Vísir - 29.07.1978, Síða 12

Vísir - 29.07.1978, Síða 12
Laugardagur 29. júli 1978 Aldroðir en unoir í ondo heimsækjo Vestmannaeyjar //Uss, það held ég geri nú ekki mikið til, við höfum bara ennþá meira gaman af þessu eftir á", heyrðist frá mörgum Kópavogsbúanum, er fresta varð flugi vegna veðurs. Við Vísisfulltrúar vorum mættir þarna úti á flugvelli til að vera með í ferðalagi aldraðra Kópavogsbúa til Vestmannaeyja. Farið var i tveimur vélum til Eyja og var sú fyrri að búa sig undir lendingu er vindátt breyttist skyndilega og varð vélin að snúa aftur til Reykjavíkur. Það leið þó ekki nema um ein klukkustund þar til aftur var lagt af stað. Fæstir i hópnum höfðu áður komið til Eyja. Var hent gaman að þvi, að menn létu sig ekki muna um að fara tvisvar til Eyja sama daginn, úr því þeir létu verða af því á annað borð. Félagsmálafulltrúi Kópavogs Kristján Guðmundsson og Ásthildur Pétursdóttir sem sér um málefni aldraðra skipulögðu ferðina. öllum Kópavogsbúum 67 ára og eldri var boðið að vera i með. Reyndar læddist sá grunur að okkur Gunnari Ijósmyndara að fæðingarvottorð sumra ferðalaganna væru eitthvað skrítin því margir voru hreint ótrúlega unglegir. En aldurinn skiptir auðvitað engu máli ef fólk er iífsglatt og það mátti með sanni segja um hópinn. Fólkið var mætt með nesti og nýja skó og staðráðið njóta ferðarinnar út í ystu æsar. að Texti: Ðerglind Ásgeirsdóttir Myndir: Gunnor V. Andrésson Einstakur leiðsögumaður ÞaB var heldur betur tekiö hressilega á móti okkur á flug- vellinum i Eyjum, en þar var mættur Páll nokkur Helgason meö langferöabifreiö. Páll er örugglega einhver allra besti leiösögumaöur sem viö eigum, enda hefur oröstir hans borist til „fastalandsins” eins og þeir eyja- skeggjar kalla Island. Þaö var sama hvaöa hæö eöa hól viö rák- um augun i, alltaf kunni hann „einn góöan” um þennan ákveöna blett. Hann ók meö okkur um gómlu Heimaey og lika um þaö lands- svæöi sem bættist við eftir gosiö. Menn voru i senn heillaöir og óttaslegnir af þeim hrikalegu ummerkjum gossins, sem aldrei veröa afmáö. Mörgum varö oröfall er þeir skoðuöu innsiglinguna, sem er örugglega ein sú fegursta i heimi. Hún gjörbreyttist viö gosiö og er nú aö flestu ef ekki öllu leyti betri fyrir bátana. Þau undur og stórmerki gerö- ust þann dag sem viö heimsóttum Vestmannaeyjar aö þaö var slikt logn á Stórhöföa aö vart bæröist hár á höföi. Flestir á „fastaland- inu” þekkja ekki Stórhöföa nema af slæmu einu. Sennílega hefur Veöurstofan komiö þessum hug- myndum inn hjá fólki, enda fátitt að veöurskeyti þaðan segi frá ööru en hvassviröi. Páll sagði okkur að láta ekki blekkjast, þótt Stórhöfði heiöraöi heimsókn á svona glæsilegan hátt. Sjálfur sagöist hann geta talið þau skipti á fingrum sér er hann heföi veriö á Stórhöföa i algeru logni. Dansað og sungið í Herjólfsdal Allir voru orönir glorsoltnir eft- ir Stórhöföa heimsóknina og var þvi ekiö i skyndi inn i Herjólfsdal meö allt liöið. Menn gleyptu þar i sig matinn, fækkuöu fötum og lögöu sig til sólbaös. Veöriö var hreint unaöslegt, steikjandi hiti og ekki skýhnoöri á himni. Honum Jónasi Bjarnasyni hef- ur sennilega litist þannig á, aö fólk risi ekki aftur á fætur i slik- um hita, þvi hann hóf aö þenja Ferðast með eldra fólki úr Kópavogi harmoniku sina af fullum krafti. Menn rönkuöu viö sér er tónarnir fóru aö streyma um allan dalinn og brátt var hann búinn aö fá til liðs við sig röska kvennasveit. Konurnar sungu alla á fætur á nýjan leik, og þaö var komin svo mikil stemning i mannsskapinn aö nokkrir stigu dansspor af ein- skærri kæti. Ætlunin er aö sleppa kópnum i haust þegar hann veröur oröinn nægilega stór til að geta alveg séö um sig sjálfur. Þangaö til er reynt aö gera honum lifiö létt og sagöist Friörik tildæmis taka kópinn meö sér heim endrum og eins og leyfa honum aö sleikja sólina. 