Tklistamaður. Þegar hún mynd- skreytti ljóð eftir John Donne árið 1958 varð hön að fara til Parisar til að vinna myndirnar á steinprent, eins og hún ætlaði sér, þar sem þá var ekkert gott steinþrykksverkstæði i Banda- rikjunum. Hún ákvað þá að reyna' að koma upp verkstæði I Los Angeles og fékk um eina og hálfa milljón doilara i styrk til að „lifga steinprent við frá dauðu” i Bandarikjunum. Góðir steinar eru grundvöllurinn að góðu steinþrykki enda leitaöi June i Evrópu að þeim eins og nál i heystakki, jafnvel i Kata- kombunum. Vinnan á verkstæð inu var byggð þannig upp að þaö veitti listamönnum. sem það fara inn á sviö sköpunar sem þeim voru ekki opin áður,” Og einnig: „Svo leitt sem það er hefur mannkynið ætið verið 'þjakað af sektarkennd og heft- ingú. En ef við erum glögg- skyggn og áttum okkur á þeim öflum sem við erum háð- getum við náð þeim þroska að komast af þessu skeiði”. Um'listskopun sina og annarra hafði hún’þetta að segja: „Ef þú hefur eitthvað að segja, þá þrúar þú með þér einhvern tjáningarmáta. Ef fyr- ir hendi ér sterk sköpunarþörf, finnur sú þörf sér eðlilegan far- veg eðá iéiðir tii að skapa eigin verk ,sem siðan eru árituð af listamanninum og þaö er það sem nefnist iist.Varðandi iistina var ég á^ engan hátt óákveðin eða óörúgg — hún var mitt lif, Þjóðfélagsieg og þersónuleg vandamál eru önnur saga.” Og annars staðarsegir hún; „Ég er búin áö gera miýhdir i svo mörg ár, aö það er mér orðiö næstum jafneölilegt og þhð aö anda. Ef. ég er glöð eöa sor^bitin túika’ég þaö i verkum minum. Þau eru ekki aðeins form sem siik, þeld- ur lifa þau á einhvern hátí sinu eigin lifi og endurspegia sjálfa míg'”. Þaö má um þaö deila hvort persönuleg og aér i iagi' þjóöfélagsieg vandamál ha.fi’ ekki sterk áhrif á möguleika kvenna til aö leggja stund á mvndlist þótt Nevelson segist ' „stikkfri”. Nú er komin út sjálfsævisaga Nevelson, sem nefna mætfl a isiensku ,,Skin.og skúrir” (j-.Dawns and Dusks’/ útgefandi Scribners); þar sem . hún fjailar um áhyggjur sinar á þvi timabili er sonur hennar gegndi herskýldu og var sendyr i strið'. Minnir hún um margt á- 5krif annarra myndlistar- kver.na um þess konar reynslu sina, t.d. Barbara Hepw'orth og Kathe K-oliwitz. Þó átti Neveison þvi láni aö''fagna. amfram hinar tvær. að hún heimti sinn son heilan úr .þeim hiidar-ieik. En hvað sem þvi liður er bókin gulliö tækifæri til að kynnast manneskjunni og listamanninum Lopsie Nevei- son. Tækifæriö sem við höfum núna til aö kynnasX grafikverk- um hennar sténdur ekki léngi enn og vii ég hvetja alla til að nota þaö. „Dögun”; þessi skúlptúr er gulllitaöur, um tveir og hálfur meter á hæö, frá árinu 1962.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.