Vísir - 29.07.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 29.07.1978, Blaðsíða 19
vtsir Laugardagur 29. júli 1978 19 að sitja inni allt aö þvi aðgerö- arlaus. Þetta er eina æfingin sem við erum i undir beru lofti, og hún er býsna friskandi bæöi fyrir likama og sál”. islenski tölthesturinn sérstaklega góöur fyrir fatlaða Haukur Þóröarson, yfirlæknir á Reykjalundi, var forgöngu- maöur um aö leigöir yröu hestar og skipulagöir reiðtúrar fyrir vistmennina. Aö sögn Hauks hefur komiö i Ijós á undanförn- um árum aö þaö er mjög gott fyrir fólk, sem þjáist af vissum tegundum lfkamlegrar fötlunar aö fara á hestbak og láta likama sinn hreyfast i takt viö likama hestsins. „Notkun hesta i þessu augna- miöi hefur veriö töluverð erlendis, svo sem á Norðurlönd- um, i Þýskalandi, Sviss, Banda- rlkjunum og sjálfsagt viöar”, BÍLAVARAHLUTIR Saab '68 VW 1600 '68 Willys '54 Fíat 850 sport '72 Moskvitch '72 Fiat 125 S '72 Chevrolet Cheville '65 sagöi Haukur. Islenskir tölt- hestar eru sérstaklega góöir til notkunar i þessum tilgangi og hafa talsvert verið notaöir erlendis. Þeir sem eru lamaöir fá mikla þjálfun fyrir vöövana á hestbaki. Sumar lamanir eru svokallaöar stifar lamanir. Þá kemur mikil stifni i vöövana sem lamaðir eru. Fari maður sem þjáist af stifri lömum á hestbak veröa vöövar viökom- andi fyrir teygingu og stifnin i þeim minnkar. Aö visu er sú minnkum ekki til frambúöar, en vöövarnir veröa liprari um tima. Sjúklingar sam hafa trufl- að jafnvægisskyn fá einnig mikla þjálfun af þvi aö sitja hest”. „Auk alls þessa kemur svo til almenn örvun, sem fólk fær i hestamennsku „bætti Haukur við. „Margir sem orðiö hafa fatlaðir detta i doða og sinnu- leysi. Hestamennskan er tilval- in til aö auka virkni fólks almennt og áhuga þess á lifinu i kringum sig”. —AHO BÍLAPARTASALAN Hoiðatum 10, simi 1 1397. Opið fra kl 9 6.30. lauqar'daga kl. 9 3 oy sunnudaqa kl 13 Reiðtúrar hafa veriö skipulagðir fyrir vistmenn á Reykjalundi undanfarin sjö sumur, og eru leigöir hestar til starfseminnar, yfirleitt úr nágrenni Reykjavikur. Ánægjulegar harðsperrur kynnti mig rugiuö fyrir knapan- um. Var þar kominn annar bóndi, Vilhjálmur Guömunds- son, en hann hefur veriö um þaö bil þrjá mánuöi á Reykjalundi eftir þvi sem ég uppgötvaöi seinna”. Ég er hér til endurhæf- ingar út af brjósklosi i hrygg og sliti alls konar, sem vill gera vart viö sig þegar menn hafa lengi unnið erfiöisvinnu”, sagöi Vilhjálmur, og hægði örlitiö á reiöinni til aö oröin fykju ekki út i vindinn”. ■Mikil sálubót Vilhjálmur hefur veriö bóndi i þrjátiu ár, byrjaði búskap á Hraunum i Fljótum i Skaga- fjarðarsýslu, en bjó seinna á Gauksmýri i Vestur-Húna- vatnssýslu. „Ég hef auðvitað átt ótal hesta á ævinni, bæði til dráttar og reiöar” sagöi hann. „Eitthvaö er náttúrulega oröiö litið úr þvi núna, en hún Elding, uppáhaldið mitt, er svo sem alveg nóg fyrir mig. Ég er búinn að fara á hestbak á hverjum degi undanfarinn hálfan mánuð, — það er að segja siöan reiðtúr- arnir hófust i byrjun sumars. Þetta er mikil sálubót og liökar mann óskaplega. Svo er hún Sigga Bogga ofsalega ágæt stelpa og starfinu vaxin, og þaö skemmir sannarlega ekki fyr- ir”. Það eru ekki eintómir bænd- ur, sem hafa dottið á kaf i reiö- mennskuna á Reykjalundi. Með i túrnum var einnig Guöbjörg Kristin Eiriksdóttir, sem út- skrifaöist úr Menntaskólanum I Flensborg i vor. „Ég er meö slæma liöagigt, og hef veriö hér á Reykjalundi undanfarin sum- ur þvi aö þaö er mjög erfitt aö fá sumarvinnu svona á sig kom- inn”, sagði Guöbjörg okkur. „Ég vinn hér á simanum I fjóra tima á dag og finnst dýrlegt aö skreppa á bak áður en ég fer aö vinna. Það er svo gott fyrir mjaðmaliöinn”. Vilhjálmur Guömundsson og Sigga Bogga hjálpa Jóni á bak. Aö sögn Jóns er þaö mjög góö æfing fyrir vöövana aö vera á hestbaki. Haukur Þóröarson, yfiriæknir á Reykjaiundi , sagöi aö isienskir tölthestar væru einstaklega góöur fyrir fatlaöa, og heföu þeir tals- vert verið notaöir erlendis. A þessari mynd eru þau Vilhjálmur Guðmundsson, Guöbjörg Kristin Eiriksdóttir, Sigga Bogga og Jón Hilmar Sigurösson. Sjálfsagt muna margir eftir Jóni Hilmari Sigurössyni, iþróttamanni, sem setti hvert metið á fætur ööru i lang- hlaupúm á sinum tima. Jón var einnig bóndi I úthlið i Biskups- tungum, en hálsbrotnaði þegar stafli af heyböggum hrundi yfir hann, með þeim afleiöingum aö •mænan skaddaöist, og hann lamaðist algerlega. Eins og gef- ur aö skilja hefur verið litiö um iþróttaiökun eöa búskap hjá Jóni siðan þetta geröist, en hann hefur verið á Reykjalundi til endurhæfingar i rúmlega eitt ár. „Það er mjög góö æfing fyrir vöðvana að vera á hestbaki”, sagði Jón þegar við áöum um stund i litilli laut. „Mér gekk furðanlega vel viö þetta i fyrsta skipti sem ég fór á bak. 1 næstu túrum á eftir var ég hins vegar að drepast úr harösperrum, en svo fór aö ganga betur og betur eftir að ég hafði jafnað mig á þeim. Það er lika næstum þvi ánægjulegt aö finna til af harö- sperrum, þvi að það þýöir aö eitthvaö er af vöövum sem virka. Svo er þetta bráö- skemmtileg tilbreyting frá þvi Gódbeilsaep IttaRRS Þarna er Jón Hilmar meö Siggu Boggu hestastjóra „Það er ánægjulegt aö finna til af harösperrum þvi aö þaö þýöir aö eitthvaö er af vöövum sem virka”. Hér er Jón Hilmar aö búa sig undir reiötúrinn. HNETUSTENGUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.