Vísir - 29.07.1978, Side 15

Vísir - 29.07.1978, Side 15
VISIR Laugardagur 29. júli 1978 l>eir fyrstu koma aö heiman. Feröahugur er kominn i fólkiö. vinstri: Egill ólafsson, Sigrún Hjálmtýs- nsson, Magnús Einarsson, Cathrine Hoil- uröur Garöarsson og ungi sveinninn Arni Baldvin stöövarstjóri ber okiö af æöruleysi. Viö brottför Hugurinn ber mann hálfa leið Loftleiðir alla leið" Nokkrir Islendingar voru'á meðal farþega, en mest voru þetta Þjóðverjar og Frakkar, sem sennilega höfðu stigið um borð i Luxemburg. Þó mátti kenna þarna hljómsveit, sem komin var til þess að skemmta löndum þann 17. júni en ekki gafst timi til að taka það fólk tali þarna i rananum frekar en aðra farþega, sem áttu fyrir höndum toll- og vegabréfaskoð- un en slikir hlutir geta tekið hátt i klukkustund. Ekki var okkur leyft að fylgjast meö farþegum i gegnum þá helgidóma, svo viö fórum niöur i móttökusalinn og biðum átektar. í móttökusalnum Þegar niður kom var mikiö um fólk að taka á móti farþeg- um úr ýmsum áttum, en skammt frá upplýsingaborði Loftleiða, þar sem Guðbjörg Friðriksdóttir sat, var okkur tjáð að farþegarnir kæmu úr eldskirninni. Rétt hjá stóð spengilegur ungur Islendingur, sem reyndist vera Kristinn Ragnarsson endurhæfingar- læknir, sonur Ragnars T. Arna- sonar fyrrum útvarpsþuls og Margrétar Schram. Hann var þarna kominn til að taka á móti hljómsveitinni Spilverk þjóð- anna enda systir hans, Asta, gift einum listamannanna og með I feröinni ásamt syni þeirra Arna Tómasi. Kristinn sagði hljómsveitina koma fram i Lindberg Park á Löngueyju þann 17. júni, svo sá dagur var án umsvifa strikaöur út af dagatalinu. Við ákváðum að ná mynd af hljómsveitinni, en máttum biða ærið lengi eftir komu hennar, enda flokkurinn með mikinn farangur oe mann- í heimsókn hjó LL á Kennedyflugveili margur. Loks skiluðu þau sér i gegn og allt nema einn spennu- breytir, en okkur var sagt siðár að það væri fastur vani hjá Is- lenskum hljómsveitum sem kæmu vestur, enda beinlinis dónaskapur hjá Amerikumönn- Halldór hampar fjölmiölum. um að hafa ekki sama raf- magnsstraum og við á Islandi. Mikki var með réttan straum á sinni myndavélarperu, svo hljómsveitin myndaðist með af- brigðum vel. í brottfarardeild Þegar i brottfararsalinn var komið var mikið um að vera, en flugvélar Loftleiða taka eina 250 farþega. A vegi okkar varð sannur Islendingur, sem sló mig um 5 dali, svo hann gæti fengið sér hestaskál á barnum á efri hæðinni. Ekki gaf hann kvittun né sagði til nafns sins, en svolit- ið var þetta annarlegt að vita af góðglöðum landa á leið frá New York til Keflavikur, eftir alla þá leiðangra sem farnir hafa verið á Freeportspitalann, þaðan sem fólk hefur komið allsgáð og harðánægt. Það var mikill handagangur i öskjunum, fólk með töskur, pinkla og kassa, svo ekki sé minnst á hinn vinsæla handfar- angur sem þýðir yfirvigtarfólk svo gjarnan. Brátt birtist Hall- dór Þorsteinsson og haföi lokið við að yfirfara vélina, enda sagði hann brosandi: ,,Jæja, núna má hún fara”. Mikki var að mynda á báöum hæðum, en kom