1 safninu er krabbategund, sem aldrei hefur áöur fundist hér viö land. Þetta er krabbi meö svamp á bakinu og eru þeir i eins konar Friðrik i náttúrugripasafninu Ekki þýddi aö liggja lengur og sleikja sólina inn i Herjólfsdal þvi tilkynnt haföi verið koma okkar i Náttúrugripasafniö. Þar tók Friörik Jensson okkur meö kost- um og kynjum og lét sig ekki muna um að gefa nokkrum af dýrunum aö éta svo viö mættum sjá. Selakópur kom i safnið fyrir um mánuöi siöan nær dauöa en lifi. Sá stutti haföi ekki látið sig muna um þaö aö synda til móts viö Ófeig III og krefjast þess að fá aö koma um borö. Friðrik áleit aö hann heföi vart veriö nema um mánaðargamaller þetta vanSkip- verjarnir tóku kópinn um borö og voru I vandræðum meö hvaö væri hægt aö gefa honum. Hann var skinhoraöur og vildi helst ekkert éta. Höföu þeir samband við Náttúrugripasafnið, en Frið- rik sagöist hafa ráðlagt þeim aö gefa honum sild og lifur þar til komið væri i land. Þetta væri þaö besta sem hægt væri að gefa litl- um kópum, þvi þeir þrifust ekki vel á mjólk, alla vega væri það sin reynsla. Viö komuna til Vest- mannaeyja var hann fluttur til sinna nýju heimkynna, þar sem hann hefur búr út af fyrir sig. Liðlego níræð' ur unglingur „Þetta er prýöis starfsemi sem haldiö er uppi fyrir aldraöa í Kópavogi. Ég hef ekki tekiö þátt I lienni fyrr en nú, en hugsa gott til glóöarinnar þegar ég hætti að vinna.” sagöi Guö- brandur Benediktsson tæplega 92 ára Kópa vogsbúi. Hann verö- ur reyndar að teljast stranda- maöur þarsem Guöbrandur bjó i 40 ár aö Broddanesi í Stránda- sýslu. Hnn og eiginkonan hafa liins vegar bdiö I um 10 ár hjá sýni sinum i Kópavogi. Guöbrandur er hreint ótrú- lega unglegur, enda gengur hann til sinna starfa i þjóöfélag- inu, rétt eins og aðrir sem yngri eru. Fyrsteftir að hann flutti suö- ur var Guðbrandur húsvörður i Þórshamri. „Hann Siguröur Bjarnason frá Vigur hjálpaði mér með þetta starf, sem ég hafði mikla ánægju af.” Guö- brandur hætti þessustarfi þegar hann varð áttræður og liöu nokkur ár áöur en hann fékk starf á nýjan leik. „Þaö var slæmt að þvælast um iöjulaus allan daginn, þó eitthvað sé svo sem hægt að finna sér til dundurs. Ég varö hins vegar ó- skaplega feginn þegar hann As- berg Sigurðsson talaði viö mig og bað mig að koma og vera vottur hjá þeim i Borgarfógeta- embættinu. Þar er fólkiö alveg sérstaklega almennilegt og þau gáfu mér þennan forláta staf á níræðisafmælinu minu” segir hann og sveiflar stafnum I kringum sig. „Ég get ekki sagt annaö en ég sé ánægöur meö lifið nema ég kviöi þeim degi þegar ég hætti að vinna. Ég hef verið heilsu- góðurogaldreilagstá spitala til þessa. Þaö þýöirhinsvegar ekki aö ég hafi lifað eftir einhverjum serimónfum”. Þegar Guöbrandur var inntur eftir áliti sinu á þeim stofrmnum sem elliheimili nefnast, þyngd- ist svipur hans. „Égtel að þegar dyrnar hafi lokast að baki þeirra sem leggjast inn á elli- heimili séutengslin viö lifið far- —BA rr Maður er orðinn ungur í annað sinn rr — rætt við systur úr Vesturbænum „Já viö erum tviburar, nema önnur okkar er fjórum árum eldri en hin”, sagöi Sæunn Jóhannesdóttir skellihlægjandi er viökomum aö rnáli viö hana og systur hennar Lilju. Þær sögöust vera ættaðar vestast úr Vesturbænum, en Lilja heföi flutt i Kópavoginn fyrir 30 árum en Sæunn væri hins vegar nýlega oröin Kópa- vogsbúi. „Við höfum nú tæplega aldur til að feröast meö öldruöum, en Lilja hefur farið meö þeim i feröir þar sem maöur hennar hafði aldur til þess. Ég hef feng- iö aö fljóta meö þeim fyrir ein- stakan velvilja þeirra Ásthildar og Kristjáns”, sagði Sæunn sem kvaöstvera stórhrifin af félags- starfseminni i Kópavogi. „Þetta hefur veriö alveg óskapleg upplyfting fyrir mig eftir aö heilsan fór aö bila hjá manninum. Ég hef sótt kvik- myndasýningar, bridgekvöld og dansleiki hjá félagsstarfi aldr- aöra. Böllin eru þau alfjörug- ustu sem um getur. Þar láta menn ekki á sig fá hækjur og stafi”, sagöi Lilja, sem lét þess getið aö Visir ætti endilega aö lita inn á ball, sem haldiö væri einu sinni i mánuöi. „Þaö má eiginlega segja aö maöur sé orðin ungur i annað sinn meö þvi að taka þátt i þessu starfi”, sagöi Sæunn og Lilja systir hennar tók hraustlega undir þaö. —BA— Hér er kappinn Guöbrandur Benediktsson staddur Ut á Stór- höföa, en dótturdóttir hans er hdsfreyja þar. Þarna eru þau Sigfiis Sveinsson og Guörún loksins komin heim i heiöardalinn Systurnar sem viö héldum aö væru tvíburar,Sæunn og Lilja Jóhannesdætur Jóhann Kr. Jonsson var oröinn heldur fáklæddur þegar viö komum aö máii viö hann. Hópurinn tyllti sér aöeins niöur þegar stund

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.