Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 23
VISIR Mánudagur 14. ágúst 1978 Úrval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 Mí “S 1-13-84 i Nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegiö hefur algjört met i aðsókn á Norðurlöndum. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskirteini Tonabíó "S 3-1 1-82 Kolbrjálaðir kór- félagar The Choirboys Nú gefst ykkur tæki- færi til að kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarf- asta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggð á metsölubók Joseph Wambaugh’s „The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Al- drich. Aðalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. "S 1 -89-36 Maðurinn sem vildi verða kon- ungur Islenskur tex.ti Spennandi ný amerisk- ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára ‘S 2-21-40 Mánud: Vinstúlkurnar, (Lumiere) Frönsk úrvalsmynd Leikstjóri: Jeanne Moreau :Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn hafnarbíó 'S 16-444 GIULIANO BEMMA FARVER Arizona Colt Hörkuspennandi og fjörug Cinemascope litmynd. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3 — 5.30 — 8 og 11. SÆMRBíP . * " Simi.50184 Allt í steik. Ný bandarisk mynd i sérflokki hvað við- kemur aö gera grin að sjónvarpi, kvikmynd- um og ekki sist áhorf- andanum sjálfum. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. S 3-20-75 L Æ K N I R I. HÖRÐUM LEIK Ný nokkuö djörf bresk gamanmynd, er segir frá ævintýrum ungs læknis með hjúkkum og fleirum. Aðalhlutverk: Nicholas Field, Felicity Devonshire og John LeMesurier. Leikstjóri. Derek Ford. ísl. texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. ‘S 1-15-44 Africa Express Hressileg og skemmtileg amerisk- itölsk ævintýramynd,. meö ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðustu sýningar Topp gæðl Gott verð Motorcraft • I • - ~ 1 Þ.Jónsson&Co. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Tónabíó: Network á nœsta leiti menntaskólastelpu, Carrie, skólafélagar hennar og móðir hennar, sem er ofsatrúarmann- eskja, niðast á henni þangað til hún kemst að þvi að hún hefur yfir að ráða sterku hugarafli, og tekur að beita þvi óspart til varn- ar og hefnda. Flestum, sem ég hef talað við, ber saman um, aö Carrie sé með hrikalegustu hryllingsmyndum, sem komið hafa á markaðinn langá lengi. Að öllu forfallalausu veröur Peter Finch voru veitt Óskarsverðlaun að honum látnum fyrir leik hans i myndinni „Network”, sem sýnd veröur i Tónabiói á næstunni. „Network’” var næstsiðasta myndin, sem Finch lék i áður en hann dó úr hjartaslagi, en sú siðasta var „Raid on Entebbe”. Von er á talsverðum slæðingi af áhugaverðum myndumi Tónabíó á næst- unni. Hérsegiraf nokkrum þeirra. 1 september verður sýnd mynd- in „Shout at the Devil”, Hrópað á kölska, frá ’76, með Lee Marvin og Roger Moore i aðalhlutverk- um. Hún er byggð á bók Wilbur Smith, og er sögð sannsöguleg að nokkru leyti. Sagan gerist I Afriku á árum heimstyrjaldar- innar fyrri, og segir frá þvi þegar ungur Breti (Moore) og irskur ævintýramaöur (Marvin) lýsa einkastriði á hendur þýskum erindreka, sem haldinn er sadistiskum tiihneigingum. Þvi næst kemur mynd, sem margir munu sennilega biða með óþreyju, — „Network”. Hún fékk fern óskarsverðlaun alls, þar af fóru ein til Faye Dunaway og önn- ur voru veitt Peter Finch að honum látnum. „Network var gerð i fyrra, og var næstsiðasta myndin, sem Peter Finch lék i áður en hann lést úr hjartaslagi. Siðasta hlutverkið, sem hann fór með var i „Raid on Entebbe”, mynd um viðfræga árás Iraela á Entebbe flugvöllinn. „Network” fjallar um banda- riskan sjónvarpsfréttamann, sem er rekinn vegna þess, að vinsæld- ir hans eru farnar að dvina. Hann lýsir þvi þá yfir opinberlega, að hann muni skjóta sig i siðasta fréttaþættinum, sem hann komi fram 5 áöur en hann láti af störf- um. Upp úr þvi bregður svo við, að vinsældirnar taka að vaxa að nýju svo að um munar, hann er talinn af sjálfsmoröinu, fær heil- an þátt til eigin umráða, og verð- ur einskonar sjónvarps- spámaður. Ekki er gustuk að rekja söguþráð myndarinnar frekar. Hún er mjög áhrifarik ádeila á sjónvarpsveldið og ýmis- legt annað i leiðinni, og er óhætt að mæla mjög eindregið meö henni. Einhverntima fyrir jólin sýnir Tónabió kvikmyndina „Carrie”. sem leikstýrt var af Brian De Palma. Handritið aö henni var gert eftir skáldsögu Stephen King, og fjallar um unga „Pink Panther Strikes Again” jólamynd Tónabiós i ár. Flestir hljóta að kannast viö franska leynilögregluforingjann Clouseau (sem reyndar er geröur að yfir- leynilögregiuforingja i þessari mynd) og Dreyfus, fyrrverandi yfirmann hans, núverandi geð- sjúkling, og er ástæöulaust aö orð- íengja frekar um þá kappa aö sinni. Af myndum sem sýndar veröa eftir jól má nefna „West Side Story”, ein gömul og góð, sem Tónabió hefur keypt aftur. Hún fjallar um bófaflokka i New Yoirk, sem eiga i átökum, og fékk á sinum tima tiu Óskars- verðlaun. Loks er I bigerö að gleðja landann með siöustu rúm- stokksmyndinni sem framleidd verður, og nefnist sú „Sjómenn á rúmstokknum” — engu likara en hún hafi verið gerð sérstaklega fyrir Islendinga. —AHO Að öllu forfallalausu veröur „Pink Panther Strikes Again” jólamynd Tónabiós i ár. Hér sjáum við Herbert Lom og Peter Sellers I hlutverk- um sinum i þeirri mynd. 27 Ég Natalia Hin frábæra gaman- mynd i litum, meö PATTY DUKE, JAMES FARENTINO islenskur texti Endursýnd kl. 3,5,7 og - salur Litli Risinn. Siðustu sýningar. Endursýnd kl. 3.05 — 5.30 — 8 og 10.40 Bönnuð innan 16 ára -salur' Ruddarnir kl. 3.10—5.10 —7,10- 9.10 — 11.10 -----salur Sómakarl Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd i litum Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. RANXS Fiaftnr Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi, eftirtaldar fjadr- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiöar: • F r a m o g afturfjaðrir í L- 56/ LS-56/ L-76/ LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. i Fram- og aftur- fjaörir í: N-10,- N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöö og krókablöö í flestar gerðir. Fjaörir 7 ASJ tengivagna. Utvegum flestar geröir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 Visir f. 65 árum 14. ágúst UTAN AFLANDI BLAHVÍTI fáninn var dreginn á stöng i barnaskólanum hjer við jaröarför nýlega og varð landmælinga- mönnunum dönsku svo mikiðum þetta, að þeir þyrptust strax brott, meöan á jaröar- förinni sióð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.