Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 27
31 VISIR Mánudagur 14. ágúst 1978 RANGRIDAGSTIMPL UNÁ MJÓLK MÓTMÆLT Dagstimplun mjólkur- vara hefur verið talsvert til umræðu að undan- förnu, og hefur meðal annars komið i ljós að Mjólkursamsalan stimplar mjólk óleyfi- lega langt fram i tím- ann. Vegna þessa máls hafa Neytendasamtökin sent frá sér eftirfarandi ályktun, sem samþykkt var á fundi stjórnar- innar þann 10. ágúst: „Þaö er maö öllu óverjandi aö mjólkursamlögin fari ekki eftir settum 'reglum um stimplun mjólkur og mjólkurvöru. Eftirlit meö mjólkursamlögum i landinu þarf aö stórauka, ekki siöur en meö öörum matvæla- iönaöi. Matvæli eru viökvæm vara og neytandinn d heimtingu á aðgæöi þeirra séu i samræmi viö settar reglur. Til þess aö unnt sé aö halda uppi fullnægjandi eftirliti þarf aö efla Heilbrigöiseftirlit rikisins verulega og heilbrigöisnefndirnar úti á landsbyggöinni. Núverandi ástand býöur upp á lagabrot eins og fram hefur komið i fjölmiöl- unum. Nauösynlegt er aö endurskoöa X. kafla Reglugeröar um mjólk og mjólkurvörur, sem fjallar um viöurlög og málsmeöferö brota á settum seglum,og heröa viöurlög- Jón Sigurösson, ritstjóri Timans. Hann vill gera umbætur á blaöinu, en.... Nýkomnir tjakkar fyrir fó/ks- og vörubíla frá 1-20 tonna MJÖG HAGSTÆTT VERÐ BflavnriihíiAin FinÓrin h f r 0 !(j Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Audi 100S-LS...... ............ • ■ • hljóökútar aftan og framan Austin Mini...........................hljóökútar og púströr Bedford vörubíla......................hljóökútar og púströr ' Bronco 6 og 8cyl....................hljóökútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubiia.......hljóökútar og púströr Datsun disel — 100A — 120A — 1200— 1600— 140—180 .........................hljóökútar og púströr Chrysler franskur.....................hljóökútar og púströr Citröcn GS............................Hljóökútar og púströr Dodge fólksbila.......................hljóökútar og púströr D.kIw. fólksbila......................hljóökútar og púströr Fiat 1100 — 1500 — 124 — „ . , 125 — 128 — 132 — 127 — 131 .......... hljoökutar og pustror - Ford, ameriska fólksbfla............hljóökútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1600.......hljóökútar og púströr Ford Escort...........................hljóökútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M.. hljóökútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendib... hljóökútar og púströr Austin Gipsy jeppi....................hljóökútar og púströr International Scout jeppi.............hljóökútar og púströr Rússajeppi GAZ 69.....................hljóökútar og púströr W’llys jeppi og Wagoner...............hljóökútar og púströr Jeepster V6........................... hljóökútar og púströr Lada..................................lútar framan og aftan, Landrover bensin og disel.............hljóökútar og púströr Ma/.da 616 og 818.....................hljóökútar og púströr Mazda 1300............................hljóökútar og púströr Mazda 929 .......................hljóökútar framan og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280............... hljóðkútar og púströr Mercedes Benz vörubíla................hljóökútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 .............hljóökútar og púströr Morris Marina 1,3og 1,8...............hljóökútar og púströr Opel Rekord og Cara van...............hljóökútar og púströr Opel Kadett og Kapitan................hljóðkútar og púströr .................................hljóðkútar framan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505 ..............hljóökútar og púströr Rambler American4)g Classic ..........hljóökútar og púströr Range Rover.........Hljóökútar framan og aftan og púströr Renault R4 — R6 — R8 — R io — R12 — R16..................hljóökútar og púströr Saab96og99........................hljóökútar og púströr Scania Vabis L80 — L85 — LB85 — L110 — LB110 — LB140.........................hljóökútar Simca fólksbila..................... hljóökútar og púströr Skoda fólksbila og station........hljóökútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500 ................hljóökútar og púströr Taunus Transit bensin og disel...hljóökútar og pústriir Toyota fólksbila og station........hljóökútar og púströr Vauxhall fólksbila................hljóökútar og púströr Volga fólksbila ....................hljóökútar og púströr Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 .........................hljóökútar og púslrör V'olkswagen sendiferöabila...................hljóðkútar Volvo fólkshila ....................hljóðkútar og púströr Volvo vörubila F84 — 85TD — N88 — F88 — N86 — F86 — N86TI) — F86TD og F89TI) ....................hljóökútar Púströraupphengjusett i flestar geröir bifreiöa. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, simi 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er allt á mjög hagstœðu verði og sumt á mjög gömlu verði. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ AÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. ..Kristni Finnbogasyni fínnst þær umbætur of dýru veröi kcyptar. ■ ■ | Timinn hefur i skánað, en ■ ■ Þaöhefur vakiö nokkra at- g hygli þeirra, sem fylgjast með i s 1 e n s k r i g bla öamennsku, aö Timinn hefúr tekiö mikinn fjörkipp aö undanförnu, eöa eftir aö Jón Sigurösson varö rit- . stjóri. Blaöiö hefur oröiö hressi- _ ■ legra, fleiri komast aö meö ■ skoðanir sinar en áöur var, : ■ og efnið er mun fljölbreyti- ■ legra. ■ En allt hefur þetta kostaö ■ peninga, þvi meöal annars ■ hefur veriö farin sú leiö aö ■ fjölga starfsfólki. Þvi er þaö | aö framkvæmdastjóri Tim- I ans, Kristinn Finnbogason er g ekki allt of ánægöur meö þessar jákvæöu breytingar ■ sem átt hafa sér staö á blaöi ■ hans. Mun Kristinn helst ■ vilja aö blaöiö fari aftur i ■ sama farveg og var fyrir > kosningar. Verðurfróðlegt að fylgjast g með þvi hvort sjónarmiöiö g veröur ofan á, Kristins eða g Jóns Sig. ■ Samgönguráðherra vill láta ■ ■ byggja nýjan skúr á Sauöár- ■ ■ króksf lugvelli! Halldór E. vill ■ ,. . , ■ nýjan skur g Halldór E. Sigurösson, g g samgönguráöherra var g nýlega á ferð á Sauöárkróki, g og þaöan fór hann flugleiöis til Reykjavikur. Aöstaöa fyrir flugfarþega er ekki sem best á Sauöár- £ króki. Meðan farþegar bíöa brottfarar verða þeir aö hafast viö i litlum skúr viö flugbrautina, önnur aðstaöa er þar ekki fyrir hendi. Samgönguráöherra varb starsýnt á skúrinn er hann kom á flugvöllinn á Sauöár- króki, og varð honum aö orði, ab .Jiér þarf aö byggja annan skúr!" — Um eigin- ■ lega flugstöðvarbyggingu ■ var ekki rætt. ■ —AH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.