aðvifandi i sömu andrá og flugstjórinn, Baldur Oddsson. kom úr upp- hæðum flugumferðarstjórnar með sina fluglýsingu og áætlun. Hann sá kátur fram á aöeins 4 1/2 klst. flug til Keflavikur og rétt festist á filmuna áður en hann var þotinn um borð. Það var búiö að kalla farþeg- ana út, svo ég kvaddi Mikka, sem virtist oröinn hungraður. Sonur hans var vonsvikínn yfir gitarleysinu, en þó ekki svo að hann hefði misst matarlystina. Hugurinn bar mig hálfa leið, þegar ég sá á eftir farþegunum, en svo snéri ég mér til dyra og gekk út á bilastæðið. Um leið og ég sté upp i bilinn setti ég á angurværa stöð og hugsaöi meö ánægju til þess, að 30. júni myndum viö komast meö Loft- leiöum alla leið. Rætt við Baldvin Berndsen Skrifstofa Baldvins er rúmgóð og stQhrein en lætur litið yfir sér. Þegar við settumst þangað inn lét ég segulbandstækið á Stefania veit sinu viti. borðið og við iékum eftir eyr- anu. — Hvaö ertu búinn aö starfa lengi hjá Loftleiöum, Baldvin? —1965 byrjaði ég hjá Loftleið- um i Reykjavik, en kom hingaö vestur 1968 og hér er gott að vera Starfsfólkið er frábært, enda hætta fáir hjá okkur. Viö höfum jafnyel sama sumarstarfsfólkið frá ári til árs, en þá erum við fleiri. Hér á flugvellinum starfa þetta frá 77 til 84 manns, eftir árstima, afgreiðslufólk, véla- menn, fragtfólk o.s.frv. A slð- asta ári var flogið hingaö 1011 sinnum með 190.663 farþega, en i ár verður flogið einni ferð minna i viku yfir sumartimann, en aftur á móti fjölgað um tvær ferðir til Chicago. — Telur þú að hagur Loftleiða sé góður i þessari hörðu sam- keppni. — Nei, ekki nógu góður. Við getum ekki lækkað fargjöldin frekar, vegna eldsneytiskostn- aðar, starfsmannahalds og ann- arra kostnaðarþátta. Okkar stefna er að fá lendingarleyfi á fleiri stöðum og dreifa markað- inum meira yfir á Chicago og til fleiri staða. Til að mynda er ég fullviss um að það er stór mark- aöur fyrir okkur á vesturströnd- inni. New York er orðin allt of umsetin. — Þú ert yfirmaöur beggja flugstöðvanna, sem þið fljúgiö til I Bandarikjunum, enda þótt Gunnar Oddur sé umsjón- armaöur í Chicago. Hver er yfirmaður þinn og svo koll af kolli upp úr? — Yfir mér er Grétar Krist- jánsson sem er yfirmaður allra flugstöðva Loftleiða erlendis og i Keflavik. Hann er titlaður for- stöðumaður flugstöövareksturs. Yfir Grétari er Jóhannes Einarsson, sem er fram- kvæmdastjóri flugreksturs- deildar, en okkar æðsta vald er Alfreð Eliasson. — Hvernig er sætanýtingin um þessar mundir? — Allgóð, en markmið okkar erað ná 90% sætanýtingu I sum- ar og það ætti að takast með þvi að dreifa fluginu meira til Chicago einsog ég drap á áðan. — Er það nokkuð sérstakt, sera þú vildir segja i lokin? — Ekkinema þá að endurtaka það, að enda þótt við séum aö leita eftir lendingarleyfum á fleiri stöðum hér á markaðs- svæðinu, þá hef ég eftir að hafa kynnt mér málin, trú á vestur- ströndinni sem framtiðar-áætl- unarstað fyrir félag okkar. En aö endingu sendum við öll hérna bestu kveöjur tíl allra heima.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.