Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 1
Vífcfu einangrun hers- fns 09 þgóðaratkvœðii Visir hefur öruggar heimildir fyrir þvi aö á miö- stjórnarfundi i Aiþýöubandaiaginu föstudaginn 28. júli var ætlunin aö fara þess á leit viö miöstjórn aö dregiö yrði i land i herstöövarmálinu til þess aö liöka fyrir sam- komulagi um stjórnarmyndun. Boöaö var til þessa miöstjórnarfundar 21. júli en sama dag og fundurinn var á dagskrá sprungu viðræöurnar um vinstri stjórn, svo seni kunnugt er, og þvi voru tillög- ur flokksforystu Alþýöubandalagsins um þetta efni ekki ræddar aö neinu marki á fundinum. Tillögur þessar geröu ráð fyrir aö herinn á Miðnes- heiöi yröi einangraöur aö öllu leyti en falliö yröi frá kröf- unni um brottför hans á tilteknum tima. Krafan um brottför yröi þó i málefnasamningum, en án tiltekinnar timasetningar. Ennfremur átti aö fara þess á leit viö miöstjórn aö hún samþykkti kröfu um þjóöaratvkæöa- greiöslu um hermáliö, sem siöan yröi reynt aö fá fram I málefnasamningi. Frá þessu og ýmsu ööru varðandi Alþýöubandalagiö greina blaöamennirnir Gunnar Salvarsson og Óskar Magnússon frá i fréttaauka á bls. 4-5. Fyrstur n>eð fréHlrnor Forystumenn Alþýðubandalagsins voru að lóta undan slga i hermálinu þegar vinstristjárnarviðrœðurnar sprungu: Alþýðubandalag og Alþýðufflokkur i viðrœður á ncostu dögum Liklegt er talið, að Alþýðuflokksmenn muni taka ákvörðun um það á þingflokksfundi sinum i dag, að draga sig út úr þeim viðræðum sem nú standa yfir undir forystu Geirs Hallgrims- sonar, en ekki hefja viðræður við Alþýðubandalagið. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag munu hefja viðræður um stjórnarsamstarf á næstu dögum i framhaldi af ályktun Verká- mannasambandsins þar sem skorað er á þessa tvo flokka að taka upp samstarf. Alþýöuflokksmenn munu hafa rætt viö ASI um helg- ina og eru viöbrögö ASt já- kvæö viö ályktuninni, en ljóst er, aö valdamiðjan i verkalýðshreyfingunni hef- ur nú færst nokkuð yfir til Verkamannasambandsins. Kekkonen iór í lax i mergun Uhro Kekkonen, Finnlandsforseti, kom hingað til lands í gærmorg- un. Einar Ágústs- son, utanríkisráð- herra, tók á móti forsetanum. Hann snæddi hádegis- verð að Bessastöð- um í boði forseta- hjónanna. Að hon- um loknum hélt Kekkonen norður í land þar sem hann mun verða við veiði í Víðidalsá. i morgun, þegar Vísir hafði sam- band við veiðihúsið við Víðidalsá, var Kekkonen farinn í llaxveiði. Þar var ákjósanlegt veður, logn og hlýtt, en þar naut ekki sól- ar. —KP. Wmlilmm SítSillliíl Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, tekur á móti Uhro Kekkonen, Finniandsforseta, á Bessastöðum í gær. Vísismynd:SHE Eru bæöi Alþýöuflokks- menn og Alþýöubandalags bjartsýnir á, að hægt verði að sliöra sveröin eftir þaö áróöursstriö, sem geisaö hefur milli þeirra eftir slit vinstri viðræðnanna. Er Visir haföi samband viö Geir Hallgrimsson for- mann Sjálfstæöisflokksins i morgun, sagöist hann eng- ar upplýsingar hafa er iytu aö þvi aö Alþýöuflokkurinn hygðist hætta þátttöku i þeim viðræöum, sem nú standa yfir. Óformlegir fundir heföu veriö um helg- ina og fundur væri boöaöur kl. lOaöööru leyti væri litiö um máliö að segja. Um þaö hvort ályktun Verka- mannasambandsins myndi torvelda framgang yfir- standandi viðræöna, sagö- ist Geir Hallgrimsson vilja láta þaö koma i ljós og ekki kveöa upp neinn dóm um þaö fyrr. — ÓM/Gsal. Innlendri skipa- smiði fórnað tyrir saltfisk? „Getur það verið rótt? spyr Jón Sveinsson f Stálvik i viðtali við Visi Strangar lánareglur eru aö drepa niður innlendan skipasmiðaiðnaö á sama tima og liökaö er til fyrir þá sem vilja kaupa togara erlendis frá, aö þvi er Jón Sveinsson forstjóri Stálvikur h.f. segir I samtali viö Visi. Skipasmiöastöðin Stálvik fer i gang i dag eftir sumarfri en er nú verkefnalaus. Margir hafa áhuga á aö fá byggð skip innanlands en strangar lánareglur gera þeim þaö ekki kleift. Nýlega var veitt leyfi til aö kaupa 3 tog- ara frá Póllandi og fyrirhuguö eru kaup á nokkrum togurum frá Portúgal. ,,Er þaö rétt aö drepa niöur islenska skipa- smiöi til þess aö bjarga saltfiskmörkuðum okk- ar i Portúgal?’ spyr Jón. Sján nánar á bis. 11. -KS Mánudagur 14. ágúst 1978 — 196. tbl. — 68. árg. Siml Visls er 86611 Kratar úi úr 3|a fíokka viðrœðum? Fastir þættir idag: Visir spyr 2 • Svarthöfði 2 • Fólk 6 • Myndasögur 6 • Lesendabréf 7 • Áð utan 8 • Erlendar | fréttir9 • Leíöari 10 • iþróttir 15-16-17-18 • Skák 23 • utvarpog sjónvarp24-25 • Kvikmyndir27 • Dagbok29 • Stórlaxar30 • Sandkorn 31.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.